Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Side 23
DV Fókus
MÁNUDAGUR 5. APRÍL 2004 23
Sflíkonbomban Jordan á þann draum
heitastan að verða fræg söngkona. Nú hefur
Idol-dómarinn Simon Cowell gefið henni
von um að draumurinn geti ræst. Simon ætí-
ar að gera allt sem í hans valdi stendur til að
köma módelinu upp vinsældalistana enda
hefur hann mikla trú á hæfileikum hennar.
Einnig hefur hann mælt með að kærastí
Jordans, Peter Andre, leyfi henni að syngja
með sér á næsta geisladiski kappans.
Öskrar
eins og
J -m
Þrátt fyrir að vera risa stór og sterkur er
Dwayne Johnson, öðru nafni The Rock, skit-
hræddur við köngulær. Þegar meðleikarar
hans í myndinni The Rundown uppgötvuðu
hræðslu hans stríddu þeir honum allan tím-
ann. „Þau settu risastóra gúmmíkönguló í
vasa minn og þegar ég fór með höndina ofan
í hann öskraði ég upp yfir mig," sagði vöðva-
tröllið. Meðleikendur hans segja hann hafa
öskrað eins og smástelpu. Dwayne er einnig
skíthræddur við apa enda varð hann að vinna
með öpum í myndinni sem létu hann ekki í
friði. „Mig langar aldrel að hitta apa aftur,"
sagði leikarinn.
Nýjasta myndband hljómsveitarinnar
Goldfrapp er við lagið Black Cherry, titillag
nýjustu plötu þeirra. Myndbandið er víða
komið í spilun ogí því sést sveitin spila lag-
ið á tónleikum. Þetta er þó ekki uppruna-
lega útgáfa myndbandsins því DV veit til
þess að þeir Eiður Snorri og Einar Snorri, ís-
jHUHi!
[HiilyBlliffilBi IM míiTfriT iTTilfTIT
«4
mnir
iraiir
I UUII lenskir myndbanda-
gerðarmenn í LA, voru
fengnir til þessa verks.
Snorri Bros, eða Snorrarnir, eins og þeir
kalla sig mættu með hljómsveitina hingað
til lands í tökur í íslensku landslagi fyrir
skemmstu en þær gengu að sögn ekki vel.
Söngkonan Alison Goldfrapp þótti hortug
og hrokafull og virtíst aldrei ánægð með
neitt. Það kom því kannski ekki á óvart að
hún og félagar hennar ákváðu að mynd-
band Snorranna væri ómögulegt og ákváðu
að nota það ekki.
ann 5. apríl 1994 lést Kurt
Cobain, gítarleikari og
söngvari Nirvana. Hann
fannst svo þremur dög-
um síðar liggjandi á gólf-
inu heima hjá sér, höfð-
inu styttri og með hagla-
byssu í hendinni. f-ram á
þennan dag hafa samsæriskenningar um
morð veriö á lofti og hefur eiginkona
Kurts, rokkdruslan Courtney Inve, verið
grunuð urn að koma þar nærri. Ekkert er
þó sannað í þeim efnum. Það sern aftur á
rrióti er vitað er það að N'irvana hafði gríð-
arleg áhrif á rokktónlistina og ganga sumir
það langt að segja sveitina hafa bjargaö
rokktóniistinni frá dauða. Aðrir eru því
ósammála og segja ailt of mikið hafi verið
gert úr áhrifum þeirra. Nirvana er þó enn
vinsæl rrieðal rokkara um víða veröld í dag
og Cobain er dýrkaður sern guð innan
ákveðinna hópa. Hann lifði hrððu og
hættulegu lífi eiris og alvöru rokkara særn-
ir og náði á stuttum ferii sínum að setja
mark sitt á tónli&tarsöguna þannig að eftir
verður munað.
„Æí, mér finnst hann svo leidinlegur,"
sagdi Stjáni 3000, utvarpsmaður a * inu
97,7 um Mána, umboðsmann Minus og
samstarfsmann Stjána á X-inu til nokk-
urra ára. Ummslin féllu i útvarpsþætti
Tvihöfða þar sem Stjáni hafði litið af
fréttum að segja þeim Sigurjón og Joni
þar sem Fréttablaðið var ekki komið
heim til Stjana, Þess í stað spurði
Tvíhöfði Stjána að þvi af hverju
honum þætti Mani svona leiðin
legur. „Hann er bara svo mikill
monthani," sagði Stjani þa og
: þarviðsat.HlustamááStjanaá
X-inu um helgar, auk þess sem
hann er regiulegur gestur hjá
bæði Tvíhöfða og Freysa.