Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Síða 4
4 MÁNUDAGUR 5. APRlL 2004
Fréttlr DV
Alblóðugur
og brjálaður
Lögreglan handtók 17 ára
pilt í einni af sundlaugum
borgarinnar um þrjúleytið í
fyrrinótt. Pilturinn hafði
ráðist á öryggisvörð laugar-
innar er meinaði honum
inngöngu. Til átaka kom
milli mannanna og rúða var
brotin. Þegar lögreglu bar að
réðist pilturinn alblóðugur
og kolvitíaus á lögregluþjón.
Hami var handtekinn og
gisti fangageymslur. Piltur-
inn er talinn hafa verið und-
ir álirifum áfengis eða ann-
arra vímuefna.
Lóan er
komin
Einn þekktasti vorboði
landsins, lóan, er komin.
Hópar af þessum geð-
þekka fugli sáust á flugi
við Bessastaði og víðar í
gærdag. Þetta er óvenju-
snemma sem lóan kemur
til landsins en komur
fuglsins hafa stöðugt færst
nær áramótum á síðustu
árum. Þarf ekki aö leita
lengur en áratug aftur í
tímann að merkilegt þóttí
ef lóan kom fyrir 1. maí.
Flugóhapp
við Hellu
Lítil eins hreyfils flugvél
fór út af brautarendanum í
flugtaki á flugvelli skammt
austan við Hellu um fimm-
leytið í gær. Samkvæmt upp-
lýsingum frá lögreglunni á
Hvolsvelli vom þrír um borð
auk flugmannsins en engan
þeirra sakaði. Flugvélin mun
hins vegar vera töluvert
skemmd eftír óhappið. Til-
drög óhappsins em ókunn en
fufltrúar Rannsóknamefndar
flugslysa komu á vettvang um
kvöldmatarleytið og hófu
rannsókn á slysinu.
Skjálfta-
hrina við
Kópasker
Jarðskjálftahrina hófst
um hádegið í gær skammt
fr á Kópaskeri. íbúar urðu
þó ekki varir við skjálftana
þar sem þeir vom fremur
litíir, sá öflugasti rúmlega
þrjú stig á Richter kom
laust fyrir kl. þrjú. Sam-
kvæmt upplýsingum ff á
skjálftavaH Veðurstof-
utmar er ekki hægt að spá
um hvort búast megi við
fleiri eða stærri skjálftum
en upptök skjálftanna
vom í öxarfirði, um 14 km
frá Kópaskeri.
Alda Hafnadóttir, móðirin unga, neyddist að sögn föður hennar til að yfirgefa
heimilið á föstudaginn. Var það vegna ágangs barnsföðurins, Kristófers Más Gunn-
arssonar. Faðir stúlkunnar neitar að leyfa drengnum að sjá barnið.
Segjast haia kant
barnsfööurinn fyrin
kynterðíslega misnotkun
„Maður sem
sendir fteirí
menn hingað
inn tíi að
berja á mér
hefurekki
mikinn áhuga
á barni sínu."
Móðirin unga Alda Hafnadóttir og Qölskylda hennar þurftu að
yfirgefa heimili sitt í Grafarholti um helgina vegna áreitis barns-
föður hennar sem kastaði grjóti að húsi fjölskyldunnar, braut
rúðu og ónáðaði með hótunum og leiðindum.
Á föstudagskvöldið vildi barns-
faðirinn sjá barn sitt en var meinað
um það af afa barnsins, Hafna
Rafnssyni. Hann sagðist ekki kæra
sig um piltinn, sem er á sautjánda
ári, inn á sitt heimili. „Það hefur
verið stirt á milli okkar síðan piltur-
inn lét annan mann ráðast að mér
og berja mig. Dóttir m£n var aðeins
12 ára þegar hún varð barnshafandi
og ég var ekki mjög hress með það.
Taldi raunar að hann hefði brotið
lög með því að misnota hana,“ seg-
ir Hafni sem segist hafa kært barns-
föðurinn fyrir að misnota dóttur
sína.
Ekki fyrsta árás barnsföður-
ins
Hafni segir að í byrjun hafi allt
verið gert til að samband föður og
barns rofnaði ekki. Þau hafi sótt
fundi hjá barnaverndarnefnd og
sálfræðingum í þeim tilgangi að
samskipti gætu orðið góð. „Ég tel
að reiði hans sé tilkomin vegna
þess að við vildum ekki að
hann kæmi inn á heimilið
nema í fylgd foreldra
sinna. Það getur hann
ekki sætt sig við og þetta
er ekki fyrsta árásin sem
hann gerir á heimilið,"
segir Hafni.
Á föstudaginn sáu for-
eldrar móðurinnar ungu
ekki annan kost en senda
dóttur sína út úr bænum
til ættingja. Hafrii segir að þegar
þeim hafi orðið ljóst að það dygði
ekki til þá hafi þau ákveð-
ið að fara öll úr
bænum. Lög-
reglan hafi
komið en
ekki getað
gert neitt.
„Hann var
á brott
þegar þeir
komu og
þeir sögð-
ust ekki
geta far-
ið inn í
hús og
náð í
hann.
Ómögulegt var að vita hvað hann
myndi gera og við sáum því ekki
aðra leið en fara á brott til að fá
frið.“
Segist hafa fengið morðhót-
anir
Hafni segist hafi fengið morð-
hótanir frá piltinum en það
vaki ekki fyrir honum
aðsjábarnið, held-
ur sé ástæðan að hann vill vera í
samskiptum við móðurina ungu
sem ekki vill neitt með hann hafa.
„Hann hefur aldrei sýnt að hann
hafi áhuga á barninu. Hann hefur
meiri áhuga á þessum látum. Mað-
ur sem sendir fleiri menn hingað
inn til að berja á mér hefur ekki
mikinn áhuga á barni sínu,“ segir
Hafni.
-
Mæðgurnar þrjár
Mamman, barnið og amman.Afinn neitar
að leyfa barnsföðurnum um að sjá barnið
og segist hafa kært drenginn fyrir kynferð-
islega misnotkun. Hann er 17 ára gamall.
Löggan á línunni
Svarthöfði er að hugsa um að
ganga í lögguna. Hann hefur oft látið
sig dreyma um hvað það hljóti að vera
gaman að fá að spranga um í einkenn-
isbúningi og njóta óskoraðrar virðing-
ar og aðdáunar samborgara sinna,
eins og raunin er um íslensku lögg-
una. Og það hefur blundað í Svart-
höfða hvort kvenfólk myndi ekki bein-
lrnis flykkjast að honum ef hann væri
kominn í úníform, þótt hann viður-
kenni þá draumsýn nátúirlega aldrei
opinberlega, enda myndi kona Svart-
höfða, Svarthöfða, síst kunna að meta
slíka hreinskilni.
En nú hefur Svarthöfði fengið upp
í hendumar aðra ástæðu til að ganga í
Ip
m Svarthöfði
heimildir lögreglunnar til hlerana og
eftirlits með borgurunum og Svart-
höfði hugsar sér gott til glóðarinnar að
komast í einhverja sýslan af því tagi.
Eins og kunnugt er drögum við ís-
lendingar mjög dám af okkar sessu-
nautum í hinum vestræna heimi og
nú þegar þar er aflt vaðandi í áhyggj-
um út af hryðjuverkamönnum og alls
konar glæpalýð, þá segir það náttúr-
lega til sín hér á landi lika. Við þurfum
absólútt að hafa hér nokkrar orrnstu-
þotur til að verjast öflum þeim arab-
ísku hryðjuverkamönnum sem anri-
lögguna. Nú á sem sagt að auka mjög
I „Ég hef það mjög gott; var að koma úr sundi á Seltjarnesinu og er á leiðinni í ferming-
m arveisiu. Er hægt að hafa það betra á sunnudegi?" seglr Guðmundur Ingi Þorvaldsson,
ieikari. „Ég er nýbyrjaður sem rödd Sýnar og finnst það mjög skemmtilegt enda góðir
Í drengir sem ég er að vinna með. Annars er bransinn óútreiknanlegur. Það lítur út fyrir
' að eftirpáska fariég að vinna með Dramasmiðjunniíverkisem heitir Kartafla."
ars mundu vera sprengjandi hér á öll-
um götuhomum til dýrðar Allah, þótt
Svarthöfði skilji reyndar ekki alveg í
því hvernig einhverjar orrustuþotur
eiga að koma í veg fýrir það. Nóg eiga
bæði Bandaríkjamenn og Spánverjar
af orrustuþotum, jafnvel af nýjustu
gerð, og kom samt ekki í veg fyrir
hryðjuverk í þeim löndum. En fyrst
bæði Davíð og Hafldór segja að þot-
umar séu nauðsynlegar, þá er það
nógu gott fyrir Svarthöfða. Og nú
segja þeir, blessaðir stjómarherramir,
að við þurfum meiri símhleranir og
stóraukið eftirlit til að koma í veg fyrir
bæði hryðjuverk og almennari glæpi
eins og líkamsárásir og þess háttar, og
Svarthöfði trúir því og treystir að þetta
sé allt mjög nauðsynlegt.
Nema hvað Svarthöfði ætíar samt
ekki í lögguna til þess að hindra glæpi
og hryðjuverk, heldur einfaldlega til
að fá tækifæri til að forvitnast dálítið
um samborgara sína. Það er til dæmis
gráupplagt að byrja bara að hlera sím-
ann hjá nágrönnunum og síðan, þeg-
ar í ljós kemur að hann hefur ekkert
beinÚnis saknæmt unnið, þá hættir
Svarthöfði bara hlerununum svolitía
stund en verður ekkert refsað fyrir til-
efiiislausar hleranir. Því svoleiðis
verður alveg heimilt hverjum lög-
regluþjóni. Og þeir geta eftirleiðis
skemmt sér konunglega við að njósna
um hvem þann í samfélaginu sem
þeim sýnist.
Og Svarthöfði ætíar sko ekki að
missa af fjörinu. Minnist þess héðan í
frá, lesendur góðir: næst þegar þið far-
ið í símann - Svarthöfði gæti verið á
línunni.
Svartböfði