Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Side 12
12 MÁNUDAGUR 5. APRÍL 2004 Fréttir DV HKJL._____£_*_J Græntte gegn hvítblæði Vísindamenn við Mayo Clinic í Bandaríkjunum hafa komist að því að efni sem má finna í grænu tei hefur góð áhrif á aigengustu teg- und hvítblæðis. Efnið heitir epigalloca techin -3-galla te og það drepur hvítblæði- frumur með því að eyði- leggja samskiptamerkin sem þær þurfa á að halda tO að lifa. Líklegt er talið að efnið vinni einnig gegn öðr- um tegundum krabbameins enda hafa faraldsfræðUegar rannsóknir allt ffá árinu 1970 sýnt að sumar tegund- ir krabbameins eru óvenju- sjaldgæfar þar sem mikið er drukkið af grænu tei. E-vítamín gegn Alzheimer Líkur benda tíl að neysla á E-vítamíni geti dregið úr áhrifum Alzheimer- sjúkdómsins en aðeins ef þess er neytt nógu snemma. Þetta er niður- staða Domenico Praúcö prófessors í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum og aðstoðar- manna hans. Menn hefur lengi grunað að E-vítam£n ætti að geta hamlað gegn Alzheimer en Ula hefur geng- ið að fá það vísindalega stað- fest og neyslu sjúklinga á því hefur oft fylgt verulega erfið- ar aukaverkarúr. Nú sýna rannsóknir Praúcös og fé- laga á músum að skammtar af vítamíninu hægja mjög á og stöðva jafnvel þróun sjúk- dómsins en því aðeins að mýsnar fái það áður en hrömun af hans völdum hefst að nokkm ráði. Jáj, á, við erum sæmilega hress þrátt fyrir leiðindaveður. Og þó. Körfuboltaliðiö okkar varaö tapa þýðingarmiklum leik við Keflavík Hún Sigga I útkeyrslunni, sem er mikill Landsíminn maöur liðsins, hún er ekki búin að jafna sig enn,* segir Kol- brún Einarsdóttir afgreiðslu- stjóri á pósthúsinu I Grindavík - besta pósthúsinu. .„Ég byrjaði hér sextán en er sextug núna, varð sextug um leið og gíróið datt út hjá okkur. Já, það hefur viljað loða viö að maður sé kallaður Landsíma- mær." Heimur Kolbrúnar er stór þótt hún sé heimakær og ekki sé Grindavlk heimsborg. Hún heyrir I fólki um land allt. Það er reyndar á hverfanda hveli eftirskilnað Pósts og Síma. „Það var sagt að maður heyröi allt. En það er liðin tíð. Nú fréttum viö ekki neitt. Þetta breyttist mikiö með sjálfvirkn- inni." Kolbrún tekur breyting- um ekki fagnandi og segir þær alltofmiklar í þjóðfélaginu. „En eitt breytist ekki sem er kirkjukórinn. Ég byrjaði í hon- um á sama tíma og ég byrjaði á Slmanum. Ha? Nei, maður er lltið á djamminu orðið en bregður sér af og til út á llfiö." Fjárbændur í Vestmannaeyjum eru orðnir langþreyttir á nýjum garðyrkjustjóra sem þeir fuUyrða að leggi þá í einelti. Hann gangi jafnvel svo langt að sviðsetja at- burði en undirmaður hans Sigurður Páll Ásmundsson neitar að svo sé. Segja eyjabændur lagöa í einelti „Við bændur hér í Vestmannaeyjum höfum grunsemdir um að gaddavírskindurnar hafi verið sviðsettar af þeim sem leggja okk- ur fjárbændur í einelti," segir Guðjón Jónsson frístundabóndi í Vestmannaeyjum og vísar þar í frétt DV frá því á mánudaginn þar sem sagt var frá kindum föstum í gaddavír. Guðjón heldur því fram að það sé með ólfldndum að garðyrkjustjóri bæjarins og hans aöstoðarmaður skuli aOtaf vera úl taks þeg- ar eitthvað fer úrskeiðis. Hann segir enn fremur að ósjaldan hafi kindum verið sleppt úr girðingum til þess eins að hægt væri að kvarta yfir lausum kindum. „Það þarf ekki annað en lesa greinar inni á eyjar.com eft- ir Kristján Bjarnason garð- yrkjustjóra og undirmann hans Sigurð Pál Ásmunds- son tO að menn átti hvað hér er um að vera,“ segir Guðjón. Hann segir að ekki sé nýtt að menn séu ekki á eitt sáttir um fjárbúskap í Eyjum en um þver- bak hafi keyrt þegar nýr garðyrkju- stjóri hafi tekið við fyrir fimm árum. „Hann leggur bændur hér í Eyjum í einelú og notar aðferðúr sem menn standa ráðþrota frammi fyrir," segir Guðjón. Bóndinn í Lukku orðið harð- ast úti Gunnar Ámason bóndi hefúr orðið hvað helst fyrir barðhiu á garðyrkjustjóranum og er hann orð- inn þreyttur á að bera af sér sakir. Garðyrkjustjórinn og hans undirsát- ar eru úti um aOt, alla daga og öU kvöld á ftfllum launum hjá bænum í þeirri von að geta fundið eitthvað sem hægt er að kvarta yfir eða kæra," segir Guðjón og neitar að nefha fleixi dæmi, þeir viú hvernig garðyrkjustjórinn vinni sem þekki tfl mála. Sigmundur Ein- arsson formaður fjár- bænda í Eyjum segir að fjárbúskapiu: sé í betra horfi þar en víðast hvar annars staðar. „Málið er að þetta er einkastríð Kristjáns Bjarnasonar garðyrkjustjóra við fjár- bændur. Bæjaryfirvöld eru ekki að baM honum í þessu stríði hans. Sig- urður PáO Ásmundsson, undirmaður hans, virðist vera með myndavélina á lofti þar sem hann fer og það sýnO: sig þegar hann tók myndir af kindunum sem voru fastar að annað hvort var hann með vélina á sér eða hann hef- ur láúð kindumar bíða fastar á með- an þeir fóru heim og náðu í mynda- vélina," segir Sigmundur og vill ekki gera mikið úr þessu máli, það sé meira í blöðunum en veruleflcanum. Ástand mála gott í bænum Frosú Gíslason framkvæmda- stjóri umhverfis- og skipulagssviðs Vestmannaeyjabæjar segir fjár- bændur vera með fé sitt í mjög góðu ástandi. Það er ekki verra en annars staðar og í langflestum til- fellum til fyrirmyndar. „Ég tek ekki undir að þeir hugsi ekki um fé sitt og girði ekki almennilega," segir Frosú og bætir við að það sé eitt- hvað annað sem valdi því að fé sleppi út fyrir girðingar en bændur hugsi ekki um það. Sigurður PáO Ásmundsson að- stoöarmaður garðyrkjustjóra neitar Frosti Gfslason Hann segir að ekki sé vandi vegna fjár í Vest- mannaeyjum og bænd- sig á urhugsivel um það. Vestmannaeyjar Menn eru ekki á eitt sáttir um hvort sauðafjárbændur hugsi ekki vel um fé sitt og hleypi þeim á svæði þar sem landgræðslan er að græða upp. að bændur séu lagðir í einelti. Hann segir það afls ekki rétt að þeir hafi sett kindurnar í girðinguna tfl að geta tekið myndir. „Ég var með myndavél á mér því ég vildi sanna að þetta væri rétt," segir Sigurður Páll og neitar því að þeim Kristjáni garðyrkjustjóra sé í nöp við sauðfé. Þeir vflji bara ekki að því sé beitt þar sem verið sé að græða upp land. Gunnar Árnason bóndi í Lukku sagist ekki vOja tjá sig um þetta mál, hann sé orðnin þreyttur og hvekktur á þessu og það hafist ekkert upp úr því að tala við dagblöð. bergljot@dv.is Þúsundir fiska voru sveltir eftir að Byggðastofnun tók við rekstri gjaldþrota fisk- eldisstöðvar á Tálknafirði Fiskar hafa tilfinningar „Umhverfisstofnun ber ábyrgð á öllum málum sem varða dýra- verndunarlög," segir Sigurður örn Guðleifsson, lögmaður umhverfis- stofnunar. Tvær fiskeldisstöðvar, Bleikjan Hf. og Eyrar, urðu gjald- þrota á síðasta ári á Tálknafirði. Byggðastofnun tók við rekstri Bleikjunnar sem stærsti kröfuhafi í þrotabúið. Allri starfsemi í fiskeld- inu var hætt og um 400 þúsund bleikjur látnar svelta. Fjölmargar athugasemdir bárust bæði Byggðastofnun og Umhverfis- stofhun um slæmt ástand fisksins. Meðal annars skrifaði Jón Bek, fisk- eldisfræðingur og einn af eigendum stöðvarinnar, Byggðastofnun fjöl- mörg bréf þar sem hann varaði við ástandinu. Yfirdýralæknir héraðs- ins, Gísli Jónsson, varaði Umhverfis- stofnun og eigendur stöðvarinnar einnig við. „Það á að fara vel með öfl dýr," Jón Bek, fyrrum Aðalsteinn Þor- eigandi Bleikjunn- steinsson, forstjóri ar Ræðst harkalega Byggðastofnunar að Byggðastofnun. Auglýsir stöðina til sölu. segir Sigurður Örn sem lflcir þessu máfl við það sem kom upp í Dals- mynni fyrir skömmu. „Mér skflst að fiskar hafi úlfinningar; að þeir geú kvaflst og auðvitað verður Umhverf- isstofnun að axla ábyrgð í málum sem þessum." Þrátt fyrir ítrekaðar aðvaranir var ekkert aðhafst. Eftir m'u mánuði sáu yfirvöld ástæðu úl að grípa inn, í en Bleikjan Hf Fiskeldisstöðin sem varð gjaldþrota. þá var eitthvað af fiski orðinn sjálf- dauða og restin i það slæmu ástandi að ekki kom annað tfl greina en að farga honum. Jón Bek, einn af eigendum Bleikjunnar, hefur ásakað Byggða- stofnun um að hafa vfsvitandi svelt fiskinn og valdið tugnúlljóna tjóni vegna deilna við landeigendur. Að- alsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, segist hafna ásökunum Jóns Bek á atburða- rásinni. „Við munum skoða hvernig stofnunin bregst við þéssum ákúr- um en annars er ekkert að, gerast i þessu máli nema það að stöðin er úl sölu," segir Aðalsteinn. simon@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.