Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Side 30
30 MÁNUDAGUR 5. APRlL 2004
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Vori fagnað í Hafnarfirði.
60.000 dósir
Sextíu þúsund dósir eru seldar af
fituskertri drykkjarjógúrt í dósum í
hverri viku. Dagskráin á Selfossi
greinir frá þessu í nýjasta
tölublaði sínu. Segir Dag-
skráin frá því að þetta sé langtum
meira en menn hafi getað ímyndað
sér þegar varan var fyrst sett á
markað. Varan er þróuð af starfs-
mönnum Mjólkurbús Flóamanna á
Selfossi undir stjórn Auðuns Her-
mannssonar sem stýrir vöruþróun
og gæðastjórnun þar. Létta drykkj-
arjógúrtin kemur í búðir með fjór-
um bragðtegundum. Hún er til með
karamellubragði, jarðarberja-
bragði, ferskjubragði og melónu-
bragði. f melónujógúrtinni er létt-
mjólk, sykur, melónusafi, ávaxta-
safi, undanrennuduft, sterkja,
bragðefni og lifandi jógúrtgerlar.
Mjólkurbú Flóamanna sendir mjólk
til Mjólkursamsölunnar í Reykjavík
og framleiðir stærstan hluta allra
sýrðra vara, skyr, jógúrt og þess
háttar vörur.
Á vef Mjólkurbús Flóamanna er
skýrt frá því að markaður fyrir
brodd aukist hratt á Nýja-Sjálandi.
Nýsjálenska mjólkurbúið Fonterra
ætlar að svara aukinni eftirspurn
með auknu vöruúrvali úr brodd-
Ha?
mjólk. Þarna er einkum horft til
íþróttafólks og heilsuvörmarkaðar-
ins.
• Nú eru uppi háværar raddir um
það að áherslur Popptívís séu rang-
ar. Þeir spila sykursætt popp allan
sólarhringinn
og mælast með
mjög lítið áhorf.
Á sama tíma
streyma hingað
rokkhljómsveit-
ir til að halda tónleika og miðar á
rokkböndin seljast upp eins og heit-
ar lummur. Þetta eru hljómsveitir á
borð við Metallica, Pixies, Violent
Femmes og Kom. Tugþúsundir
miða í pottinum. Allt rokk og ról og
það er einmitt þess vegna sem eitt-
hvað af þessum væntanlegu tón-
Síðast en ekki síst
leikagestum eiga erfitt með að skilja
af hverju Popptíví er hreinlega ekki
breytt í Rokktíví. Þá myndu kannski
fleiri horfa.
• Undirbúningur stendur nú yfir
fyrir næstu Idol-seríu sem hefst á
Stöð 2 í haust. Þegar hefur verið
greint frá því á þessum síðum að
Simmi og Jói hafa verið ráðnir aftur
sem kynnar keppninnar og fastíega
er búist við að
sama
áhöfn verði á
dómaraskútunni,
þau Bubbi, Sigga
Beinteins og Þor-
valdur Bjami. Nú
berast þær fregn-
ir ofan af Stöð 2 að stækka eigi
sviðsmyndina til mikilla muna,
breyta henni og bæta. Mörgum
þótti síðasta sviðsmynd í ódýrari
kantinum en eftir mikla velgengni
fyrstu seríunnar sjá aðstandendur
þáttanna sér kleift að eyða aðeins
meiri peningum í þá og það fýrsta
sem á að bæta er sviðsmyndin...
• Stærsta poppstjarna íslands í dag
er án alls efa Jónsi í hljómsveitinni í
svörtum fötum. Sveitin er sú heit-
asta í ballbrans-
anum í dag og
Jónsi hefur sleg-
ið í gegn í
Grease og er
auk þess á leið í
Eurovision. Jónsi lætur frægðina og
vinsældirnar ekki stíga sér til höfuðs
og heldur góðu sambandi við aðdá-
endur sína. Nýjasta útspil drengsins
er að hann heldur úti bloggsíðu á
netinu þar sem hann sendir inn
myndir af því sem á daga hans dríf-
ur. Slóðin á bloggið er mib.gsm-
blogg.is...
sem eina heild aftur. Einn þáttur, einn
maður, og allt rennur miklu betur.
Silfur Egils á sunnudagseftirmiðdegi
er næstum þvíjafngott og Silfur Egils
I hádeginu á sunnudögum eins og á
Skjá einum forðum.
berst í
„Mér er sagt að þessi mynd sé
háðsglósa á fagnaðarerindið," segir
Gunnar í Krossinum en í síðustu
viku bárust fregnir af því að hefja
ætti sýningar á The Life of Brian í
Bandaríkjunum - sem mótvægi við
mynd Mels Gibson - The Passion of
the Christ. Sú ákvörðun hefur vakið
harkaleg viðbrögð en á sínum tíma
var Life of Brian bönnuð úti um víð-
an heim; enda er í myndinni gert
miskunnarlaust grín að trúnni og
boðskap krists.
í vikulegum þætti sínum á út-
varpi Sögu á laugardaginn sagði
Gunnar að þarna væri Hæruleggur
sjálfur kominn til að berjast á móti
hinni mögnuðu mynd Mels Gibson;
menn þyrftu að sameinast um að
sniðganga Life of Brian en fjöl-
menna á Píslargönguna.
„Þarna hefur myrkrið brugðið
upp brandi sínum til að vinna á móti
ljósinu," segir Gunnar og vitnar í orð
hinnar helgur bókar: „Þar sem há-
sæti drottins er þar reynir Satan að
reisa sér hásæti líka."
Gunnar er þessa dagana að pre-
dika í Bandaríkjunum yfir öðrum
predikurum. Hann segir mikla um-
moti Gibson
Life of Brian Þykir einhver fyndnasta mynd
sem Monty Python-gengið gerði.
ræðu um kvikmynd Gib
sons og að menn séu
sammála um að hún sé
gerð af miklum trúar-
hita og heilindum. Nú
sé hins vegar vegið að
myndinni með því að
taka til sýninga grín-
mynd Monthy Phyt-
hon þar sem menn
syngja, áhyggjulausir,
á krossinum.
Gunnar f Krossinum Hvetur
fólk til að sniðganga Life of
Brian.
„ Þ a ð
var mikil
óánægja í
röðum trú-
aðra þegar
Iife of Brian
var gerð,“
segir Gunn-
ar. „Ég býst
hins vegar
við því að þetta verði púð-
urskot því erfitt er að keppa
við mynd eins og
Píslargöngu Krists
sem gerð er af
köllun og með
virðingu fyrir
eftiinu. Það er ekkert
svar við henni."
The Passion of the
Christ Enn og aftur er
mynd Gibsons til
umræðu hjá
hinum geistiegu.
Krossgátan
Lárétt: 1 kona, 4 vísu, 7
spor, 8 lélegi, 10 lykta, 12
sápulög, 13 tóbak, 14
stunda, 15 rölt, 16 fjölvís,
18feng,21 sól, 22
bruðlar,23 uppkast.
Lóörétt: 1 blett, 2 þrá, 3
sannsögull,4 hagi,5
kraftar, 6 kven-
mannsnafn,9 tré, 11
stór, 16 viljugur, 17 reyk-
ja, 19 hreyfing,20
ónæði.
Lausn á krossgátu
bieQi'KiGt'eso
L L 'spj 91 'l!>l!LU l l 'Jn>)se 6 'eun 9 jjo s 'puenjjsq y'jngjO|!>)S e '>(So z j)P L
■Bojpe^'jeos 22'euuns l^ 'eye gi
'Qojj 9 l joj s l 'b>|Q! y L 'oj>js £ l jn| 2 L 'euj|! o l j>|e| 8 'JSJjs l 'nöoq p 'sojp l
Véðrið
amm.
Nokkur X . . . )
vindur „ +n ♦♦
Nokkur
vindur
* * Strekkingur eða
+2 allhvasst
1F *
Strekkingur
+2
Nokkur
vindur
:;.A2
+4
Strekkingur
..., _
é«,
Strekkingur eða
allhvasst
+6
Nokkur
vindur
Strekkingur
1 - , '
+4*2i^,
+5' Nokkur
vindur
Strekkingur