Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2004, Side 27
DV Fókus
MÁNUDAGUR 5. APRÍL 2004 27
HOttixiaMmrUðS
Huvm munu o«*a;i
HmUAKWRKK
Án efa einn besti
spennuhrollur sem
sést hefur í bíó.
DAWN
oftheL’
DEAD
Myndin fór beint á
toppinn í Banda-
\ \ ríkjunum fyrir
tveimur vikum
og hefur slegið
hryllilega í gegn.
kl. 6, 8 og 10.10
SÝND kl. 4 og 6"
B.i. 16
M/ÍSL TALI
kl. 8 &10 Bj. 16 j
|b1ÖRN BRÓÐIR Id. 4 M. ISL TAlí|
REEflBDGinn
m in
Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á
toppnum i USA!
HBl
SYND kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára
Páskamynd fjölskyldunnar
SÝND ki. 4, 6, 8 og 10.15
Sýnd kl. 4.30 MEÐ ISLENSKU TALI
www.laugnrasbio.is
Flottar konur vita það að taska og skór í stíl er afar smart. DV kíkti á úrvalið í
verslun Karen Millen í Kringlunni. Verslunin er þekkt fyrir vandaðan og flottan
fatnað og eru töskurnar og skórnir ekki af verri endanum.
Taska on skór í stíl
er flott og fágaö
Fallegar kcnur með
Fagaöirog flottur litur
Skár 17.990 kr.
Taska 16.990 kr.
Konur virðast vera afar hrifnar af því að vera í
flottum skóm og hafa tösku í stíl. DV fór í leið-
angur og fann flott úrval af töskum og skóm
í stíl í versluninni Karen Millen í Kringl-
unni. Verslunin er nýkomin í nýtt húsnæði
og er hún afar glæsileg. Nú þegar tími
ferminga og páska nálgast eru fjölskyldu-
boð eitthvað sem flestir fara í. Fólk þarf að
vera í sínu fínasta pússi og er ekki úr vegi fyrir
konur sem ætla ekki að kaupa sér nýtt dress
að kíkja í Karen Millen og fá sér veski og
skó í stíl til að breyta til. Það að veski og
skór séu í stfl getur gert gríðarlega mikið
fýrir konur og ekki úr vegi að notast þá
bara við gamalt dress þegar skórnir og taskan
eru áberandi. Konur sem eru í stfl
teljast afar fágaðar og flottar. Ekki
verra að vera fágaður og flottur í
páskaboðinu því hver veit hvað
getur gerst.
Beyonce Knowles og Jay-Z
Söngkonan glæsilega hefur verið
með rapparanum Jay-Z. Beyonce
gæti náð í hvaða karl sem er og hef-
ur ávallt neitað að þau séu par.
Rapparinn hefur þó ekkert verið
feiminn við að segja öllum sem vilja
heyra að hún sé kærastan hans. Líkt
og stjörnunum er lagið stóð sam-
band þeirra ekki lengi yfir og segja
kunnugir að Beyonce sé aftur á
lausu.
Julia Roberts og Lyle Lovett
Julia hefur verið orðuð við marga
menn en yfirgefur þá yfirleitt áður
en þeir ná að draga hana upp að
altarinu. Lyle Lovett er þekkt
kántrýstjarna í heimalandi sfnu og
er langt frá því að vera sá myndar-
legasti í heimi. Enda var Julia fljót
að losa sig við hann.
Cate Blanchett og
flndrew Upton
Eiginmaður Cate er ekki ungur, fal-
legur, rfkur eða frægur og því erfitt
að sjá hvað í fari hans heillar hana.
Leikkonan er greinlega alveg laus
við hégómagirnd enda vill hún
helst vera heima með Andrew
frekar en að eltast við sviðsljósið.
Á Hverfisbarinn
lögðu leið sína um
helgina Gummi
Jóns, RagnMdur
Steinunn Jónsdóttir
Ungfrú ísland, Júlli
Kemþ, Sveppi og
Auddi,
Takefusa,
.VizJF-*
Dóra
VUli Naglbítur, Beta
Rokk og Sindri Páll.
Hekla Daðadóttir
handboltakona og
Bjamey Sonja Ólafs-
dóttir úr HR létú sig
heldur ekki vanta og
voru í brjáluðum fíl-
ing í góðra vina
hópi.
Hallgrímur
Helgason fór á 101
Reykjavík sem var
frumsýnt á föstu-
daginn. Freyr Eyj-
ólfsson lét sig heldur
ekki vanta á þessa
annars skemmtilegu
sýningu.
Efri hæð Priksins
var pakkfull á föstu-
dagskvöldið en þar
mátti sjá Jónsa,
Kjartan og Orra úr
Sigur Rós, Kidda,
Gulla, Halla og Egil
úr Vínyl, Elísabetu
Ólafedóttur bók-
menntafræðinema, tónlistarmann-
inn Bjössa Biogen, fyrirsætuna Ylfu
Geirsdóttur og Andrés Jónsson, for-
mann Ungra jafnaðarmanna.
Hverjir voru hvar
Á laugardags-
kvöldið á Thorvald-
sen voru meðal
annars Elli á
Rossopomodoro,
Ásgeir á Supernova
með kærustunni
sinni og Bjöm Þór.
Steinunn Ben flug-
freyja var í góðum fíling ásamt vin-
konum sínum. Daddi diskó þeytti
skífum eins og honum einum er
lagið og hélt stuðinu á dansgólfinu
fram eftir öllu.
Jón Óskar opn-
aði sýningu í galler-
íi Kling og Bang og
mætti Ólafur Ragn-
ar Grímsson á opn-
unina án Dorritar.
Snorri Ásmundsson
kíkti einnig við og
Hulda Hákon og
Rebekka Rán Samper létu heldur
ekki sýninguna framhjá sér fara.
Kate Hudson og
Chris Robinson
Leikkonan er lítil, falleg og smá-
gerð en kærasti hennar stór og
loðinn. Andstæður laðast greini-
lega að hvor annarri.
Christina Aguilera og
Jordan Bratman
Útlit söngkonunnar hefur verið sí-
breytilegt en aldrei hefur annað
verið hægt að segja en hún sé falleg.
Það er meira en hægt er að segja
um væntanlegan eiginmann henn-
ar, Jordan. Parið er á leiðinni upp
að altarinu svo útlitið skiptir Christ-
inu greinilega ekki miklu máli.