Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2004, Page 32
32 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 2004
Fókus DV
Fangelsi fyrir
morð á kynferð-
isbrotamanni
Þegar Judith Smith hvarf lá eiginmaður hennar undir grun. Lögreglan í Philadelp-
hiu hafði þó engar haldbærar sannanir gegn honum og enn þann dag í dag er mál-
ið óupplýst.
Stephen Hoath Drap
manninn sem áreitti
dóttur hans og fékk 14
ár i fangelsi fyrir.
Bretinn Steph-
en Hoath sem
búið hefur í
Danmörku
síðustu 13 árin
hefur verið
dæmdur í 14
ára fangelsi.
Hoath og
danskur vin-
urhans
skutu Villy
Andersen til bana en Hoath
taldi hann hafa áreitt m'u ára
dóttur sína kynferðislega. Þegar
Hoath komst að því að hinn
grunaði væri dæmdur kynferð-
isbrotamaður fór hann til lög-
reglunnar. Þegar lögreglan
sagðist ekki geta gert neitt
vegna skorts á sönnunargögn-
um ákvað Hoath að taka málið í
sínar hendur. Mágur Hoath,
Malcolm Sanderson, telur dóm-
inn of strangan. Hvorki hafi Ho-
ath fengið að segja sína sögu í
málinu né hafi skuggaleg fortíð
Villys Andersen verið kynnt fyrir
dómaranum.
Andrezej Kunowski
Sex árum eftir aðhann
drap hina 12 ára Kater-
inu var hann handtek-
inn. Kunowski hafði
auk þess nauðgað 70
börnum og konum.
Katerina Koneva
Hin 12 ára stúlka rétt
áöur en hún var drep-
in. Katerina hefði átt
19 ára afmæli á þessu
ári hefði hún lifað.
Faðirinn var
grunaður
Sex ára martröð Trajce
Koneva lauk í seinustu viku
þegar bamamðingurinn
Andrezej Kunowski var
handtekinn fyrir morðið á 12
ára dóttur hans Katerinu.
Þegar lögreglan kom að
stúlkunni látinni fyrir sex
árum var faðir hennar fyrst
gmnaður. „Mér var kastað
inn í fangaklefa þar sem eng-
inn trúði frásögn minni.
Meira að segja konan mín
hélt að ég hefði drepið
hana," sagði Trajce. „Hvað
hefurðu gert dóttur okkar?“
öskraði Zakalina Koneva á
mann sinn. Dótturmissirinn
varð til þess að hjónin skildu
og Trajce reyndi oft að
fremja sjálfsmorð. Sex árum
eftir að dóttir þeirra var
drepin fannst morðinginn.
Hann hafði verið handtek-
inn fyrir að nauðga 21 árs
konu og eftir að DNA hafði
verið rannsakað kom í ljós
að hann var morðingi Kater-
inu og nafn Trajce er því loks
hreinsað.
Neitarað hafa
banað syni sínum
Shahajan Kabir
hefur verið kærð-
ur fyrir að stinga
tíu mánaða
gamalt barn sitt
til dauða. Kabir
hefur ávallt neit-
að sök en hann er
einnig sakaður
um að hafa
stungið móður
sína og ömmu í
árásinni. Þær lifðu af en hinn ú'u
mánaða gamli Hassan Martin
lést af völdum áverka á hálsi.
Atburðurinn átti sér stað í bak-
aríi í bænum Carlisle í Cumbria
í október á síðasta ári. Kabir
hefur verið dæmdur í gæslu-
varðhald þar til að réttarhöld-
unum kemur en þau fara fram í
júm'.
til að hverla
Hassan Martin
Hinn tiu mánaða
gamli drengur var
stunginn tiidauða.
Judith Smith ætlaði að skoða sig um í borginni á meðan maður
hennar sæti ráðstefnu. Jeffrey Smith hafði því engar áhyggjur að
hún myndi láta sér leiðast yfir einhverju lyfjafræðitali og tók
hana með sér á ráðstefnuna í Philadelpiu. í apríl 1997 lögðu þau
af stað en Judith snéri aldrei heim aftur.
Þann 10. apríl, fyrsta dag ráð-
stefnunnar, var Judith enn í rúminu
meðan Jeffrey var að taka sig til fyrir
fyrsta fundinn. „Ekki hafa áhyggjur
af mér,“ sagði hún. „Ég er sjálf með
fullskipaða dagskrá. Ég ætla að
þræða söfnin og kíkja í búðir.“ Jef-
frey sagði henni að skemmta sér vel
Sérstæð sakamál
og þau myndu hittast á herberginu
klukkan hálf sex svo þau hefðu næg-
an tíma til að taka sig til fyrir kvöld-
verðinn. „Sjáumst hálf sex,“ sagði
Judith um leið og hún kyssti mann
sinn bless. Effir morgunverðinn fór
Jeffrey aftur upp á herbergi og var
Judith þá í sturtu. „Þú verður að fara
niður og fá þér morgunmat. Hann er
frábær," sagði hann. „Svona? Alls-
ber?“ Spurði Juddith hlæjandi. Þetta
var í síðasta skiptið sem Jeffrey sá
konu sína.
Til Philadelphiu til að hverfa
Klukkan hálf sex var hún ekki
komin til baka. Jeffrey hafði litlar
áhyggjur þar sem kannski höfðu þau
einungis misskilið hvort annað. Ef til
vill hélt hún að þau hefðu ætlað að
hittast á veitingastaðnum. En þegar
hún var enn ókomin þegar kvöld-
verðurinn byrjaði fór hann virkilega
að hafa áhyggur og spurðist því fyrir
um hana í móttöku hótelsins. „Ég er
hræddur um að eitthvað hafi komið
fyrir konuna mína,“ sagði hann við
hótelstarfsmann. „Gætirðu hringt á
bíl fyrir mig svo ég geti rúntað um
hverfið og athugað hvort ég sjái
hana?" Enginn hafði séð hana og um
miðnætti hringdi Jeffrey í lögregluna
sem sagðist ekki geta gert neitt fyrr
en hún væri búin að vera horfin í
lengri tíma. Þetta var byrjunin á
slæmum samskiptum Jeffreys og
lögreglunnar í Philadelphiu. „Þegar
Judith hafði verið týnd í fjórar vikur
voru þeir ennþá að tala um konur
sem létu sig hverfa vegna athyglinn-
ar og birtust síðan skömmu síðar. Ég
sagði þeim að það væri ólíkt Judith.
Hver ætti líka að fara til Philadelphiu
til þess eins að láta sig hverfa?" Lög-
reglan bar fyrir sig að flestar konur
sem skráðar hefðu verið týndar létu
sjá sig stuttu seinna en með tíman-
um fóru þeir að efast um að Judith
hefði nokkurn tímann komið til
Philadelphiu. Þegar hjónin lögðu af
stað frá Boston hafði Judith upp-
götvað að hún hafði gleymt ökuskír-
teininu sínu og væri því án persónu-
skilríkja. Þar sem hún vissi að hún
fengi ekki að fara um borð í flugvél-
ina ákváð hún að snúa við og taka
kvöldvélina. Jeffrey varð að mæta á
fund sama dag svo hann hélt sinni
áætlun. Samkvæmt Jeffrey hittust
Jeffrey Smith og sonur hans Fjölskyldan þræddi götur Philadelphiu I von um að komast á
slóðJudith.
þau svo um kvöldið og Judith færði
honum stóran blómvönd til að af-
saka gleymskuna. Lögregluþjónarn-
ir efuðust um að hann segði satt.
Hafði hún í raun komið til Phila-
delphiu?
Jeffrey Smith Jeffrey var spikfeitur og þvi
óiikiegt að hann hefði getað komið iikinu
fyrir.
Judith Smith Judith missti afvélinni þar
sem hún gleymdi ökuskirteininu sinu.
Ónotuð föt og engar snyrti-
vörur
Kvenkyns lögregluþjónn efaðist
um að kona hefði búið á herberginu
þar sem engar snyrtivörur voru þar
og fötin voru öll ónotuð. Greinilegt
var að Judith hafði farið í sömu fötin
og hún ferðaðist í. Eftir að hafa rætt
við börn þeirra fékk lögreglan stað-
festingu á að það væri alls ekkert
ólíkt Judith. í raun hafði enginn séð
hana þar sem hótelmóttakan var
lokuð kvöldið sem hún mætti á hót-
elið. Sönnunargögnin ollu því að
lögreglan gat ekki annað en grunað
Jeffrey um græsku. „Við gátum ekki
útilokað neitt og þar sem Jeffrey
Smith neitaði að fara í lygamælis-
próf var hann efstur á listanum."
Næstu vikur þræddu Jeffrey og börn
hans götur Philadelphiu í von um að
öðlast einhverja vitneskju um hvað
hefði gerst.'VVið leigðum hjól, við
gengum um og leigðum bíla,“ sagði
dóttirin Amy. „Þetta var hrikalegur
tirni og sérstaklega þar sem flestir
álitu að hún hefði bara látið sig
hverfa." Fjölskyldan komst á slitr-
ótta slóð hennar en missti jafnóðum
af henni. Hún hafði sést í spiiavíti og
vörubílstjóri sagðist hafa tekið hana
upp í á leið til Washington. Jeffrey
efaðist um að þessar sögur væru
alltaf sannar en hann hélt í vonina
um að hún findist á endanum. Þegar
mánuðirnir liðu fór vonin um að
Judith finndist á lífi minnkandi. Jef-
frey hafði alltaf verið grunaður en
Hús morðingjans rifið
Faðir Holly Wells segist ánægð-
ur með að húsið
þar sem dóttir
hans var
drepin hafi
verið rifið.
Ian Huntley,
sem drap
Holly og vin-
konu hennar
Jessicu
lan Huntley ian
hafði kynnst stelp-
S, unum ískólan-
um þar sem
hann starf-
aði.
Chapman árið 2002, bjó í húsinu
ásamt kærstu sinni Maxine Carr.
Líkin voru óþekkjanleg þegar þau
fundust. „Fyrir mig og konuna
mína er þetta góð byrjun til að
geta háldið áfram að lifa án þess
að þurfa að horfa á þetta hús. Bæj-
aryfirvöld sýna okkur mikla mis-
kunnarsemi með þessu." Skólalið-
inn Huntley hafði sjálfur tekið þátt
í leitinni að stúlkunum sem voru
tíu ára gamlar þegar þær dóu.
Húsið, bílskúrinn og garðskálinn
voru öll rifin í von utn að íbúar
bæjarins héldu áfram með lífið án
þess að þurfa stöðugt að vera
minnt á þá hryllilegu atburði sem
þarna gerðust.
þegar einn hótelgestanna gaf sig
fram og sagðist muna eftir hjónun-
um minnkaði sá grunur.
Líkið finnst
í september tók málið snöggleg-
a breytingum. Veiðimenn á dádýra-
veiðum höfðu rekist á beinagrind af
kvenmanni. Beinin voru dreifð um
allstórt svæði en fötin gáfu til kynna
að konan hefði dáið vegna hnífs-
tungu. Það voru hvorki veski né
persónuskilríki í vösunum. Konan
var á aldrinum 40 til 55 ára en líkið
var svo rotnað að ómögulegt var að
gera sér grein fyrir dánartíma. Eftir
að bornar höfðu verið saman tann-
læknaskýrslur kom í ljós að um
Judith var að ræða. En hver hafði
drepið hana? Hvernig hafði hún
komist alla leið til Norður-Kar-
ólínu? Hver hafði komið henni fyrir
í þessari grunnu gröf? „Lögreglan í
Philadelpiu taldi Jeffrey Smith sek-
an,“ sagði leynilögreglumaðurinn
Medford. „Ég hafði aldrei trú á því.
Hann er í góðum holdum og getur
varla gengið nokkur skref án þess
að þurfa að kasta mæðinni. Hann
hefði aidrei getað komið henni hér
fyrir enda var Judith sjálf stórgerð
kona.“ Medford eyddi mörgum vik-
um í rannsókn málsins. „Einhver
veit hvað gerðist og sannleikurinn
mun koma í ljós.“ Jeffrey vissi að
hann lægi enn undir grun en hann
áttaði sig á að tíminn læknaði mörg
sár. „Næturnar eru verstar," sagði
Jeffrey. „Að vera aleinn í húsinu
umkringdur hlutum sem hún átti.
Ég elska sakamál en þetta er einum
of raunverulegt. Ef ekki gerist
kraftaverk munum við aldrei vita
hvað kom fyrir Judith." Enn þann
dag í dag er málið óupplýst.
Eftirlýstur ellilíf-
ly
»þ<
eynspegi
James J. Bulger hefur verið eftír-
lýstur í Bandaríkjunum um nokkurt
skeið. Hann er rúmlega sjötugur og
er grunaöur um
amk. 18 morð, að
stjóma glæpa-
hring, fjárkúgun,
eiturlyfjasölu og
peningaþvættí.
Jamesvarvirk-
astur á áttunda og
níunda áratugn-
um í Boston
Massachusetts en hefúr farið huldu
höfði síðustu ár. Honum er lýst sem
skapstórum og ofbeldishneigðum
manni og að sjálfsögðu gerir FBI-
lögregian bandaríska ráð fyrir að
hann sé vopnaður öllum stundum.
Upplýsingar sem gætu leitt til
handtöku hans em vel þegnar af
FBI og í boði em milljón dollarar.