Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2004, Page 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ2004
Fréttir DV
Önd í óskilum
Síðdegis á sunnudag
kom óvanaleg beiðni frá
húsi í Tryggvagötu til lög-
reglunnar í Reykjavrk. Ósk-
uðu húsráðendur aðstoðar
við að koma önd ásamt 10
ungum út úr húsinu en
öndin höfði gert þarna inn-
rás ásamt ungum sínum og
hreyfði sig hvergi úr húsinu
þrátt fyrir tilraunir húsráð-
enda að koma henni á dyr.
Lögreglan gekk í málið og
var hópnum komið í tjörn
úti á Seltjanarnesi.
Ókunnugurí
sófanum
Húsráðendur í ein-
býlishúsi í Vesturbænum
vöknuðu upp við vond-
an draum á sunnudags-
morgun er þau komu að
ókunnugum manni
steinsofandi í sófanum í
stofu sinni. Lögreglan
var kölluð til og í ljós
kom að maðurinn hafði
komið inn um svala-
hurðina á húsinu og
lagst til svefns. Sökum
ölvunar mun hann lítið
hafa munað eftir nótt-
unni og fékk að fara sína
leið eftir að lögreglan
hafði rætt við hann.
Veitingar í
jarðhýsi
Innbrotsþjófar rændu tölvuskjám og miðaldra ræstitækni af skrifstofu Flugfélags
íslands í fyrrinótt. Þeir tóku hann í bílferð og slepptu honum Qarri íbúðabyggð við
Ártúnshöfða.
Starfsmenn ISS Starfsmaður hreingern-
ingaþjónustunnar ISS var numinn á brott
frá Flugfélagi islands i fyrrinótt. Myndin er
frá ræstitæknum á Landakotsspitala.
Desform ehf. sem á
gömlu kartöflugeymslurnar
í Ártúnsbrekku vill fá að
breyta geymslunum í versl-
anir, veitingastað og gallerí.
Reyndar er þegar gallerí í
húsunum. Desform vill
leyfi borgaryfirvalda til að
byggja geymsluhúsnæði
neðanjarðar á vesturhluta
lóðarinnar og lækka gólf
undir öllum sjö einingum
byggingarinnar. Þá á að
byggja millipall í fimm hús-
anna.
Eldur í eldvörn
Um helgina barst lög-
reglunni í Reykjavík til-
kynning um að kviknað
hafi í steikarpotti með
feiti í íbúð í Hólahverfi.
Þar hafði olía í potú of-
hitnað og kviknað í. Að
sögn lögreglu reyndist
húsráðandi einstaklega
seinheppinn við að
slökkva eldinn. Fyrst
reyndi hann að slökkva
með eldvarnarteppi en
það kviknaði líka í því.
Þá dældi hann úr
slökkvitæki og slökkú
eldinn en tækið stóð síð-
an á sér og hvítt duft
sprautaðist um alla
íbúðina hans.
ira Mugieianinu
„Þetta er með dlíkindum," segir Jón Karl Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri Flugfélags íslands, um mannrán á miðaldra ræsti-
tækni frá skrifstofu flugfélagsins.
Ræstitæknirinn var að þrífa hús-
næðið þegar ræningjamir bmtust
inn. Þeir mku beint í ræsútækninn og
yfirbuguðu hann. Honum var haldið
föstum á meðan fimm flatir tölvu-
skjáir og sjónvarpsskjáir voru hreins-
aðir út. Ræningjarnir yfirgáfu svæðið
með góss og ræstitækninn og héldu
áleiðis í átt að Ártúnsbrekkunni. Þar
var ræsútækninum sleppt og var
hans saknað í nokkra stund þar sem
hann hafði engin úrræði til að láta
vita af sér. „Við héldum í barnaskap
okkar að það dygði að hafa mann á
svæðinu," segir Jón Karl.
Ræstitæknirinn er starfs
maður hrein-
gerninga-
þjónustunn-
ar ISS. Til
allrar ham-
ingju eru
starfsmenn
tengdir öryggis-
kerfi Securitas og
uppgötvaðist
innbrotið því
fljótlega. „Við
vorum komnir í
málið snemma í gærmorgun og fór-
um að leita eftir honum. Það tók
tíma fyrir hann að komast til baka,“
segir Guðmundur Guð-
mundsson, framkvæmda-
stjóri ISS á íslandi. „Við
starfsmannastj órinn
buðum honum áfalla-
hjálp. Hann var ekkert
meiddur eða neitt svo-
leiðis og er í ágætu jafn-
vægi og vildi bara halda
áfram að vinna. Hann tekur
þessu með jafnaðargeði, en
er auðvitað brugðið. Honum
var hótað og þeir tóku hann
með sér og menn geta ímynd-
að sér að það er óþægileg
reynsla," segir hann.
500 ræstitæknar starfa hjá ISS á
„Við héldum í barna-
skap okkar að það
dygði að hafa mann á
svæðinu"
íslandi og hefur fyrirtækið vaxið
hratt síðustu ár. Ræstitæknirinn sem
numinn var á brott er talinn hafa
gert allt rétt í stöðunni. Hann var
samvinnuþýður ræningjunum og lét
lítið fyrir sér fara. Hann þykir hlé-
drægur maður, lítt mannblendinn
og góður starfsmaður.
Ræningjarnir eru ekki fundnir en
þeir sáust á eftirlitskerfi sem farið
verður vandlega yfir.
jontrausti@dv.is
Er hann bjáni, þessi Birgir?
Svarthöfði veltist um af hlátri
þegar hann las grein eftir Birgi Her-
mannsson stjórnmálaffæðing í
tímariti Máls og menningar nýlega.
Hann var að skrifa um „bolludags-
málið" fræga sem upp kom í fyrra og
stjórnmálafræðingurinn skildi
hvorki upp né niður í því hvers
vegna málið var svo skammlíft í fjöl-
miðlum á sínum tíma. Það tók eigin-
lega bara örfáa daga að fjara út, þá
var aldrei meira á það minnst. Og
þetta fannst Birgi skrýtið og tróð svo
upp aftur jafn furðu lostinn í Silfri
Egils á sunnudaginn. I öllum þeim
löndum þar sem hann þekkti til
hefði svona mál, um meintar mútu-
Svarthöfði
greiðslur til forsætisráðherra, hvorki
meira né minna, ekki vikið af síðum
blaðanna vikum og mánuðum sam-
an og þingið hefði skipað rannsókn-
arnefnd og löggan sett í málið.
En hér á íslandi kom Davíð bara í
KasÚjós og talaði eitthvað um verð á
jarðarberjum í London og málinu
var lokið. Þetta fannst Birgi skrýtið.
Er hann bjáni, þessi Birgir? Veit
hann ekki hvar hann býr? Nei, lík-
lega ekki, enda kom það fram hjá
honum að hann hefði verið lengi er-
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað bara flnt. Er svolítið svekkturyfir þvl hvernig veðrið lék okkur á iaugardag-
inn. Það er ekki auðvelt að hanga I köðlum og gera áhættuatriði I strekkingsvindi. En
það gerði atriðin bara hættulegri og á endanum gekk þetta alveg upp. Annars er ég á
fullu að undirbúa Rómeó og Júlíu sem fer aftur afstað I vikunni. Það er eiginiega svo
mikið að gera að ég sé ekki fram á að komast I neitt annað I sumar.
lendis. Og það er nú sök sér, en að
ímynda sér að stjórnarhættir í út-
löndum ættu að viðgangast hér á Is-
landi. Það var skrýtin og fyndin til-
hugsun. Og svona dæmalaust kjána-
leg.
Hann á heima á íslandi,
íslandi, íslandi, hann
á heima á íslandi, ís-
landinu góða.
Og hér tíðkast
ekki að blaka við
Davíð. Þetta ætti
jafnvel maður
sem hefur verið
lengi erlendis að
vita, sérstaklega þar
sem hann skartar
nafnbót stjórnmála-
fræðings.
Við vissum öll hvern
ig málið var vaxið. Dav-
íð hljóp á sig með
einhverju
bulli. Og
við erum svo kurteis við Davíð, af
hann er svo góður drengur, að við
erum ekkert að vekja of mikla at-
hygli á því þegar hann hleypur á sig.
Ef við hefðum haldið áfram
með málið, þá hefði
fljóúega komið úr kaf-
inu að þetta var
allt tómt bull, og
við vildum ekki
þurfa að horfa
upp á Davíð
þurfa að horfa
upp á sann-
leikann. Því
sannleikurinn
snerist um hann
sjálfan. Sannleikur-
inn er hann sjálfur.
Þetta átú Birgir að
vita. Þess vegna hló
Svarthöfði.
Svarthöfði