Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2004, Qupperneq 23
DV Fókus
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ2004 23
i5it*ÉS
Stjörnuparið Cameron Diaz og Justin Timberlake
gerðu Ijósmyndurum á Cannes-kvikmyndahátíð-
inni það Ijóst að undir engum kringumstæðum
mætti mynda þau saman. Parið hefur verið sam-
an í rúmt ár en vill ekki enn opinbera samband
sitt í fjölmiðlum. Diaz og Justin voru með hverja
stjörnustælana á eftir öðrum á hátíðinni og
mættu til dæmis ekki í eftirpartí vegna þess að
þar var ekkert VlP-herbergi. „Þau geta greinilega
ekki skemmt sér með neinum öðrum en stærstu
stjörnunum." Einnig kvörtuðu þau yfir matnum
og spurðu hvað þau þyrftu eiginlega að gera til
að fá almennilegan hamborgara. Kunnugir sögðu
stælana óþarfa þar sem maturinn hefði verið frá-
bær.
Leikkonan Sadie Frost fer fram á tíu milljón
gQpunda geiðslu í skilnaði sínum við leikarann
Jude Law. Sadie krefst þess að halda fimm
milljón punda húsi sem þau áttu saman, vill fá
fimm milljónir í reiðufé auk þess sem hún fer
fram á 20 þúsund
pund í viðbót mánað-
arlega. Parið skildi síð-
asta haust en þau
eiga saman þrjú börn.
Upphæðin sem Sadie
fer fram á er einungis
þriðjungur þess sem
Jude fær í árstekjur og
fer hann því létt með
að gera henni til geðs.
Parið hefur rifist síð-
ustu mánuði vegna
peninganna en
ákváðu að semja frið
barnanna sinna
vegna.
v==
eina
Victoria Beckham var
á dögunum í verslunar-
leiðangri klædd hvítum
bol sem á stóð: Frú Beck-
ham. Söngkonan var
stödd í Hollywood og
gekk búð úr búð þar til
hún var klifjuð pokum
fuilum af dýrasta tísku-
fatnaði. Á nýjasta diski
sínum, Resentment,
syngur Victoria um að
hún muni aldrei gleyma
þeim sem særðu hana en
hún muni reyna allt til að
fyrirgefa. Textinn og bol-
urinn þykir sýna fram á
að hún hafi engu gleymt
varðandi framhjáhald
mannsins síns.
Stj
eð
rau
saman og segja: Hvað er að gerast? Hvað er að
gerast? Sigurjón væri uppi á stöpli rétt hjá,
hann myndi passa sig á að detta ekki, heldur
byrja að spila á gítar. Svo kemur önnur þyrla
með Dodda og hljómborðið. Síðan myndu
þeir byrja lag. Og svo kæmi ég í gluggann og
myndi syngja til fólksins og plokka bassann.
En það er ekki nóg að vera með fr ábærar hug-
myndir ef enginn er til í að taka þátt í þessu
með manni.“
Jón telur helst að allir hinir séu búnir að fá
sína útrás, Sigurjón á að baki feril sem tónlist-
armaður og Doddi og Stjáni eru báðir í músík-
bransanum. „Ég er í raun sá eini sem er
hungraður. Strandverðirnir, eða Stjáni stuð
og fjárhættuspilararnir, þetta eru hljómsveitir
sem eru starfandi. Doddi er DJ meðan ég vil
ýta þessu upp á annað og æðra plan. Kannsld
verð ég að hugsa minn gang."
jakob@dv.is
ón er eiginlega Jiljómsveitarstjórinn en frá
mínum bæjardyrum séð er hann alltaf að
láta alla aðra gera „stuntin“. Hann er með
miklar hugmyndir um að við eigum að koma
úr kafi í ljósum logum, úr þyrlu og svona en
sjálfur ætlar hann að vera úú í homi að plokka
bassann sinn,“ segir Sigurjón Kjartansson út-
varpsmaður.
Hlustendur Skonrokks hafa fengið að fylgj-
ast með stofnun hljómsveitarinnar „Show" í
Tvíhöfða. Og í gærmorgun kom babb í bátinn
og stefnir nú í að hljómsveiún hætti áður en
kemur að fyrstu æfingunni. Meðlimirnir eru
Jón Gnarr, Sigurjón, Doddi litli og Stjáni stuð.
Valinn maður f hverju rúmi en allir eru þeir
þekktar útvarpsstjömur. Að sögn Sigurjóns er
það einkum Doddi litli sem er ósáttur við
hugmyndir hljómsveitarstjórans Jóns því
hann á að standa í ljósum logum í eldbúningi
allan timann. „Hann vill að þetta snúist meira
um tónlistina sem slíka og Stjáni er sammála
því,“ segir Sigurjón. Fyrír liggur að Stjáni stuð
er lofthræddur, eldhræddiu: og frekar vatns-
hræddur líka. Hann er þeirrar skoðunar að
best sé að hann verði bara við trommusetúð
og trommi. En Jón Gnarr er þeirrar skoðunar
að til lítils sé að vera með hljómsveit sem heit-
ir Show ef ekkert er „show“-ið.
Sigurjón segir hljómsveitina standa á
krossgötum - fjórar vikur ffá því að hljóm-
sveitin var stofnuð en nú lítur út sem svo að
hún sé þegar komin að fótum fram.
Hljómsveitarstjórinn er aö vonum óhress
með gang mála og telur félaga sína vera meira
í orði en á borði. „Ég er fyrst og fremst að
kasta fram hugmyndum en menn eru stöðugt
að draga í land. Ein hugmyndin er sú að við
yrðum með trommusett á toppi Hallgríms-
kirkju, svo yrði Stjáni látinn síga niður á settið
úr þyrlu og byrja að spila. Fólk myndi safhast
Reykir með hjálp
aðstoðarmanns
Ástralski leikarinn Russell Crowe
er með sérstakan aðstoðarmann til að
hjálpa sér að reykja sígarettur. Þar sem
leikarinn var með boxhanska þegar
hann lék í myndinni The CmdereUa Man
gat hann ekki reykt hjálparlaust. Hann
vandist óþægindunum og réði manninn til
að sjá um að setja upp í sig sígaretturnar og
taka þær út úr honum. Eina sem Crowe þarf að
gera er að kinka kolli og þá stekkur aðstoðarmaður-
inn til og réttir honum eina.
4+
* * %
„Jón er með miklar
ór pynlu og svona