Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2004, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2004, Qupperneq 29
DV Fókus ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl2004 29 Djammar á náttfötunum Britney Spears hefur viðurkennt að hún fari oft á djammið í náttföt- unum. Söngkonunni segist líða best í náttfötunum og með því að fara í þeim út að skemmta sér sýni hún fram á að hún sé ekki að reyna að móta tískuna. „Þegar ég er á nátt- fötunum á djamminu finnst fólki það voðalega flott. En í rauninni er það ekkert flott. Stundum verður maður bara að vera aðeins öðruvísi," sagði Britney. Nýjasta óvinkona Brimey er fyrr- kona Kevins, kærasta hennar. Hún er brjáluð út í Brim- ey þar sem Kevm fór frá henni ófrískri þeirra song konunni. að vera Steyptist út í bólum Cameron Diaz sendi neyðar- kall til snyrtifræðinga sinna rétt áður en hún fór á svið í Cannes til að kynna nýjustu myndina um Shrek. Leikkonan steyptist út í bólum rétt áður en hún átti að stíga á sviðið. Snyrtifræðingarnir höfðu hraðann á og náðu í tæka tíð að lappa upp á leikkonuna sem var glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Diaz sagði bólurnar stafa af stressi enda dreif hún sig snemma heim eftir hátíðina til að ná góðum nætur- svefni. Diaz kom til Cannes ásamt kærasta sínum, Justin Timberla- ke, en hún hefur þegar samþykkt að taka þátt í fleiri myndum af Shrek. Berst við kvik- myndafyrirtæki Leikarinn Sylvester Stallone hefur höfð- að mál gegn kvik- myndafyrirtæki. Leikarinn segirfyr- irtækið hafa komið í veg fyrir að hann gerði annað fram- hald og söngleik úr kvikmyndinni Rocky. f byrjun var um samstarf að ræða en leikaran- um fannst fyrirtækið ætla sér of stóran hluta hugsanlegs gróða. Þegar samvinnan fór út um þúfur ákváðu forsvarsmenn fyrirtækisins að ráðast í söngleikinn upp á eigin spftur og hættu allri samvinnu við Sylvester. Leikarinn fer fram á skaðabætur og krefst þess að fá sjálfur réttinn að sjöttu myndinni um boxarann. Ertu daðrari, tepra eða einhvers staðar þar á milli? Taktu prófið og finndu út hvað þú átt að gera til að næla í fleiri sénsa. 1, Nærðu oft augn- sambandi við ókunna menn? a) Mjög oft. b) Aðeins ef þeir eru sætir. c) Aðeins ef þeir eru sætir og þú ert í skrítnu skapi. d) Sjaldan, bara efþú ert drukkin. e) Aldrei. 2. Þú ert einmana í partíi. Hvaða mann ákveðurðu að nálgast? a) Þann svalasta. b) Þann sætasta. c) Þann fyndnasta. d) Þann ríkasta. e) Þann sem er einmana eins og þú. 3, Ef þú hefur náð augnsambandi við áhugaverðan mann þá? a) Horfirðu í aðra átt vandræðaleg. b. Brosir lítillega og bíður eftir að hann komi til þín. c) Kinkar kolli til hans, situr bein í baki og opnar efstu tölurnar i skyrtunni þinni. d) Gengur rólega að honum, dillandi mjöðmunum. Þú heillar engan með því að horfa niður fyrir þig. Efþú hefur sífellt áhyggjur afþví að mistúlka merki karimanna muntu aldrei ná þér í gæja svo þú treystir eðlisávísuninni og horfi beint á hann. e) Veifar eða kallar í hann eða gengur beint að honum. 4. Þegar þú kynnir þig fyrir manni þá? a) Leyfirðu honum að tala um sjálfan sig á meðan þú fyllist áhyggjum yfir því sem þú ætlar að segja. b) Fylgirðu honum í samræðunum en lætur hann stjórna þeim. c) Meturðu samræðurnar.og passar að þið fáið jafnan tíma til að tala um ykk- ur sjálf. d) Talarðu ekkert um persónulega hluti. Spjallar um lífið og tilveruna og reynir að fá hann til að hlæja. e) Segirðu honum ævisögu þína á fimm mínútum. piu idiu meira næði. Hvernig berðu þig að? a) Varnfærislega, þú vilt ekki að hann haldi að þú sért auðveld bráð. b) Afslöppuð en fjarlæg,þú vilt enga líkamlega snert- ingu. c) Þú reynir að láta mjaðmir ykkar, hendur eða fætur snert- ast. d) Vingjarnlega, þið eruð eins og gamlir vinir. e) Þú setur hendur þínar strax á mjaðmir hans. Stigagjöf 5-10 Þú tekur enga sénsa en efþú vilt hitta stráka verðurðu að læra að brosa til þeirra fyrst. 11-15 Þú vilt prófa en þorir ekki alltaf. En efþú fytgir áhuganum eftiráttu von á mörgum sénsum. 16-20 Þú veist hvað þú vilt og hvernig þú færð það. Þú gefur frá þér merki án þess að það standi á þér að þú takir öllum mönnum opnum örmum. 21-25 Enginn getur sakað þig um að halda þig til baka. Ekkert að þvi en þú gætir spáð iafhverju flestir vina þinna drífa sig heim fyrir morgunmat. Stjörnuspá Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur er 52 ára í dag. „Að baki hugsýna konunn- ar sem hér um ræðir er mjög mikill kraftur. Fyrst kemur óskin og síðan fylgir hið þykka efni á eftir. Konan berst fyrir Ijósinu en er ekki fær um að finna það fyrr en hún hefur viður- kennt myrkrið," segir í stjörnuspá hennar. Ingibjörg Hjartardóttir VV Vatnsberinn (20.jan.-1s.febr.) Mundu að það er á þinni eigin ábyrgð að koma tilfinningum þínum skilmerki- lega til skila.Vatnsberinn stefnirað settu marki með því að hlýða á eigin líðan án þess að hugsa um efnislegu hliðina og það getur fram- kallað kraftaverk eins og hendi sé veifað innan tíðar. X t\Skm\l (19. febr.-20.mars) Nýjar fréttir eru væntanlegar þegar stjarna fiska birtist hér og ný tækifæri bíða fólks fæddu undir stjörnu þessari handan hornsins. Hjálpaðu öðrum að komast af og sjá fjöldi fólks leggur þér lið svo draumar þínir ræt- ist. CV} Hrúturinn i21.mars-19.aprn) i[ Talan sjö sýnir þig örláta/n á eigur þínar sem er ágætur eiginleiki ef þú gleymir ekki að leyfa hverjum atburði að kenna þér eitthvað andlegt. Hér hefur þú meðvitaða stjórn á kringumstæðum (starf, nám, samskipti) með því að gerast áhorfandi frekar en gerandi. ^ Nautið (20. april-20. mai) Skapaðu sjálf/ur líf þitt með vilja þínum en temdu þér varkámi þegar ákvarðanir eru annars vegar í lok maí og gættu sérstakrar varúðar ef um fjármuni er að ræða. nTvíburarnir (21. maí-21. júni) Þú ert minnt/ur á að forðast óhóf næstu daga og vikur. Aukin innsýn kemur fram en reyndu eftir fremsta megni að ná fullri stjóm á því sem þú ert að fást við þessa stund- ina/dagana og ekki hika við að sýna skipulags- haefileika þína í verki. Ktabbm (22. júni-22.júii)_______________ Sönn auðvitund þín er hæfileiki sem þú ættir að nýta betur hérna en þú ert fær um að fá það sem þig vanhagar um, allt sem þig vantar, með sem minnstri fyrirhöfn. Frelsið til að skapa umlykur þig hér í lok maí að sama skapi. LjÓnÍð (21JÚH-22. ágúst) Kí> Ekki berjast gegn innsæi þínu kæra Ijón sem ert öflugt sem aldrei fyrr. Og hafðu hugfast að ef og þegar þú nýtir reynslu þína sem ávinning og lærir af mistökum ættir þú að finna tækifæri líf þíns. n Meyjan (23. ágúst-22. septj Minntu sjálfið á að aðrir verða að taka ábyrð á sjálfum sér en hættu þó aldrei að hjálpa náunganum. Um þessar mundir ættir þú að temja þér að vera fús til að leggja svolít- ið á þig með því að aðhafast sem minnst. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) ■“““ Effólkfættundirstjörnuvogarmis- líkarframkoma einhvers héma um þessar mundir er því ráðlagt að bíða og nota reiðina eingöngu i að sýna eigin styrk í stað þess að gerast þátttakandi í rifrildi einhvers konar sem birtist hérna þegar líða tekur á sumarið. Amber Brkich er sigurvegari Stjörnu-Survivor h' 11' Ti í f 1 JP JlW| MM HJt Eftir 39 daga, átján keppendur, fjóra ættbálka, vel á annan tug brostinna bandalaga og guð veit hvað er ein manneskja uppistand- andi sem sigurvegari Stjörnu-Sur- vivor, Amber Brkich, 25 ára stúlka frá Beaver í Pannsylvaníu. Amber komst í gegnum leikinn með hjálp kærastans og stóð uppi með eina milljón dollara í verðlaun. Fyrir síðasta þáttinn voru fjórir keppendur eftir; Amber, kærasti hennar Boston-Rob, Rupert og Jenna. Skötuhjúin Amber og Rob sannfærðu Jennu um að hún myndi aldrei sigra Rupert og fengu hana til að kjósa Rupert út. Rob sigraði svo í síðustu friðhelgis- keppninni og kaus Jennu út. Kærustuparið var því eftir og fyrir framan kviðdóminn viðurkenndi Amber að hún hefði verið heppin að komast þetta langt og ætti það sambandi sínu við hinn 28 ára Rob, frá Canton í Massachusetts, að þakka. Hún lýsti því yfir að hún hefði ekki svikið eins marga og hann og ætti því skilið að sigra. Kviðdómurinn var sammála henni og greiddi henni fjögur atkvæði á móti þremur atvæðum Robs. En þetta var ekki það eina markverða í lokaþættinum. Rétt áður en tilkynnt var um úrslitin bað Rob um orðið og bað Amber að giftast sér. Amber klæddist bol sem á stóð „Ég elska Rob“ og hún játaðist honum. „Sama hvað gerist í kvöld þá hef ég unnið,“ sagði Rob. „Ég er með bestu stelpu í heimi sitjandi hér við hliðina á mér." Sigurvegarinn AmberBrkich sigraðiI Stjörnu-Survivor á Skjá einum I gærkvöldi. Hún fékk að launum milljón dollara og óvænta aukagjöffrá kærastanum, Boston- Rob. Sporðdrekinn (24.okt.-21.nmj Ef þú tekst ekki á við líðan þína veik- ir þú sjálfsmat þitt og virkni þína og ert þú sér- staklega minnt/urá það í dag af einhverjum ástæðum. Sporðdrekinn birtist hér mótsagna- kenndur en dugmikill þó. Bogmaðurinnr22.ndr.-2f.</esj JF- ------------------------------------- Þú ættirekki að æða áfram í blindni og fljótræði næstu misseri. Mundu að hið óþekkta ýtir undir sköpun og þann ólýsanlega mikla kraft sem býr innra með þér. Steingeitin (22.des.-19.janj Þú átt það jafnvel til að brynja þig ómeðvitaðtilfinningalega á þessum árstíma (maí, júní) en þú birtist hér auðsærð/ur af ein- hverjum ástæðum og tengist það jafnvel álagi sem hvílir á þér. Flutningar tengdar starfi þínu koma hérfram. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.