Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2004, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2004, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAl2004 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Skór úr leik / (A-Fylkir. Egill Helgason hefur nú blásið nýju h'fi í vefsíðu sína sem naut í fyrra mikilla vinsælda. Ekki seinna vænna því Egill er frægur fyrir að taka sér langt sumarfrí í líkingu við hið rausnarlega sumarfrí þing- manna. í nýjum pistli fer hann um víðan völl og beinir meðal annars sjónum sínum að Mogganum og veit ekki hvort hann á heldur að hlæja eða gráta: „Ég er annars farinn að hallast að því að Mogg- inn sé nokkurs konar paródía af fjölmiðli. Með allar sínar minningargreinar, hrútleiðinlegu héraðsfréttir, sjálfbirgingsleg og húmorsnauð Reykjavíkurbréfin og Ha? ofboðslegar hugmyndir um eigið mikUvægi. Sérkennilegust er sú rit- stjórnarstefna að birta bara þær fréttir sem blaðið telur sér þóknan- legar. Hví fjallar blaðið ekki um símtal Davíðs við umboðs- mann Alþingis? Hvernig nenna blaðamenn að vinna við svona aðstæður? Ég er áskrifandi að Mogganum en einungis starfs míns vegna - segi því upp eftir nokkrar vik- ur og verð feginn að losna við þetta. Blaðið er laughing stock en ritstjórinn er grun- laus.“ Svo mörg voru þau orð og lfklegt má teljast að sjónvarps- þáttur Egils falli í áliti Bimi Bjamasyni dómsmála- ráðherra og eins eiganda Mogg- ans... • Hilmir Snær Guðnason er okkar skærasta stjarna í leiklistinni, hugs- anlega að frátöldum Ingvari E. Sigurðssyni. Hilmir hefur sem slík- ur í nægu að snúast. Hann er nú að æfa í rokksöngleiknum Hárið og leikur þar einmitt hlutverkið sem Ingvar E. lék á sínum tíma, Hud hinn blakka. Hilmir er jafnframt að leika í mynd- inni Guy-X og er nú farinn af landi brott til að sinna því hlutverki sínu þannig að Rúnar Freyr Gíslason leikstjóri mun líklega fara í saumana á þeim atriðum þar sem Hud kemur ekki við sögu á meðan... Síðast en ekki síst • Um helgina birtist auglýsing undir merkjum Fjölmiðlasam- bandsins þar sem fj ölmiðlafrum varp - inu mótmælt og undirskriftasöfnun- in kynnt. Þar eru talin upp fjögur fé- lög sem eru í Fjöl- miðlasambandinu, en þau eru þó reyndar fimm. Það funmta er Starfsmannafélag RÚV. Samkvæmt upplýsingum frá for- manni Starfsmannafélags Ríkisút- varpsins hefur það ekki sagt sig úr Fjölmiðlasambandinu og greiðir þangað félagsgjöld en vildi hins vegar ekki vera með í birtingu aug- lýsingarinnar þegar Róbert Mars- hall leitaði eftir því. Menn tóku eftir því að í frétt RÚV um málið sár- vantaði hins vegar skýringuna á þessari ákvörðun... • Hinn einkar ljúfi rokkari Birgir öm Steinarsson, eða Biggi í Maus eins og hann er jafnan kallaður, hefur til langs tíma annast poppskrif fyrir Fréttablaðið. Nú heyrist að hann hafi sagt starfi sínu lausu og stefnir nú ótrauður til London þar sem hann ætíar að hafa búsetu á næstunni. Biggi er að senda frá sér sólóplötu og ætlar að reyna fyrir sér í heims- borginni, bæði sem tónlistarmað- ur og einnig sem penni, en hann hefur til dæmis skrifað fyrir Melody Maker. Ætti tungumál rokksins ekki að vefjast fyrir hon- um þegar lyklaborðið er annars vegar... sig ekki muna um að standa fyrir framan 140 milljónir sjónvarpsáhorf- enda þegar hún tilkynnti um úrslit ís- lensku slmakosningarinnar í Eurovision. Og bliknaði ekki, 23 ára Skagasteipan. SORþy, KÆRU LESENDUR EN HANNI ÞRIDJA RAMMA MAN EKKITEXTANN SXNN. ALVES FERLE&TÞEGAR ÞETTA SERXST í 0AGLEGUM MVNDASÖGUM. MADUR HEFÖI HALÚIb Ab ÞETTA VÆRU "PftCr SÖSUR HÉR í 0 VI? 'jm fissur SkarplÉinsson %flir vn dæturnar é hverjum degl Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, fór með dætur sínar á fjöltefli Hróksins á sunnudag. Þar léku Regína Pokorna, skák- drottning Hróksins og Tomas Oral, hinn tékkneski stómeistari, Ustír sín- ar. Krakkarnir fengu svo að reyna sig á móti skákgoðunum og segja Hróksmenn að árangur ungu skák- mannanna hafi verið afar góður. „Ég fór með báðar dætur mínar á fjölteflið enda hafa þær mjög gaman af því að tefla," segir össur. Hann er einn af þeim sem mun tefla við Hrafn Jökulsson næstu helgi þegar Hrafn gerir tilraun til að setja heims- met í maraþonskák í Smáralindinni. Nú þegar er Hrafh byrjaður að safna áheitum og er hægt að fara á heima- síðu Hróksins - hrokurinn.is - til að vera með. Á myndinni hér til hliðar sést dóttir össurar, Birta Marselía, í endatafli við Regínu Pókornu. „Hún er níu ára gömul og afar liðtæk í skákinni," útskýrir Össur. „Við hlið- ina á henni er svo Ingveldur Esper- ansa, dóttir mín en hún er funm ára gömul. Hún er nýbúin að læra mannganginn og er afar efnileg.“ össur vill nota tækifærið og hvetja foreldra til að taka þátt í skák- ævintýrinu; segist tefla við stelpurn- ar sínar á hverjum degi og þeim fari afar hratt fram. „Birta er orðin ansi góð og örugglega stutt í að hún fari að ógna pabba gamla," segir Össur sem sjálfur er liðsmaður í Hróknum og hefur farið mikinn í annarskonar skák síðustu daga - nefnilega hinni pólitísku refskák. Krossgátan r ■■ w? - ■ ■■ Veðrið Lárétt: 1 dreifa, 4 milt, 7 hótir, 8óánægja, 10 snáða, 12 aftur, 13 muldri, 14 yndi, 15 pinni, 16 orsakaði, 18 orku,21 krók, 22 raulaði,23 ferskt. Lóðrétt: 1 sekt, 2 kyrr, 3 ósamþykki,4 kaup, 5 heiður, 6 kaðall, 9 fjölda, 11 sindur, 16 okkur, 17 heysæti, 19 hörfa, 20 sorg. Lausn á krossgátu TC>s 02 'íll 6 L 'up| L \ 'sso g i j|ef6 11 jnuun 6 '6ot g 'ejæ s 'une|nuum y '6u!U|aj6e £ 'joj z '>|os l uiajgpg •pXu ££ '6uos zz jn6uo iz 'sge 81 j||o 91 j?u st 'geun t't j|ujn £i 'uua '66eu ot 'JJnj 8 'J|u6o l 'lBæA tVejjs t ■ tbj . -C .. Nokkur vindur £2> * é Nokl vindur +' Nokkur 1 éé ■*. m. 4.C Nokkur +3 ZZf +5 vindur vindur +6 Nokkur’’ vindur +5 é é GolaT +(] Nokkur vindur +9 Gola o GV • Nokkur - vindur fs/ j |f|- Nokkur . Jö uinHnr *< vindur * * *é * Strekkingur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.