Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2004, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2004, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ2004 SíOast en ekki síst DV Rétta myndin Ringulreið f Árbænum. DV-mynd Pjetur Snorri vill verða páfi „Ég fékk einfaldlega betra tilboð, svo var þetta orðið hálfleiðinlegt," sagði Snorri Ásmundsson, mynd- listarmaður og fyrrverandi forseta- frambjóðandi þegar DV hitti hann rrgCl þarsemhannvaraðspóka Lf,,KÆa sig í sólinni á sunnudag- inn. Eins og kunnugt er hafði Snorri marglýst því yfir að hann ætlaði sér að taka við forsetaembættinu af Ólafi Ragnari Grímssyni nú í sumar. Á blaðamannafundi í síðustu viku upplýsti Snorri hins vegar að hann væri hættur við allt saman. Hvort framboðstalið var gjörningur ffá upphafi til enda fáum við líklega aldrei að vita en nú er ljóst að Snorri Ásmundsson Fékk tilboð sem hann seqir betra Snorri er farinn að huga að næsta leik. „Ég fékk tilboð sem tengist and- legri málefnum. Það höfðar meira til mín og er miklu betra starf held- ur en forseti íslands," segir Snorri. „Ég get ekkert gefið upp um það hvaða starf þetta er á þessari stundu en það er talsvert meira en forsetaembættið er," segir Snorri sem viðurkennir að hann gæti vel hugsað sér embætti páfans í Róm. Síðast en ekki síst • Loft var lævi blandið í alþingishúsinu þegar fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar, frá- farandi forsætisráð- herra, var tekið fyrir í gær. Meðal þeirra fáu stjómarliða sem fundu sig knúna til að útskýra afstöðu sína var framsóknarmaðurinn Hjálmar Ámason sem samþykkú lögin inn- blásinn af réttlætiskennd. Mikið var hlegið á þingpöllum þegar Hjálmar lýsti því að hann vildi ekki Berlusconi ástand á fslandi líkt og á Ítalíu... • Meðal þeirra sem gerði grein fyrir atkvæði sínu var Halldór Blöndal þingforseti, sem annálaður er fýrir skrautlega fundar- stjóm. Halldór fann sig knúinn til að lýsa einlægri lýðræðisást sinni sem til gmnd- vallar lægi stuðningi hans við íjölmiðla- frumvarp Davíðs. Þá hló þingheimur og hlátrasköllin glumdu um sal og þingpalla... • Margir ráku upp stór augu þegar þeir sáu Þorgeröi Katrínu Gunnars- dóttur lýsa því yfir eftir að dómur í Málverkafölsunarmálinu féll og sak- borningar sýknaðir, að hún liti ekki svo á að þeir væm saklausir þrátt fyrir sýknudóm- inn og þeim Jónasi Freydal og Pétri Þór Gunnarssyni sé ekki heimilt að höndla með listaverk. í lítilli fr étt tim málið sem DV birti spurði Ragnar Aðal- steinsson í fomndran: Bíddu, er þessi kona ekki lögfræðingur? Vand- séð er hvernig Þorgerður Katrín hyggst koma í veg fýrir það að Jónas eða Pétur selji málverk en víst er að sakbomingamir sjá ekki grínið í um- mælum ráðherrans og er nú til at- hugunar hvort þau kalli ekki á enn ein málaferlin, þar sem Þorgerður verði f hlutverki hins ákærða í meið- yrðamáli... • EinarBárðarson tónleikahaldari með meim er algerlega ódrepandi við að kynna Deep Purple og stendur þá fátt eitt í vegi fýrir honum. Nú virðist sem hann sé kominn með puttana í dagskrárstjómun á Rás 2 því næstu laugardaga mun Finnbogi Hannes fnrnar snr Svn knmn- únistnrnir hirOi ekki alH „Ég sótti um styrk vegna Kiljan- bókarinnar en fékk ekki. Og svo sótú ég um styrk til gerðar þessarar bókar og fékk," segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson og virðist tmdrandi. Menningarsjóður útlutaði í gær styrkjum, alls 15,4 milljónum króna til 60 verkefna. Alls bámst umsóknir frá 88 aðilum og ósk um 109 miUjónir. Hæsti styrkurinn er milljón og féll hann í skaut margmiðlunarfýrirtæk- isins Birtingarholti sem ætlar að gera Menningarsögu íslands í rafrænu formi í verkstjórn Þorvarðs Hafsteins- sonar. En í fimmta sæti með hálfa milljón er téður Hannes sem ætlar eftir um það bil tvö ár að senda frá sér „Kjarni málsins - fleyg orð". „Ég geri þetta bara í sjálfboðastarfi Marinósson, ljósmyndari á Ak- ureyri, vera með sérstaka þætti um Deep Purple. Finnbogi mun vera mikill tónlistar- spökulasjónsmaður og skrifaði meðal annars fyrir Mogga um að sækja um svo kommúnistamir hirði ekki alla styrkina. Ég fóma mér. Þetta em þung spor en ég verð að stíga þau svo skattgreiðendur fái eitt- hvað fýrir peningana sína. Því það fá þeir hjá mér. Ekkert kaffihúsahangs," segir Hannes aðspurður hvort það sé í anda frjálshyggjunnar að hirða opin- bert fé til menningarstarfsemi. Hannes sendi frá sér bókina „ís- lenskar tilvitnanir" fyrir um áratug og „Kjarni málsins" mun byggja á henni nema hún verður um helmingi stærri, um sjö til átta hundmð blaðsíður í stóm brotí. ,Ætli ég fái nokkum útgefanda," segir Hannes en hann segist hafa unnið að bókinni undanfarin m'u ár. „Þetta verður bráðskemmtileg bók og tónlist. Einnig mun Finnbogi einnig hafa annast gerð þátta fýrir Rás 2 og Sjónvarpið í tengslum við komu hljómsveit- arinnar Europe árið 1987 til landsins. Því verður reyndar ég mun sýna fram á ýmis tengsl, til dæmis hvaðan höfundar fá hug- myndir og hvaðan þeir sækja sér efni. Til dæmis er til fræg setning í Atóm- stöðinni sem er beint frá Aldous Huxley og þannig má lengi telja." Þeir sem verða í lykilhlutverki þeg- ar fleyg orð og hnyttín tilsvör em ann- ars vegar em Laxness, Tómas Guð- mundsson, Ámi Pálsson, Jónas frá Hriflu og Davíð Oddsson sem á ófáar setningamar. „Það kemur kannski ekki á óvart en það gerir hins vegar sú staðreynd að Jóhanna Sigurðardóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Ólafur Ragnar Grímsson fá einnig inni í bók- inni. Ha? „Jújú, hann er vel gefinn maður og hefur sagt ýmislegt fleygt eins og með ekki haldið fram fullum fetum að Einar hafi haft puttana í því að Finn- bogi fjallar um Deep Purple en hitt má fullyrða, að dagskrárgerðin gleður Einar innilega... Hannes Hólmsteinn Gissurarson Fékk fímmta hæsta styrkinn frá Menn- ingarsjóði til að gera snjall- yrðabók en meðal þeirra sem eru í lykilhlutverki i bókinni er vitaskuld Davíð hið skítlega eðli. Og ætli ég verði ekki einnig með ‘gunguna og dmsluna’ hans Steingríms J. Sigfússonar." jakob@dv.is • íramir sem komu, alls m'u, til landsins til að taka þátt í írsk-íslensku tónlistarverkefni sem felur í sér nokkra tónleika, ætla sannarlega að rísa undir nafiú. Þeir komu á ellefta tlmanum á sunnudagskvöld og vom Flottur Örn Árnason spókar sig með Spaugstofumönnum á Portúgal þessa dagana en tók vel I símtal frá Islensku óperunni sem bauð honum hlutverk íSweeney Todd íhaust. Við bíðum spennt eftir Erni. Krossgatan Lárétt: 1 s(a, 4 bás, 7 kantur, 8 fölsku, 10 ein- kenni, 12 skagi, 13 mað- ur, 14 hrósa, 15 fugl, 16 málmur, 18 bátsgálgi, 21 yfirhöfn, 22 nagli, 23 bjálfi. Lóðrétt: 1 dýjagróður, 2 lána, 3 fúll, 4 óða, 5 hug- arburð, 6 hest, 9 sló, 11 aumingja, 16 næðing, 17 ker, 19 lofttegund, 20 hrelli. Lausn á krossgátu •!iueo2'se6 6l'niue 2 L '6ns 91 'igæj u 'tsnei 6 ‘>|?19 '6J9 S 'esne|siueg y 'jn|||unep £ 'eí| z ‘ps t uiajepi |use £j'jne6 K'essniu t£'e|6n 81 jyjs 91 'eo| s i 'ejo| y t jujn6 £ t 'sau z l '>|Jeuj o l 'neg 8 'Jeeef L '1191 Þ 'Pl?s l Veðrið +f1 ** * * Nokkur vindur ** ... , +10 60,3 k Nokkur 00,3 (j^X. vindur J.4C (. . J Nokkur vindur ** öt +10 Nokkur vindur +15 Gola +13 Nokkur 'vindur ** . Ö +13 Gola ► Gola TÁ .t + 11 Nokkur vindur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.