Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ2004
Fréttir DV
Stefán Logi Myndin er tekin
um svipað leyti og afbrotaferill
hans hófst.
Bðrðu móður
Stefán Logi og Kristján
Markús Sívarssynir eiga aö
baki langan afbrotaferil.
Fyrstu afskipti lögreglu af
piltunum voru áriö 1992 en
þá gengu þeir i skrokk á
ungri móöur á Eiðistorgi er
sú síöarnefnda reyndi aö
vernda börn sin undan ein-
elti drengjanna sem hrellt
höfðu börn sem héldu
tombólu á staönum. Þeir
bræður höfðu þá stolið pen-
ingum af tombólubörnun-
um og hrækt á borð sem
þau höfðu til afnota.
Árás á ölsf ofu
Árið 1997 þegarStefán Logi
var 16 ára réðst hann á
starfsmann
Rauða
Ijónsins á
Eiðistorgi
sem þá var
að loka öl-
stofunni.
Stefán
kýldi
manninn ítrekaö og stal
GSM-síma hans. Bræðurnir
létu svo næst til skarar
skríða á áramótabrennu á
Ægissíðu áramótin þará
eftir. Þá varð maðurásex-
tugsaldri fyrir bræðrunum
sem réðust að honum og
veittu honum áverka.
Innbrot&dóp
Bræðurnir stunduðu inn-
brot árið eftir og fengu
dóma fyrir sex þeirra. Sam-
kvæmt heimildum blaðsins
var fíkniefnaneysla þeirra
oröin grlðarlega mikil á
þeim tíma og innbrotin til
fjármögnunar neyslunni.
ÁrásáVogi
Þann 23. apríl réðust bræð-
urnirsvo á mann I Hvera-
geröi. Stefán Logi kýldi svo
tönn úrmanni við meðferða-
stöðina Vog það sama ár.
Finnbogi Hermannsson
deildarstjóri RÚVá Vestfjörðum
„Mér finnst ekkert liggja á
að skella skuldinni á fólkið
á svæðisstöðvunum, þegar
Textavarpið í Efstaleiti er
að spara. Svo kom úrskurð-
urinnfrá
Hvað liggur á?
boðs- .........
manni Alþingis og honum
finnst Ríkisútvarpið stunda
eitthvert vefjaspell. Og text-
inn fráokkuráTextavarp-
inu, meðan hann var og
hét, var alltaf umsaminn
texti ætlaður öllum lands-
lýð, en ekki eins og hann
kom fyrir beint afsvæð-
iskúnni."
Yngri Skeljagrandabróðirinn, Stefán Logi Sívarsson mætti í gær fyrir Héraðsdóm
Reykjavíkur þar sem ákærur fyrir þrjár alvarlegar líkamsárásir voru þingfestar á
hendur honum. Stefán Logi framdi brotin á reynslulausn en alvarlegustu árásirnar
þrjár framdi hann á þriggja daga tímabili í byrjun apríl. Stefán Logi sem nú er í sí-
brotagæslu kvaðst saklaus og minnislaus en lýsti því yfir að hann legði ekki hend-
ur á kvenfólk.
Þrjáp hnottalegar líkams-
árasir á revnslulausn
Stefán Logi Sívarsson, annar svokallaðra Skeljagrandabræðra,
kom fyrir dóm í gær vegna þriggja alvarlegra líkamsárása sem
hann er ákærður fyrir að hafa framið á þriggja daga tímabili í
byrjun apríl Stefán var á reynslulausn en hann hafði nýlokið við
að afplána tvo þriðju tveggja ára dóms vegna hrottalegrar l£k-
amsárásar sem hann og eldri bróðir hans frömdu þar sem fórn-
arlamb þeirra var höfuðkúpubrotið.
Ákæran gegn Stefáni er í fjórum
liðum en brotin áttu sér stað meðan
ákærði var á reynslulausn. Ákærða
er geflð að sök að hafa þann 3. apríl
síðastliðinn ráðist að 16 ára pilti á
heimili Stefáns að Skeljagranda í
Reykjavík og slegið hann með
krepptum hnefa í andlit og maga svo
hann féll í gólfið. Þá er Stefáni gefið
að sök að hafa spark-
að í kvið
piltsins
„Ég legg ekki hendur
á kvenfólk."
meðan hann var meðvitundarlaus
með þeim afleiðingum að milta
piltsins rifnaði og tönn brotnaði. Við
þingfestingu málsins fyrir héraðs-
dómi í gær lýsti Stefán sig saklausan
af ákærunni og sagðist einungis hafa
slegið fórnarlambið með flötum
lófa. Aðspurður um spörk sem veitt
voru fórnarlambinu sagðist Stefán
ekki hafa sparkað í hann einungis
„ýtt við honum“ til að athuga
hvort hann væri með meðvit-
und.
í öðrum lið
ákærunnar er Stefán
Logi ákærður fyrir að
hafa í félagi við Óskar
Þór Gunnlaugsson
ráðist á sofandi karl-
mann í heimahúsi við
Hverfisgötu og slegið hann marg-
sinnis. Auk þess er Stefáni gefið að
sök að hafa sveigt aftur fingur
fórnarlambsins og bitið hann í
eyra og handlegg með þeim af-
leiðingum að flipi skarst af
eyranu og bitsár kom á
handlegg mannsins. Stefán
Logi kvaðst ekki muna hvað
hefði gerst á Hverfisgöt-
unni umræddan dag fyrir
dómi í gær.
Þriðji liður ákærunn-
ar er vegna lfkamsárás-
ar sem ákærðu er gefin
að sök sama dag og
Guðjón Ólafur Jónsson í Hæstarétti
árásin á Hverfisgötunni. Er þeim
ákærðu, Stefáni Loga og Óskari Þór,
gefið að sök að hafa ráðist á unga
konu í bíl við Skólavörðustíg, marg-
sinnis slegið hana og sparkað í hana
svo á sá og hún tognaði á öxl. Stefán
kvaðst saklaus fýrir dómi í gær af
þessum ákærulið. „Ég hafna þessu,“
sagði Stefán Logi fyrir dómi í gær.
„Ég legg ekki hendur á kvenfólk."
Fjórði liður ákærunnar á hendur
Stefáni Loga var svo ákæra fyrir brot
á umferðarlögum, að hafa ökurétt-
indalaus ekið bifreið um götur borg-
arinnar og skemmt í leiðinni tvo
bíla, sem hann játaði.
Ekki reyndist hægt að þingfesta
málið gegn Óskari Þór Gunnlaugs-
syni, félaga Stefáns, í gær þar sem
hann hefur ekki gefið sig fram. Fram
kom fyrir dómi í gær að Óskar sé eft-
irlýstur síðan 19. maí vegna annarra
brota en sökum þess er óvíst hvenær
aðalmeðferð fer frarn í málinu. Stef-
án Logi er sem fyrr segir í síbrota-
gæslu og bíður nú aðalmeðferðar í
málinu.
helgi@dv.is
Móðir drengsins sem lenti í Stefáni Loga
Hann bara
og barði
rændi hann
Móðir 16 ára drengs sem varð
fyrir hrottalegri árás Stefáns Loga
Sívarssonar þann 3. apríl síðastlið-
inn sagði í samtali við DV í apríl að
sonur hennar hefði farið að heimih
Stefáns til að kaupa kókaín sem
hún segir að Stefán Logi hafi boðið
á þeim tíma en hann var þá í mikilli
fíkniefnaneyslu, nýlaus úr fangelsi.
„Ég vissi bara að hann [Stefán Logi]
hefði verið brunandi um allan bæ
bjóðandi kókaín. Ég held að sonur
minn hafi farið þangað til að spyrja
hann og hann bara rændi hann og
barði,“ sagði móðir drengsins en
þá lá fýrir eftir að milta hans hafði
sprungið eftir árás Stefáns.
Árás Stefáns á unga drenginn
var þó einungis byrjunin á afdrifa-
ríkri helgi hans 3. - 5. apríl 2004.
Stefán hafði þegar þarna var komið
við sögu einungis verið utan rimla í
tæpa Qóra mánuði, en hann hafði í
Rændi og barði 16 ára dreng Móðir
fórnarlambsins telur að sonur hennar hafi
ætlað að kaupa kókaln afStefáni sem þá
rændi og misþyrmdi syni hennar.
nóvember í fýrra hlotið reynslu-
lausn frá dómi vegna hrottafeng-
innar líkamsárásar sem hann og
bróðir hans höfðu hlotið í maí árið
áður fyrir að höfuðkúpubrjóta jafn-
aldra sinn á heimili bræðranna og
gera svo tilraun til að fela hann
meðvitundarlausan við göngustíg í
nágrenni Skeljagranda.
Níðingsdómur mildaður um 5 mánuði
Nanoqmálið vanreifað
„Margoft" hjálpaði perra
Falleinkunn Prófmálið
svo vanreifað aö því var
kastað út úr dómsölum.
Hæstiréttur vísaði í gær frá máh
Austurbakka gegn forsvarsmönnum
Nanoq-verslunarinnar, þeim Jó-
hannesi Rúnari Jóhannessyni og Þor-
birni Stefánssyni. Þótti það óhjá-
kvæmilegt þar eð Hæstiréttur taldi
skorta gögn í málinu og það vanreif-
að. Um var að ræða síðara prófinál
Guðjóns Ólafs Jónssonar héraðs-
dómslögmanns til að öðlast réttindi
fyrir Hæstarétti.
Máhð var höfðað eftir að Nanoq
fór í gjaldþrot. Heildverslunin Aust-
urbakki höfðaði mál gegn tvímenn-
ingunum, sem voru ffamkvæmda-
stjóri og stjórnarformaður Nanoq, á
þeim gmnni að þeir hafi vegna við-
skipta vorið 2002 mátt vita um slæma
stöðu fyrirtækisins og hafi því átt að
óska eftir gjaldþrotaskiptum mun
fyrr, sem hefði takmarkað tjón
Austurbakka.
Málið vannst í héraðsdómi,
þar sem tvímenningamir vom
dæmdir til að greiða Austurbakka
tæplega 10 milljónir króna í bætur.
Taldi héraðsdómur að fjárhagsstaða
félagsins hafi verið með þeim hætti
að forráðamönnum félagsins var
löngu orðið skylt að gefa bú félagsins
upp til gjaldþrotaskipta og þreifingar
um sameiningu félagsins við önnur
félög breyttu þar engu um.
En Hæstirétt-
ur taldi ekki
hggja fýrir
gögn um
skuldbind-
ingar Nanoq
við aðra en
stefhda á
einstökum
tímabilum.
Hæstiréttur mildaði í gær dóm yfir
barnamðingi frá Vestfjörðum vegna
ónálcvæms orðalags í ákæm. Maður-
inn hafði hlotið 15 mánaða fangelsis-
dóm í undirrétti fýrir að hafa margoft
og í nokkur ár misnotað bamunga
stjúpdóttur og dóttur en Hæstiréttur
taldi að ekki hefðu verið færðar nægi-
legar réttlætingar fyrir því að ákæra
manninn fyrir að hafa „margoft" mis-
notað stúlkumar kynferðislega. Mað-
urinn var ákærður fyrir að hafa mis-
notað stjúpdóttur sína á tímabilinu
1997 til 2001 þegar hún var 10 til 14
ára, „margoft" káfað á kynfærum
stúlkunnar. Þá var hann ákærður
hvað varðar dótturina, sem þá var 12
til 13 ára, fyrir að hafa „að minnsta
kosti sex skipti" farið höndum um
kynfæri hennar.
Hæstiréttur hafnaði orðinu
„margoft“ og „sex skipti" og dæmdi
aðeins eftir atvikum sem þóttu sönn-
uð. Hæstiréttur tók hins vegar ekki til
Fórnarlamb Orðalag varð tilþess að dóm-
urinn var mildaður. Samsett mynd DV
greina kröfu mannsins er laut að því
að skýrslutökur yfir stúhcunum hefðu
verið svo gahaðar að ekki væri unnt
að leggja ffamburðinn til grundvah-
ar.
Maðurinn er hins vegar dæmdur
th að greiða stúlkunum th samans
eina miUjón króna í bætur. Þær þykja
enn búa við ýmis einkenni áfaha-
röskunar vegna brota ákærða. Hann
neitaði sakargiftum eindregið.