Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 7 7. JÚNÍ2004
Fréttir DV
Maðurinn
• Artii M. Mathiesen
fæddist í Reykjavík 2. októ-
ber 1958, sonur hjónanna
Matthíasar A. Matliiesen
fyrrverandi alþingismanns
og ráöherra (f. 6. ágúst
1931) og Sigrúnar
Þorgilsdöttur
Mathíesen hús-
móður (f. 27. des-
ember 1931).
Hann kvæntist
Steinutuii Krist-
lnu Eriftjdasdótt-
ur flugfreyju (f.
27. aprfl
1960) hinn 1.
júní 1991. Hún
er dóttir hjónanna FriÖJÓns
ÞÓrfrarsonnr fyrrverandi al
þingismanns og ráðherra
og KrfstínarSig-
urðardótnu. Börn
Ama og Stein-
unnar Krisönar
eru; Kristín Unn-
ur (f. 1996), Halte
(f. 1997)
ogAmaSieinunn
(f. 2001)
r
Arni Mathiesen
sj ávarútvegsráðher ra
46 ára
• 4mi lauk
stúdentsprófi frá Flens-
borgarskóla í Hafnarfirði
árið 1978. Hann stundaði
nám við dýralækningar við
Edinborgarháskóla og lauk
þaðan embættisprófi 1983
og prófi í fisksjúkdóma-
fræði frá Stirling-háskóla
1985.
• Að loknu námi stundaði
Ámi almenn dýralæknis-
störf víða um land og var
dýralæknir fisksjúkdóma
1985-1995. Hann var einnig
framkvæmdastjóri Faxalax
hf. 1988-1989.
• Ámi var oddviti Nem-
endafélags Flensborgar-
skóla 1977-
1978, for-
maður Stefn-
is, félags ungra
sjálfstæðis-
manna í Hafn-
arfirði, 1986-
1988, varafor-
maður SUS
1985-1987. Hann
sat í stjórn ábyrgðadeildar
fiskeldislána 1990-1994, í
stjórn Dýralæknafélags ís-
lands 1986-1987, ílauna-
málaráði BHMR 1985-
1987. Hann var formaður
handknattleiksdeildar FH
1988-1990 og hefur setið í
skólanefnd Flensborgar-
skóla frá 1990. Ámi sat í
Norðurlandaráði 1991-
1995 og hefur setið í
YFIRHEYRSLA
M Mathiesen er sjávarútvegsráðhenra og sem
slíkur hefur henn staðið í ströngo á síðasta H vegaa ým-
issa mála, nú síðast vegna trumvarpsins nm velðar smáðáta.
Skerum bá ekki úr snörinni
Ertu sáttur við veiðiráðgjöf Hafrannsókna-
stofiiunar fyrir næsta fiskveiðaár?
„Já, ég er sáttur við ráðgjöfina miðað við þær
aðstæður sem eru til staðar á miðunum núna."
Hverjar em að þínu mati helstu ástæður þess
hve illa gengur að byggja upp þorskstofninn eftir
20 ár í kvótakerfi og friöanir?
„Þetta hefur gengið illa vegna þess að við veið-
um alltaf of mikið af þorskinum á hverju ári. Nú
bætist það svo við að mjög óhagstæð skilyrði em í
sjónum fyrir þorskinn vegna meðal annars breyt-
inga á hitastigi og minna fæðumagns sem hægt
hefur á vexti fisksins."
Hvaða áiit hefúr þú á röddum fiskifræðinga
utan Hafró um aö nú eigi að grisja þorskstofiiinn
þar sem hluti hans svelti ?
„Þorskurinn sveltur ekki, hann bara vex hægar
en áður. Ég er ekki sammála þeim sem halda því
fram að þorskurinn svelti og því tel ég engar for-
ámm. Nú em breyttir tímar. Sjávarútvegurinn er
ekki lengur jafnmikilvægur og hann var í gjaldeyr-
isstreyminu og þessir aðilar, sjómenn og útgerð-
armenn, verða að leysa sín mál sjálfir. Ég tel að
þetta kerfi sem er í gangi hjá sjómönnum, hluta-
skiptakerfið, sé svo ólflct öðrum launasamninga-
kerfum sem em í gangi að erfiðara er fyrir sjó-
menn en aðra að ná inn nýjum tegundum af
kjarabótum sem aðrir hafa fengið. En samt er
aðalatriðið hér að menn verða að leysa þessi mál
sín sjálfir án atbeina rflásvaldsins.“
Nú olli smábátafrumvarpið nokkrum titringi á
þingi. Var ekki hægt að halda sóknardagakerfinu
áfram og því frelsi sem þaö veitti?
„Sóknardagakerfið var farið að virka fremur
sem helsi en frelsi. Jafnframt var það þess eðlis að
menn fóm sífellt fram úr þeim heimildum sem
þeir höfðu um afla og þá yfirleitt fimm- til sexfalt.
Það átti að fækka dögum í kerfinu með lögum,
að meir um nokkurt mál í fjölmiðlum en þetta,
enda er það þeim mjög skylt. Fjölmiðlar eiga að
gæta hlutleysis og ekki fjalla meir um sín eigin mál
en önnur. Hins vegar em svo afskipti forseta ís-
lands af málinu og spurningin er hvort hann hafi
gengið of langt. Hvað ætlar hann að gera næst, má
spyrja. Ætlar hann kannski næst að beita synjunar-
valdínu eða málskotsréttinum á fjárlögin? Eða var
þetta kannski geðþóttaákvörðun hjá honum? En
þetta er staðreynd og það er mikilvægt að í kom-
andi þjóðaratkvæðagreiðslu sé það þjóðin sem fái
tækifæri til að gera upp hug sinn.“
Nú hefur Davíð Oddsson veriö sakaður um að
vera erfiður í samskiptum og jafnvel að hann sýni
valdhroka um of. Hefur þú lent í erfiðleikum
vegna skoðanaskipta við hann?
„Ég hef aldrei upplifað hann sem yfirgangs-
mann eða að hann hafi reynt að þvinga mig eða
múta mér til eins eða neins. Ég var til dæmis á al-
gerlega öndverðri
„Ég tel að það lágmarkshlutfall sem valið verður skipti ekki ýkja miklu máli efjafnframt er til staðar ákvæði
sem segir að efmeirih/uti kosningabærra manna velji annanhvorn kostinn þá eigi það að gilda sem úrslit." tekjuskattinn og
gagnrýndi það
bankaráði Búnað-
arbanka ís-
lands, í stjórn
Stofnlána-
deildar land-
búnaðarins
og verið for-
maður Dýra-
verndarráðs frá
1994. Ámi hefur einnig átt
sæti í þingmannanefnd
EFTA/EES frá 1995.
sendur fyrir því að fara að auka sóknina til að
glíma við þetta vandamál því vandamálið er ekki
til staðar."
Nú hafa heyrst raddir um að loðnustofninn sé
hruninn. Ef svo er, geta stjómvöld gert eitthvað í
þeirri stööu?
„Það er algerlega ótímabært að spá því að
loðnustofhinn sé hmninn. Loðnan er kenjóttur
fiskur og það hefur gerst áður að hún hafi horfið
af hefðbundnum slóðum sínum en svo komið aft-
ur. Við munum efna til loðnuleitarleiðangra í
sumar og reynum að mæla stofninn. Það mun svo
liggja fyrir í janúar-febrúar á næsta ári hvert er
raunverulegt ástand loðnustofnsins."
Nú hafa samningar sjómanna verið lausir f
langan tíma og ekkert útlit fyrir samkomulag f
bráð. Munu stjómvöld grípa inn í þessa deilu eins
og gerst hefúr áður?
„Nei, þessir aðilar verða að ná samkomulagi
sín í millum. Stjómvöld vilja ekki skera þá niður
úr snömnni eins og áður hefur gerst. Alþingi hef-
ur neyðst til að skerast í leikinn eins og þegar
verkfall sjómanna stóð í sex vikur fyrir nokkrum
sem aftur hefði haft í för með sér viðbótarfjárfest-
ingar hjá þeim sem stunda þessa útgerð og slflct
hefði svo aftur verið óhagkvæmt fyrir þjóðarbúið.
Ég tel að allir geti sætt sig við þá leið sem við fór-
um með að setja kerfið í kvóta."
Nú hafa oft heyrst raddir um að fiskur hafi
„lekið" á mflli kerfanna, það er að fiski hafi verið
mokað úr kvótabátum y& í smábáta úti á miðun-
um. Hafa slfk mál komið til kasta ráðuneytisins?
„Við höfum heyrt ýmsar sögur um það en ekki
hefúr verið hægt að sannreyna þær. Til að sanna
slíkt hefðum við þurft að koma á fót mun öflugra
eftirlitskerfi en nú er við lýði. Og það er ekki mál-
ið að koma á fót einhverju lögregluríki á miðun-
um. Nú er þetta vandamál, hafi það verið til stað-
ar, úr sögunni með nýja smábátafrumvarpinu."
í orrahríðinni síðustu vflcur um fjölmiðlalögin
hefúr lítið borið á þér. Hvaða skoðun hefur þú á
því sem verið hefur í gangi?
„Ég er búinn að vera lengi í pólitík og hef upplif-
að ýmsar snerrur á þingi. En ekkert af þeim kemst í
hálfkvisti við umræðuna um fjölmiðlalögin og
kemur einkum tvennt tfl. Það hefur ekki verið fjall-
mál harðlega. Hann reyndi mikið til að fá mig til
að skipta um skoðun en tókst ekki og á endanum
greiddi ég atkvæði gegn því frumvarpi. Og hann
virti þá skoðun og þá afstöðu mína."
Ert þú sammála skoðunum Bjöms Bjamason-
ar og Geirs Haarde um þetta 75% lágmarkshlutfall
f komandi þjóðaratkvæðagreiðslu?
„Ég tel eðlilegt að eitthvert lágmarkshlutfall
verði sett á atkvæðagreiðsluna eða ákvæði um
afl atkvæða. Slíkt var enda gert þegar atkvæða-
greiðslan um stofnun lýðveldisins fór fram. Það
em síðan til ýmis fordæmi til að styðjast við í
þessum efnum. Ég tel að það lágmarkshlutfall
sem valið verður skipti ekki ýkja miklu máli ef
jafnframt er til staðar ákvæði sem segir að ef
meirihluti kosningabærra manna velji annan-
hvorn kostinn þá eigi það að gilda sem úrslit."
Stefiflr þú á frekari frama í flokknum, jafnvel
formannssætið er fram líða stundir?
„Ég hef fullan áhuga á því ef hlutirnir æxlast
þannig."
fri@dv.is
rt@dv.is