Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Page 15
DV Sport FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ2004 75 EM í Portugal 2004 Thierry Henry vill gera meira en að skora mörk. Hann vill taka ríkan þátt í spili liðsins og þótt hann beri virðingu fyrir þeim skilur hann ekki framherja á borð við David Trezeguet og Filippo Inzaghi sem geta beðið við vítateiginn eftir færum. Það er ekki margt líkt með Frakkanum frábæra Thierry Henry og flestum öðrum framherjum í heiminum í dag. Á meðan Henry vill vera úti um allan völl, vera virkur þátttkandi í spili síns liðs og leggja upp mörk sem og skora þau eru flestir framherjar þannig gerðir að þeir vinna ekki mikið utan vítateigs andstæðinganna. liðsins." Henry og Owen, sem hafa báðir skorað 25 mörk íyrir landslið sín, mætast á sunnudaginn þegar Frakkland og England spila í B-riðli Evrópumótsins og það er ljóst að óKkur leikstíll þeirra á eftir að vera undir smásjánni hjá knattspyrnu- spekingum. Henry gengur jafnvel svo langt að segja að hann myndi deyja ef hann þyrfti að spila eins og Michael Owen, framherji Liverpool og enska landsiðsins. Markahrókurinn Owen þykir vera einn ban- eitraðasti framherji í heiminum í dag en leikstfll hans heillar ekki hinn 26 ára gamla Henry. Þarf að vera á hreyfingu „Ég get ekki beðið við vítateiginn eftir því að einhver færi mér boltann. Ef ég þyrfti að gera það þá myndi ég veslast upp og deyja. Ég ber mikla virðingu fyrir Michael og því hvemig hann spUar því ég get ekki spUað svona - ég get ekki verið kyrr í vítaeignum - ég þarf aUtaf að vera á hreyf- ingu." David Trezeguet Aftur til markvarðar Henry sagðist ja&ivel ganga svo langt að fara aftur tíl markvarðarins tU að vera með í spilinu, slík væri þörfin hjá honum að taka þátt í því. „Ég myndi fara aftur tU markvarðarins tU að ná í boltann ef þörf krefði þ ví ég þarf að snerta boltann og vera með í spUi Filippo Inzaghi Ekki ánægður þótt ég skori „Ég dáist að leik- mönnum eins og Michael Owen, David Trezeguet [framherja Juventus og franska landsliðsins], Filippo Inzaghi [framherja AC MUan og ítalska landsliðsins) og Pauleta [framherja Paris St. Germain og portúgalska landsUðsfris]. Það skiptir ekki máU fyrir þá þótt þeir snerti ekki boltann á löngum köflum. Ég er öðmvísi en þeir því ég er ekki ánægður með sjálfan mig þótt ég skori en spUi Ula. Eg hef gaman af því að skora en ef ég er ekki ánægður með frammistöðu „Ég get ekki beðið við vítateiginn eftir því að einhver færi mér boltann. Efég þyrfti að gera það myndi ég veslast upp og deyja." mína geng ég ekki stoltur af velli," sagði Henry á blaðamannafundi í gær. Henry var minntur á það á blaðamannafundinum að honum hefði verið pakkað saman af John Terry, miðverði Chelsea og enska landsUðsins, í leikjum Uðanna í MeistaradeUdinni en Henry vísaði því tU föðurhúsanna. „Ég man ekki betur en að landi minn, WUliam GaUas, hafi dekkað mig í þessum leikjum. Ég hef heyrt fóUc tala um að Terry hafi gert mig ósýnUegan í þessum leUcjum en það er bara buU,“ sagði Henry. oskar@dvJs Michael Owen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.