Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Side 24
24 FÖSTUDACUR 11. JÚNÍ2004
Fókus DV
X
Önnursería
afThe
Fátt er jafn sumarlegt og að sitja úti í blíðunni með svalandi drykk í hendi og
fylgjast með mannlífinu allt í kring. Mörg kaffihús bjóða upp á bakgarða eða úti-
borð sem setja svip sinn á bæjarlífið yfir sumartímann.
Vegamót Er yfirleitt með
þéttskipuð útiborð og
mannllfið eftir þvíþegar
I bestlætur.
I Kaffi Dillon Er ofarlega á
| Laugaveginum ermeð
g senýjan bakgarð þar sem
9°t*er,funJÓtablíðUnnar
meðolíhendi.
imm
Simple Life
Hilton-hótelerfmginn Paris
Hilton og vinkona hennar Nicole
Richie snúa aftur til Suðurríkj-
anna á næstunni til að taka upp
framhaldsseríu af The Simple
Life sem sýndur var á Skjá ein-
um síðasta vetur. í fyrri seríunni
gátu áhorfendur fylgst með þeim
stöllum búa hjá Leding-fjöl-
skyldunni í bænum Altus í
Arkansas. Nýja serían hefur
fengið heitið „The Simple Life 2:
Road Trip" og verður frumsýnd í
Bandaríkjunum í næstu viku. í
henni fylgjast áhorfendur með
Hilton og Richie á fjögurra vikna
ferðalagi frá Miami til Beverly
Hills. Þær dveljast nú hjá ýmsum
fjölskyldum á ferðalagi sínu og
takast á við ýmis sveitastörf, svo
sem að troða í pulsur og fleira
skemmtilegt.
Paris Hiltön hefur verið mikið
í fréttunum síðasta árið sem
þekkt djammdrottning en fyrir
utan sjónvarpsþættina hefur
hún helst getið sér orð fyrir
klámmyndband með fyrrum
kærasta sínum sem lak á Netið.
Paris er einn af erfingjum
Hilton-hótelkeðjunnar. Nocole
stallsystir hennar er dóttir
söngvarans Lionel Richie og er af
sama sauðahúsi; helst fræg fyrir
að vera fræg.
„í síðustu þáttaröð fannst
okkur við vera svo innilokaðar,
hjá þessari fjölskyldu með öll
þessi boð og bönn," sagði Richie
í nýlegu viðtali. Paris Hilton
bætti við: „Þetta er allt miklu
betra og skemmtilegra nú því að
hver þáttur er með nýrri fjöl-
skyldu og nýjum bæ.“ En hafa
þær stölfur haldið sambandi við
Leding-fjölskylduna? „Ég skipti
um númer," segir Hilton. Búast
má við að nýja serían verði sýnd
á Skjá einum næsta vetur.
Miðað við hina sólríku
daga undanfarið virðist
saíSÆ
b°h svo að «æM ^ inn pen.
ugglega- ■„ möeru vetrar-
ingum fynr hina > J flæðayfir
mánuði og sun g {áldæddrar
bakka sina sokurn^ tímar
borðverðaþett boðberum
r»rjUakg“5a
og útikaffihús.
Kaffibrennslan Hefurímorg
árboðið upp á útiborð á^urnr'
in og iðulega verður maður að
bíða lengi eftir sæti. __
Sirkus Hefur lengi státað af
þessum bakgarði sem stund-
um er notaður fyrir markaði
og sýningar.
Thorvaldsen Bsetist í
hóp þeirra staða sem
reyna að skapa útistemn-
\ingu og er mitt í hringiðu
bæjarins á Austurvelli.
Kaffi París Hefur frábært út
sýniyfir manniífið i bænum
og Austurvöll þar sem fólk
safnast saman í blíðunni.
Mokka kaffi Fátt er
betra á röltinu niður
Skólavörðustíginn en að
setjast niður með mokka
á Mokka.
Kaffi List Með algjöran
hitapott úti á efri hæð-
inni þar sem umferðar-
niðurinn er víðs fjarri.
„Um helgina verðum við ekkert að spila
svo ég ætla að nota tímann til að Qytja en
ég er að færa mig úr Vesturbænum yfir í
Sigtúnið. Föstudagskvöldið fer því lík-
lega allt í að pakka niður hress á því
heima með bjór. Á laugardaginn fer
ég í brúðkaup frænku minnar í Kefla-
vík. Eftir brúðkaupið er aldrei að vita
hvort maður kJki eitthvað út og
jafnvel leiti uppi einhverja keflvíska
Ari í Ögri Erþægilegur
staður uppi afLauga-
veginum meö sólpall og
skjólveggi.
Sólón Minnirákaffihúsin á
Meginlandi Evrópu þar sem
stóiarnir og borðin eru úti á
miðri gangstétt.
Viktor Er vel staðsettur við
Ingólfstorg og útiborðin
eru griðariega vinsæl og
þétt setin flesta daga.
Um helgma
Kaffi Reykjavík
Státar af stórum úti-
palli við Vesturgöt-
una þar sem þægi-
legt er að sitja allan
daginn.
strippbúllu. Restin
af laugardeginum
og sunnudagur-
inn verður svo
notaður í
flutningana."
11