Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Síða 25
DV Fókus FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ2004 25 Mors Elling frum- sýnd í Háskóla- bíói Kvikmyndin Elling var vin- sælasta norska kvikmyndin sem gerð hefur verið í 25 ár. Hér er komið framhcdd hennar sem þykir ekkert síðra. Elling hefur búið með mömmu sinni allt sitt lff og eyðir tíma sínum heima þar sem hann fylgist með ná- grönnunum í gegnum sjón- auka. Hann er því ekki mjög hrifinn þegar mamma gamla ákveður að þau séu á leið til Mallorka. Elling fer þó með, enda telur hann að kona á hennar aldri verði að hafa traustan mann sér við hlið. En mamma hans er ekki bara göm- ul, hún er líka veik. Þetta er síð- asta ferðin hennar og hún notar hana til að reyna að koma Ell- ing í skilning um að heimurinn er stærri en lida íbúðin þeirra. Það er Per Christian Ellefsen sem leikur Elling á nýr en auk þess bregður fyrir nokkrum þekktum norskum leikurum, en það myndi lítið stoða að telja þá upp hér. Elling V Rekurí rogastans g þegarhann || sérfáklætt í kvenfólká gr ströndinni. Harry Potter og fanginn frá Azkaban The Day After Tomorrow Van Helsing Touching the Void The Butterfly Effect Kvikmyndin Eternal Sunshine of the Spotless Mind er frum- sýnd í dag. Þar leiða saman hesta sína Jim Carrey, Kirsten Dunst og Elijah Wood í mynd eftir Charlie Kaufman, hand- ritshpfundinn sem gerður var ódauðlegur í Adaptation. i^p A otta undan Joel (Jim Carrey) er í msli yfir því að uppgötva að kærastan hans Clementine (Kate Winslet) hefur lát- ið þurrka út allar minningar sínar um stormasamt samband þeirra. í mikilli örvæntingu hefur hann upp á manninum sem bar ábyrgð á því að þurrka út minningar hennar um sig (sá er leikinn af Tom Wilkinson) og lætur hann gera slíkt hið sama við sig. En þegar að minningarnar taka smám saman að hverfa hjá Joel fer hann að enduruppgötva ást sína á Clementine. Hann reynir hvað hann getur til að losna undan áhrifum að- gerðarinnar og Dr. Mierzwiak og hans fólk (Kirsten Dunst, Mark Ruffalo og Elijah Wood) eltir hann í gegnum móðu minninganna. Smám saman verður ljóst að Joel getur ekki hætt að hugsa um Clementine. Þannig hljómar stutt lýsing á söguþræðinum í Eternal Sunshine of the Spotíess Mind sem frumsýnd er í Smárabíói, Regnboganum og Borgarbíói á Akureyri í dag. Það er mikið einvalalið sem kem- ur að myndinni. Handritið er eftir Charlie Kaufman sem flestir ættu að muna eftir úr Adaptation, eða alla vega Nicolas Cage í hlutverki hans. Kaufman hefur einnig skrifað hand- rit að Being John Malkovich og Confessions of a Dangerous Mind auk Human Nature, sem hann gerði einmitt í samlcrulli með Michael Gondry, leikstjóra hennar og Eternal Sunshine... Sagan í þessari mynd er eftir þá félaga auk þriðja manns. Gondry er einn af virmstu leikstjór- um tónlistarmyndbanda í heimin- um í dag; hefur gert myndbönd fyrir Beck, Björk, The White Stripes og mörgum fleiri. Um klippingu sér svo engin önnur en Valdís Óskarsdóttír, okkar kona í Hollywood. Það þarf litíu plássi að eyða í leik- arana - svo þelcktir em þeir. Jim Carrey hefur verið einn besti gam- anleikarinn í bransanum í tíu ár, Kirsten Dunst þykir ein af fallegri, og efnilegri leikkonum Hollywood og Elijah Wood þekkja allir eftir Hringadróttinssögu. Að auki fáum við að njóta Kate Winslet sem hratt og bítandi hefur fengið fólk til að gleyma því að hún lék í Titanic, og svo Tom Wilkinson sem var alveg magnaður í In the Bedroom fyrir nokkrum árum. Allt þetta ætti að tryggja hreint frábæra mynd - ann- að myndi koma mikið á óvart. Stefnumót með Tad Hamilton frumsýnd í Laugar- asbioi Kvikmynda stjarnan og búðarstelpan Kvikmyndin Win a Date With Tad Hamilton er frumsýnd (Laugarásbíói í dag. f henni segir af Rosalee Futch (Kate Bosworth) sem vinnur á kassa ( matvörubúð í smábæ í Vestur-Virgin- fu. En smábæjarstelpur geta átt sína drauma og hennar draumur er að hitta kvikmyndastjörnuna Tad Hamilton. Sá draumur rætist að sjálfsögðu þegar hún vinnur stefnumót með honum f einhverjum frábærum leik. Sá leikur var settur f gang af umboðsmanni Tad sem vildi bæta fmynd hans. Þegar Tad hittir Rosalee uppgötvar hann að eitt- hvað hefur vantað f Iff hans og flytur til Vestur-Virginfu. Þetta er auðvitað frábært fyrir Rosalee en ekki fyrir um- boðsmann Tads, né heldur sérlegan aðstoðarmann hans, og hvað þá Pete sem vinnur með Rosalee og hefur lengi verið skotinn f henni. Eurotrip frumsýnd í Sambíóunum í dag Bandarískir unglingar í ævintýrum í Evrópu Eurotrip Bandarískir unglingar ferðast um Evrópu og rekast að sjálfsögðu á fallegar konursem fara úr fötunum. i Bandarfski ár og deílt ffflum í kerfi, heldur skrifast Jengi & þýsloi meira af andskoú flotí, hefur htín ákveður að finna stúfioom- f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.