Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2004, Side 31
DV Síðast en ekki síst
FÖSTUDACUR 7 7. JÚNÍ2004 31
Kannski gleymi ég að kjósa
Það er sumar úti og að mörgu leyti
erfitt að hafa hugann við pólitík. Sól-
in skín og maður saknar þess helst að
ekki skuli vera fleiri gosbrunnar.
En það eru að koma forsetakosn-
ingar eftir aðeins háifan mánuð - þótt
erfitt sé að trúa því. Engin plaköt eru
komin upp á veggi. Engar sjónvarps-
auglýsingar. Maður sér bara Ástþór
óðamála í fréttunum, segjandi að
hann hafi elt Ólaf Ragnar á 150 kíló-
metra hraða eftir Keflavíkurveginum.
Eins gott að hann keyrði ekki út í
hraun. Hann mætir svo með
tómatsósubrúsann upp í Ríkissjón-
varp. Markús Örn segir já og amen -
af ótta við að hann sprauú á sig. Ást-
þór reyndi eitt sinn að brjótast inn í
þátt hjá mér í beinni útsendingu og
var þá sprautaður niður af sminku
með hárlakksbrúsa.
Engan langar að vita neitt um
Baidur
Hinn ffambjóðandinn, Baldur
Ágústsson, heldur fund í stóru bæjar-
félagi og það mæta fimm. Það er sagt
að hafi verið fámennt og góðmennt.
Enginn veit neitt um Baldur - og eng-
an virðist langa að vita meira.
Ég hef hitt sjálfstæðismenn sem
láta sig dreyma um að hægt verði að
grípa í taumana - fyrst ástandið sé
svona eins og það er hljóti að vera
Egill Helgason
Egill Helgason leiðir
hugann að forseta-
kosningunum
Kiallari
farið nema á einn veg - var 72 pró-
senta þátttaka. Nú pælir maður í því
hvað Ólafur getur sætt sig við litla
kjörsókn án þess að bíða af því
hnekki. Varla minna en 75 prósent -
sem gæti orðið erfitt ef þjóðin er bæði
áhugalaus og í burtu. Sjálfur er ég á
leiðinni út og gleymi ábyggilega að
kjósa utan kjörstaðar. Svo sé ég að
sjálfstæðismenn eru í blaðagreinum
sínum að hvetja flokksfólk til að skila
auðu. Vandinn er bara sá að það er
sérviskuleg afstaða sem kveikir tæp-
lega í fjöldanum. Kannski er auðveld-
ara að agitera bara fyrir Baldri?
Þarf að setja þjóðinni skilyrði?
Talið um hið mikla umboð þings-
ins hefur vitaskuld þann tilgang að
færa sönnur á það setja þurfi þjóð-
inni alls kyns skilyrði þegar hún fær
að greiða atkvæði seinna í sumar -
maður gæti jafnvel farið að álykta að
þingið geú sett þjóðina af, ekki öfugt.
jafnvel 75 prósenta. Þetta hafa fróð-
ari og klárari menn en ég gert.
Stærðfræðingurinn Pawel Bartosek
segir í pistli í Deiglunni að slíkir
þröskuldar séu viúausir bæði frá
stærðfræðilegu og lýðræðislegu
sjónarmiði. Annar stærðfræðingur,
Reynir Axelsson, skrifar ísmeygilega
grein í Moggann í gær, vísar í stjórn-
arskrána þar sem segir meðal ann-
ars í 26. grein: „Lögin faila úr gildi ef
samþykkis er synjað, en ella halda
þau gildi sínu." Af þessu ályktar
hann svo að ef skilyrðum um lág-
marksþátttöku verði ekki fullnægt
og atkvæðagreiðslan sé því ekki gild,
geú lögin ekki talist samþykkt - þau
falli þá úr gildi og jafnvel verði að
kjósa aftur og aftur líkt og þegar
páfar eru kjörnir í Róm!
Málið fær þó á sig enn meiri
hallærisbrag þegar farið er að vitna
í R-listann og flugvallarkosninguna
um árið. Kosningin um Reykjavík-
urflugvöll var tómt svindl. Tilgang-
urinn með henni var ekki annar en
að breiða yfir ákvarðanir sem borg-
arstjórnin hafði ekki hugrekki til að
standa við. Þeir sem mættu ekki til
að kjósa, höfðu ekki áhuga á mál-
inu, réðu niðurstöðunni - sem
raunar varð engin. Ruglingurinn
varð meiri eftir en áður. Og síðan
hvenær varð R-listinn Davíð Odds-
Ástþór reyndi eitt sinn að brjótast inn iþátt hjá mér í beinni útsendingu
og varþá sprautaður niður afsminku með hárlakksbrúsa.
hægt að fresta forsetakosningunum.
Finna svo einhvem almennilegan
mann til að jafna um Ólaf. En som',
þannig virkar það ekki - eins og það
er leiðinlegt.
Annars er það svo skrítið að
menn sem vom til skamms tíma gall-
harðir gegn fjölmiðlalögunum æúa
nú að greiða atkvæði með þeim, ein-
göngu vegna þess, skilst manni, að
Ólafur Ragnar neitaði að skrifa undir.
Þeir æúa ekki að eiga neitt samneyti
við óvin sinn. Þanrúg að það er í raun
spuming um hvað þetta snýst allt -
sýstemið riðlaðist aðeins, en svo fara
menn að skipa sér í gamalþekktar
fylkingar. Fótgönguliðar úr Valhöll
em farnir að skrifa greinar í Moggann
í gríð og erg, rétt eins og endranær
fyrir kosningar - það er svo einkenni-
legt að flestar greinamar em eins og
þær séu ritaðar af sama manninum.
Hver kaus hvern?
Ólafi Ragnari forseta er fundið ailt
til foráttu. Hann er jafiivel kallaður
Ólafur R. Grímsson. Verst er að hafa
gert embættið „póliú'skt". En svo er
líka vakin athygli á því að hann hafi
ekki gifst í kirkju - og stungið upp á að
jafnvel hefði máú finna rabbína til að
gefa saman Ólaf og Dorrit. Spuming
hvort við fáum líka smá andsemít-
isma til að krydda stjórnmálabarátt-
una í sumar.
Svo em menn að metast um hver
hafi meira umboð en hinn. Þetta er
dáh'úð eins og úppamælingamar
sem kjaftasögur sögðu að væm
stundaðar í leiklistarskólanum þegar
ég var strákur. Halldór segir að erfiú
sé að hagga því sem Alþingi segir; það
sé kosið með 87 prósentum atkvæða.
En sjálfur er Halldór reyndar ekki
kosinn með nema 11 prósentum í
sínu kjördæmi (þar sem ég bý) og
flokkur hans fékk ekki nema 17 pró-
sent á landinu öllu. Innbyggt í þing-
ræðið sem menn keppast um að
mæra er að Framsókn nýtur alltaf
áhrifa langt umfram fylgi. Davíð fékk
35 prósent í kjördæminu okkar í síð-
ustu kosningum og Sjálfstæðisflokk-
urinn 33 prósent á landinu öllu. Til
samanburðar má geta þess að í síð-
ustu forsetakosningum, 1996, var
Ólafur Ragnar kjörinn með 41 pró-
senti. Þá tóku 86 af hundraði þátt í
kosningunum.
Leiðir þeúa eitthvert? Ég veit það
ekki. Hins vegar er sjálfsagt það eina
sem er spennandi við forsetakosn-
ingarnar hver kjörsóknin verður.
Þegar Sigrún Þorsteinsdóttir bauð sig
ffam gegn Vigdísi 1988 - í kosningum
sem skiptu engu máli og gátu ekki
Það var hálf kátiegt að sjá hina ráð-
vUltu leiðtoga stjómarandstöðunnar
efúr að Davíð hafði hent þeim út af
fundi á þriðjudaginn. Þarna lúpuðust
þeir út, undrandi yfir andrúmslofúnu
í húsi Stjómarráðsins - þangað sem
þeir fá svo örsjaldan að koma - skildu
kannski ekki þegar þeir komu þang-
að inn úr sumarblænum að samráðs-
fundir henta Davíð Oddssyni alls
ekki. Hann er vanur því að honum sé
hlýú möglunarlaust. Hann hefur rað-
að jámönnum í kringum sig í flokkn-
um - ríkisstjórn íslands er líka hópur
jámanna. Annars æúum við kannski
ekki í þessum vanda í stjómskipan-
inni.
Maður staldrar líka við útnefning-
arnar í lögfræðinganefrídina sem á
að fjalla um þjóðaratkvæðagreiðsl-
una. Þetta em menn sem taka við fyr-
irmælum, hugsa ekki sjálfstætt nema
þeir séu sérstakfega beðnir um það,
tæknimenn en ekki ffæðimenn. For-
maður nefndarinnar er sá sami og
lét, efúr að hafa verið í fjölmiöla-
nefrídinni í vetur, þvæla sér út í að
semja fyrstu og vitiausustu útgáfu
fjölmiðlalaganna sem vom upphafið
að þessari deilu. Svo sitja þama tveir
framsóknarmenn sem geta jafnvel
talist vera kommisarar, gamlir verka-
menn úr SÍS-garðinum, og loks lög-
fræðingur Símans - sem er núorðið
eiú hefsta vígi Sjálfstæðisflokksins.
R-listinn fyrirmynd Davíðs og
Björns?
Tveir þessara manna stunda
kennslu við Háskólann í Reykjavík,
annar sem lektor, hinn sem stunda-
kennari. Við Háskóla íslands, æðstu
menntastofnun landsins, er ekkert
talað - það virðist vera óþarfi að
akademískir lögskýrendur komi að
þessu máli. Forsæúsráðherrann hef-
ur raunar lengi haft illan bifur á Há-
skólanum - og svo vill hann kannski
ekki mikið hlusta á skoðanir lærðustu
lögfræðinga íslands, Jónatans Þór-
mundssonar, Eiríks Tómassonar,
Bjargar Thorarensen og Sigurðar Lín-
dal.
Annars er varla að maður nenni
að fara út í rökin gegn þeirri vitiausu
hugmynd að krefjast lágmarksþáú-
töku í þjóðaratkvæðagreiðslunni -
Ólafi Ragnari forseta
er fundið allt til for-
áttu. Hann er jafnvel
kallaður Ólafur R.
Grímsson.
syni og Birni Bjarnasyni fyrirmynd
um lýðræðisleg vinnubrögð? Allt
þetta tal um að málið sé svo flókið
er ekki úl annars en að drepa því á
dreif, rugla fólk í ríminu, kaupa smá
umþ ó ttunartíma.
Samkvæmisljónin og pólitískt
vígi
En fyrst eru það auðvitað forseta-
kosningarnar og þar eru ýmis merki-
leg álitamál. Nú skilst manni til dæm-
is að Davíð sé farinn að föndra við
það á kontór sínum, í ró og næði, að
breyta stjómarskránni. Það verður
forvitnilegt að sjá hvað kemur út úr
þeirri endurskoðun - sem síðan mun
væntanlega fara í ferli flokkspóli-
tískra skiptidíla. Við höfum þingræði
og því hæg heimatökin, engin ástæða
til að spyrja ráða úti í bæ eða láta sér
deúa í hug að kalla saman einhvers
konar stjórnlagasamkundu.
Náttúrlega er ekki vanþörf á að
skýra aðeins nánar út á hvað þetta
forsetaembætti á að ganga. Menn em
sífellt í miklum samræðum um til-
gang þess - sem er að sönnu býsna
óljós. Fyrri forsetar skálduðu em-
bættið nánast upp meðan þeir
gegndu því; það er takmarkað hægt
að styðjast við fordæmi þeirra. Ásgeir
Ásgeirsson er í minningu minni eins
og góðgjarn patríarki; Kristján Eld-
járn var eins konar fræðimaður in
residence; Vigdís var svo token kona
allra tíma. Svo vom haldnar kosning-
ar og þá kom Pétur Hafstein sem var
eins konar fulltrúi skilnings sjálf-
stæðisforystunnar á embættinu, lág-
stemmdur og ff ekar litlaus - hann var
svo auðmjúkur að hann bað Davíð
um leyfi til að bjóða sig ffarn. Það
kærði þjóðin sig ekki um. Hún kaus
Ólaf Ragnar Grímsson, sem breyttist í
samkvæmisljón, en gæti eftir tvær
vikur hafa komið sér upp sterku póli-
ti'sku vígi á Bessastöðum.
Sendiherra leiddist í Reykja-
vík
Jæja. Ég byrjaði pistilinn á að tala
Maður staldrar líka
við útnefningarnar i
lögfræðinganefndina
sem á að fjalla um
þjóðaratkvæða-
greiðsluna. Þetta eru
menn sem taka við
fyrirmælum, hugsa
ekki sjálfstætt nema
þeir séu sérstaklega
beðnir um það, tækni-
menn en ekki fræði-
menn.
um gosbmnna. Það er sumarlegra
umræðuefni en öll þessi pólitík.
Þórólfur Árnason borgarstjóri ætiar
að setja aftur gosbrunn út í Tjömina.
Gosbrunnurinn sem ffussaði þar
árum saman var orðinn ónýtur.
Hann komst þangað fyrir tilstuðlan
bandarísks sendiherra, Replogle að
nafni, sem leiddist í Reykjavík, rangl-
aði dapur kringum Tjörnina á kvöld-
in og fannst vanta eitthvað. Gos-
brunnurinn skemmdi fuglalíf á
Tjöminni og varð þess smátt og
smáú valdandi að túnin í Hljóm-
skálagarðinum breyttust í mýri - eftir
mörg ár em þau fyrst að jafna sig
núna. En þeúa ætlar Þórólfur að gera
að ósk „tveggja íbúa í Reykjavfk" sem
sendu honum bréf. Svona er nú íbúa-
lýðræðið í borginni meðan vélskófl-
umar grafa hér úti í Vatnsmýri. Er
furða þó maður hafi þá tilfinningu að
þessi borgarstjóm geti aldrei gert
neiú af viti?
VASAPtNlNGUft!
Duglegum krökkum býðst nú að selja DV í lausasölu og þeir sem
selja blaðið fá 70 kr. af hverju seldu blaði virka daga
en 90 kr. um helgar. Ef þú selur 10 blöð á hverjum degi frá
mánudegi til laugardags þá vinnur þú þér inn 4.400 kr. á viku
eða 17.600 á mánuði. Þú sækir blaðið til okkar í Skaftahlíð 24 að morgni og skilar
síðan af þér óseldum blöðum og sölunni þegar þú ert
búin. Við greiðum þér launin strax. Blaðið er selt með
fyrirtæki og heimili eða við fjölfarna staði. Blaðberar DV
og Fréttablaðsins geta líka fengið blöðin send heim og gert upp vikulega. Náðu þér í
vasapening í sumar með því að selja skemmtilegt