Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2004, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2004, Blaðsíða 25
DV Fókus MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ2004 25 Fáránlegir hlutir gerast á hverjum degi eins og dæmin sanna. í liðinni viku féll t.d. mannshönd af himnum í New York, maður var handtekinn fyrir að fara í bað á bílaþvottastöð og tuttugu ára gamalt lík fannst í íbúð í Tokyo. Þetta eru aðeins nokkur dæmi af fáránlegustu fréttum vikunnar. KokkorMr iyrir saðlat i soso Ihverri viku birtist í heimspressunni mik- SlS 111 ■ 11 ■ flU 91 il ijöldi furðufrétta. Sumar segja frá óför- H ■ J J 11J J 9 I ■ I 9 um fólks og fyndnum atvikum á meðan ™ ™ I ■ | PLiP 9 9 hverri viku birtist í heimspressunni mik- il fjöldi furðufrétta. Sumar segja frá óför- um fólks og fyndnum atvikum á meðan aðrar fjalla um eitthvað óútskýranlegt og hreinar tilviljanir. f vikunni sem leið féll mannshönd af himnum ofan í New York, kokkur var kærður fyrir að bera fram sæðis- sósu og maður var handtekinn fyrir að fara í bað á bflaþvottastöð svo fátt eitt sé nefnt. J í Lögreglan í New York leitar nú að eiganda handar sem féll af himnum ofan í vikunni sem leið. Atvikið átti sér stað nærri Lawrence Village Marina á Long Island. Fjöldi fólks var saman kominn til veisluhalda við smábátahöfn þegar höndin féll af himnum og lenti á einum bátnum. ! - „Báta- * eigand- pi inn varð þess var að eitthvað féll á bátinn. Hann hélt í fyrstu að þetta væru læti úr nálægu partí en þegar Mannshönd Lögiegla ÍNeiv York leirar mi eigancia handnr sem féll afhimnum og lenti ó bóti. Málið er alger ráðgáta og lögregla hefur ekki hugmyntl um hvernig málið bar að né hver eigandi handarinnar er. hann fór og gáði kom í ljós að um mannhönd væri að ræða,“ var haft eftir lög- reglumanninum John Azzata í dag- blaðinu New York Post. „Eins og staðan er núna höfum við ekki hug- mynd um hvaðan höndin kom eða hver á hana. Þetta er sannkölluð ráðgáta." Sæðissósa og hasskökur Kokkur í Illinois í Bandaríkjunum hefur verið kærður fyrir að bera skemmdan mat á borð viðskiptavina sinna og horfa á þá snæða. Kokkur- inn, hinn 26 ára gamli Anthony J. Lindhorst, er sagður hafa sett eigið sæði í hunangs- og sinnepssósuna sem hann bar fram ásamt kjúklinga- strimlum á veitingastaðnum Denny’s restaurant í bænum Wa- terloo. Lögreglustjórinn Suzanne Sweet segir að kokkurinn hafi starf- að á veitingastaðnum í rúmt ár en þá var hann látinn fara eftir að hann hafði komið með hasskökur í vinn- una þann fyrsta apríl. „Hann valdi fómarlömbin sín vel, bæði þegar ~ hann lét gestina hafa hasskökurnar og þegar sæðisblandaða sósan var borin á borð. í bæði skiptin valdi hann viðskiptavini sem honum var sérstaklega illa við,“ var haft eftir Suzanne Sweet í The Washington Post. Mál kokksins fór fyrir rétt í síð- ustu viku þar sem dómari komst að þeirri niðurstöðu að sannanir á hendur Lindhorst væm nægar til þess að halda réttarhöld. Þau munu fara fram síðar á árinu. Fannst látinn eftir 20 ár Lögreglan í Tokyo í Japan fann látinn mann í yfirgefhu íbúðarhús- næði fyrir helgi, að sögn AP frétta- stofunnar. Það þykir svo sem ekki merki- legt nema fyrir þær sakir að talið er að maður- inn hafi látist fyrir um 20 ámm síðan. Til stóð að rífa húsið en þegar verka- menn gengu upp á aðra náttfötum. Við hliðina á manninum var dagblað sem var dagsett þann 20. febrúar árið 1984 og á veggnum hékk dagatal sem var merkt sama mánuði og ári. Ekki er talið að mað- urinn hafi verið myrtur þótt ekkert hafi verið gefið upp um dánarorsök hans að svo stöddu. Maðurinn var á fimmtugsaldri þegar hann skildi við konu sína og flutti f íbúðina þar sem hann síðan lést nokkrum mán- uðum síðar. Lík- amsleifum mannsins hefur verið komið í hendurnar á fyrrum eigin- konu hans. Bílaþvottabað og fata- stuldur Tæplega fertugur bandarískur karlmaður var handtekinn fyrir skömmu fyrir að hafa klætt sig úr öllum fötunum og labbað í gegn- um bíla- þvottastöð. Lögregla sagði að leigubíll hefði stöðvað við bílaþvottastöðina snemma morguns og út hefði gengið maður sem ákvað að skella sér í bað áður en hann héldi heim. Vegfarendur urðu mannsins varir og hringdu á lögreglu sem handtók hann á staðnum. Hann hef- ur verið kærður fyrir ölvun á al- marinafæri. Skosk kona lenti líka í vand- ræðum í síðustu viku eftir að hafa verið að striplast á almannafæri. Stúlkan hafði haft mök við mann f almenningsgarði en á meðan á gam- ninu stóð var fötum hennar stolið. Stúlkan þurfti því að vefja dagblöð- um utan um sig og ganga þannig í gegnum garðinn og heim til sín. Þegar þangað var komið var her- bergisfélagi hennar ekki heima en lyklamir höfðu verið í fötunum. Því hringdi stúlkan á lögregluna í von um að hún gæti hleypt henni inn. Þegar hún var að útskýra fyrir lög- reglunni hvað hefði gerst kom í ljós að herbergisfélagi hennar var einnig kærasti konunnar. Hann hleypti henni svo loksins inn og þurfti hún þá auðvitað að skýra mál sitt fyrir honum. Hasskökur Kokkur i Bandarikj- unum varkærðui fyrir að bera fram hasskökuráveitingaslað sinun án vilundar viöskiptavinar. hæð brá þeim heldur betur í brún því þar lá beinagreind íklædd tnúm Hljómsveitin opnar Hstasafnatón- leikaröð sem hefst i næstu viku i listasafni Bostonborgar. Hljómsveitin múm spilar í listasafni í Boston Artí og skrítín Nú virðist sem elektróbandið múm muni bæta enn einni fjöður í hatt sinn þegar hljómsveitin opnar listasafnatón- leikaröð f B andaríkj unum á miðvikudag- inn. Tónlistarmenn frá mörgum heims- homum munu spila í listasöfnum Boston, Salem og North-Adams í Massachusetts- fyiki og hefur múm hlotnast sá heiöur að opna hátfðina. í umsögn um hljómsveit- ina segir að íslenskar hljómsveitir gerist vart tilraunakenndari eða meira artí en múm og skjóti bandið jafiivel öðrum slík- um eins og Sigur Rós og Björkref fyrir rass. Ennfremur segir aö múm eigi efdr að halda upp heiðri skrítinnar fslenskrar tón- listar um leið og hún spilar með Gauguin og aðra ódauðlega listamenn hangandi á veggjum listasafnanna. Aðrir listamenn sem koma fram á tónleikunum eru söng- konan og lagasmiðurinn Catie Curtis, Qub D’Elf og Roger Miller auk Patty Lark- in. Hvað velstu um Orlando Bloom? Taktu prófið 1. Hvað heitir systir Orlando? a. Sally b. Sara c. Suzanne d. Samantha 2. Hvar lærði leikarínn leiklist? a. The Royal Shakespeare Company b. The Gulldhall School of Music and Drama c. The Gaiety School of Acting d. The Royal Acaiemy of Dramatic Arts 3. Hvaða hlutverk vildi Orlando fyrst fá í Hringadróttinssögu? a. Faramir b. Legolas c. Elrond d. Sam 4. Hvert erannað tungumál Orlando? a. Spænska b. Þýska c. Kínverska d. Franska 5. Hvernlg slasaðist Orlando í Hringadróttins- sögu? a. Nefbraut sig b. Fótbraut sig c. Braut rifbein d. Braut þumal 6. Hvað er hann kallaður? a. 0-dog b. Orii c. Landolas d. Oreo 7. Hvaða karakter lék Orlando I myndinni Ned Kelly? a. Ned Kelly b. Todd Blackburn c. Bill „Thrasher" Smith d. JoeByrne 8. Hvað af eftirtöldu er ekki eitt af áhugamál- um Orlando? a. Skúlptúr b. Tennis c. Ljósmyndun d. Teygjustökk 9. Með hvaða liði heldur hann í fótbolta? a. Real Madrid b. Manchester United c. Inter Mllan d. Chelsea 10. Hvað heitir persóna Orlando f Pirates of the Caribbean? a. Will Smith b. WillTurner c. Will Sparrow d. Will Hawking jatunnpM Ol pupew |eaa '6 siuuai'8 aujKgaof 'L !IJ0 '9 uiaqgu jnejg 'S ei|suejj > jjuiejej 'f etuejQ pue Jisnyy jo loogos ||egp|ing agj z egiueuies t tJOAS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.