Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 24. JÚNl2004
Fyrstog fremst DV
Við teljum þó að
Jón Steinar eigi nú
þegar víst eitt at-
kvæði í Hæstarétti.
við annan tón. Þar skrifaði Guð-
mundur Magnússon leiðara í gær
þar sem hann fór fram á sértæk lög
til þess að Jón Steinar gæti orðið
hæstaréttardómari. Því honum h'st
ekki á blikuna ef núverandi hæsta-
réttardómarar eiga að fara að gefa
umsögn um umsækjendur sem síð-
an er ætíast til að dómsmálaráð-
herra fari að einhverju leyti eftir.
Guðmundur segir:
„Ólíklegt verður að telja að Jón
Steinar Gunnlaugsson yrði kosinn
vinsælasti maður landsins ef
hæstaréttardómaar væru einu
kjósendurnir. Kunnugt erað óvæg-
in gagnrýni hans á einstaka dóma
og vinnubrögð réttarins hefur
fengið misjafnar undirtektir meðal
dómaranna. Sú spurning vaknar
hvort þeir teljist hæfír umsagnar-
aðilar þegar hann á í hlut. Einnig
hvort líklegt sé að hann mundi
njóta sannmælis.
Dæmi Jóns Steinars eitt og sér
vekur upp spurningar um aðferðir
við skipan hæstaréttardómara. “
GUÐMUNDUR HEFUR greinilega ekki
mikla trú á hæstaréttardómurum
fyrst hann treystir þeim ekki til að
gefa óhlutdræga umsögn um Jón
Steinar. Við teljum þó að Jón Steinar
eigi nú þegar víst eitt atkvæði í
Hæstarétti.
Fleiri lögum
sem þyrfti að
breyta fyrir
lón Steinar
1. Lögum um þjóösönginn.
Hann hefjist ó oröunum: Ó
Davíö vors land og Steinar
vorsJón...
2. Fánalögunum. Svo alltaf
verði flaggaö á afmælisdegi
Davíös, Kjartans - og hans. Á
fjögurra ára fresti verði slöan
ftaggaö á afmælisdegi Hannes-
ar Hólmsteins. Bann veröi hins vegar
lagt viö aö flagga á afmælisdegi forset-
ans, meöan Ólafur Ragnar gegnir emb-
&
3. Lögum um einkunnagjöf I
Verslunarskólanum. Gera
þarfþau afturvirk svo Gunn-
laugursonur hans veröi loks-
ins dúx.
4. Rangstööureglunni i fót-
bolta. Svo Ríkharöur Daöa-
son geti kannski fariö aö
skora mörk fyrir Fram.
5. Bridsreglunum. Svo spaöi j
sé alltaf tromp - þegar Jón m
Steinar er meö hann á hendi, ^
nema náttúrlega efDaviö er
meö hjarta en þá er hjarta tromp.
Skammastu þín, Ástþór!
ASTÞÓR MAGNÚSSON er sem kunnugt er í fram-
boði til embættis forseta íslands. í fyrra-
kvöld mætti hann í viðtöl bæði hjá ís-
landi í dag á Stöð 2 og í Ríkissjón-
varpinu og þar kynnti hann nýja orr-
ustutaktík. Hann sagði sem sé, og
endurtók hvað eftir annað, að hann
tryði því ekki að íslendingar hefðu
„hjarta úr steini" og létu sig engu
varða „deyjandi böm", „stríð og
hungursneyðir" og aðra óárán í ver-
öldinni. Meiningin var sú að allir sem
hefðu til að bera samúð með okkar
minnstu bræðmm í veröldinni
hlytu að kjósa hann í forsetakosning-
unum. Þeir sem ekki kysu hann væri
EKKIER AÐ FURÐA þótt Astþór grípi til
örþrifaráða til að afla sér atkvæða. En
að reyna að nota sér neyð bama til
að kría út atkvæði yfir eitt
prósent er skammar-
legt. Ekkert ann-
að.
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandl:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjórar
lllugi Jökulsson
MikaelTorfason
Fréttastjórar:
ReynirTraustason
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahllð 24, Rvík, slmi: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:
550 5020 - Fréttaskot: 550 5090
Rltstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
an auglysingar@dv.is. - Drelfing:
dreifing@dv.is
Setning og umbrot Frétt ehf.
Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og i gagna-
bönkum án endurgjalds.
Hvað veist þú um
LetHandr
1 Hvað heitir höfuðborg
landsins?
2 Hversu stórt er landið,
miðað við ísland?
3 Hversu margir em íbú-
arnir?
4 Hvað heitir forseti lands-
ins?
5 Hvaða Lettí hefur verið
heimsmeistari í skák?
Svör neðst á síöunni
Varist sagnfræði
forsetans
í leiðara bandarfska blaðs-
ins The Washington Post
ClIjc ÍUasljineiton þost
er fjallað um nýútkomna
sjálfsævisögu Bill Clinton
fyrrverandi forseta Banda-
ríkjanna. Höfundur leið-
arans fjallar um þá til-
hneigingu fyrrverandi for-
seta til að skrifa ævisögur
þar sem þeir stilla sjálfum
sér upp sem miklu hetjum
en minnast varla á mistök
sín eða það sem þeir voru
hvað mest gagnrýndir fyr-
ir f starfi sfnu. Þetta á
einmitt við um nýja bdk
Clintons sem ber heitið
„My Life“. Bókin er
óvenjulöng þar sem há-
punktamir á forsetaferli
hans fá mikla umfjöllun
en stiklað er á stóru yflr
það sem ekki þótti eins
merkilegt. Leiðarahöfund-
ur Washington Post segir
Clinton auk þess reyna að
breiða yfir þá staðreynd að
hann hafl margsinnis ver-
ið gripinn við lygar í starfi
sínu sem forseta og varar
lesendur bókarinnar við
þvf að kyngja sagnfræði
forsetans fyrrverandi at-
hugasemdalaust.
Piparsveinn og
piparmey II
Oröið piparmey er fengiö
aö láni úr dönsku,
pebermo, og lagað eftir
orðinu piparsveinn, sem er
mun eldra í málinu. Senni-
lega er piparmey ekki eldra
en frá síðari hluta 19. aldar.
Piparmey hefur jafnan ver-
ið notað I nlörandi merk-
ingu um eldri, ógifta konu.
Sama er að segja um pip-
arjómfrú sem er álíka gam-
alt og einnig úr dönsku,
peberjomfru. Pip-
arkerling og pip-
arkarl eru yngst
og sennilega frá því I byrjun
20. aldar. Þau eru bæði not-
uð I niörandi merkingu, þó
ekki jafn sterkri um karlinn.
Sem sagt: það er I lagi að
vera piparsveinn, og jafnvel
dálltið kitlandi, en mun
síðra er aö vera piparmey."
Málið
1. Rfga -1 Um þaö bil tveir þriöju af (s-
landi — 3. Rétt rúmar tvær milljónir - 4.
Vaira Víke-Freiberga - 5. MikhaílTal
UM LANGT SKEIÐ hafa menn talað
um að æskilegt væri að breyta lög-
um og reglum um skipan hæstarétt-
ardómara. Uppistandið sem varð í
fvrra þegar Bjöm Bjamason skipaði
Olaf Börk Þorvaldsson, uppáhalds-
frænda Davíðs, í réttinn var fyrir
mörgum endanleg sönnun þess
hversu brýnt þetta mál væri.
í Og nú er komin fram í dagsljósið
q önnur - og jafnvel enn brýnni -
“ ástæða.
‘3
EFTIR AÐ PRÓFESSOR JÓN STEINAR
5 upplýsti hér í DV að hann íhugaði að
sækja um þá dómarastöðu sem senn
>o losnar þegar Pétur Kr. Hafetein snýr
5 sér að rannsóknum á skrínukosti
vermanna á miðöldum og upphafi
Fyrst og fremst
Hafstein-ættarinnar, þá er ljóst að
skriður er kominn á málin. Lúövík
Bergvinsson, alþingismaður Sam-
fylkingar, er þvílíkt kvikindi að hann
vill breyttar reglur til þess beinlínis
að koma í veg fyrir að Jón Steinar
verði hæstaréttardómari. Það þykir
okkur skrítíð í ljósi þess hve harka-
lega Samfylkingin barðist fyrir því að
koma í veg fyrir hin „sértæku" lög
um fjölmiðla sem Davíð knúði gegn-
um þingið og stefndi gegn Norður-
ljósum. Nú virðist Lúðvík vilja sér-
tæk lög gegn Jóni Steinari.
í FRÉTTABLAÐINU kvað óneitanlega
Þegar góðærið varð æði
Dómarnir yfir sakbomingum í Lands-
símamálinu eru eins og punkturinn
aftan við þá furðulegu sögu sem gerð-
ist um árþúsundamótin síðustu, þegar góð-
ærið varð að æði.
Eftir á að hyggja voru þetta furðulegir
tímar. Ég þreytist seint á að rifja upp þann
dularfulla lið Kastljóssins í Sjónvarpinu þeg-
ar komu vikulega ungir verðbréfasalar í
þáttinn og það hét að þeir ættu að ráðleggja
fólki hvað það ætti að gera við sparifé sitt.
Og Gfsli Marteinn og Ragna Sara, sem þá
voru umsjónarmenn Kastljóssins, sátu
þama með þýðingarmikinn svip á andlitinu
meðan einhverjir nýútskrifaðir viðsldpta-
fræðingar þöndu sig um að nú væm miklir
möguleikar í TotalFraud í Bandarfkjunum
og auk þess væri kjörið að kaupa núna sem
allra mest í Bullshitt Enterprises í Panama.
Ntina - eftir á að hyggja - þá nálgast þetta
meintu „fjárfestingum" að fara í mál við
Sjónvarpið fyrir að hafa blekkt sig eða að
minnsta kosti hvatt sig eindregið til gáleysis
í fjármálum. En þá virtist þetta allt hinn
eðlilegasti hlutur í heimi. Framtíðin sjálf. Og
ég man eftir sjálfum mér hvað eftir annað
gnístandi tönnum yfir því að eiga ekki pen-
inga aflögu til að leggja í þau blómiegu fyrir-
tæki sem þetta glæsilega fólk hafði svo mikla
trú á. Mér fannst - og þetta segi ég í fúlustu
alvöra - að ég væri að bregðast bömunum
míntun með því að vera ekki þess umkom-
inn að taka þátt í þessu. Ég væri að dæma
þau tíl fátæktar aUa ævi með því að missa af
þessari hraðlest sem brunaði svo óðfluga
inn í rflddæmi framtíðarinnar. Þau yrðu
minnipokamenn í samfélaginu af því pabbi
þeirra hefði hvorki átt peninga né hugrekki
tU að kasta aleigunni í hin hraðskreiðu
intemetfyrirtæki og hinn ört vaxandi líf-
tæknigeira.
Og þá var í fullri alvöm talað um - af
mönnum sem vit áttu að hafa - að ffamtíð
allrar þjóðarinnar lægi helst í verðbréfavið-
skiptum og maður trúði því í raun og vem -
svoUtla stund að minnsta kosti - að með því
að innræta aliri þjóðinni hugarfar verð-
bréfasalans og hefja kennslu í spákaup-
mennsku strax í leikskólunum, þá gæti ís-
lenska þjóðin lifað góðu lífl á því fram f
ókomna framtíð að braska með hlutabréf
fyrirtækja í öðrum löndum.
Enda virtust peningar vaxa nánast á
trjánum, nema þá helst hjá mér.
Jieirra
pUta sem í gær vom dæmdir fyrir afbrot í
Landssfmamálinu. Þeim varð á og munu
taka út sína refsingu. En þegar upp verður
staðið og sagan skráð, þá verður óhjá-
kvænúlega að hafa í huga þá fáránlegu tíma
sem þeir lifðu.
IUugl Jökulsson