Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ2004
Fréttir DV
Ráðuneytis-
stjóri talar ekki
„Ég get ekkert sagt um
þetta, þetta er ekki frá mér
komið," segir Ólaftir Davíðs-
son, ráðuneytisstjóri í for-
sætisráðuneytinu.
Hann segist ekkert
geta sagt til um hvort
hann sé að hætta og
verða sendiherra í
Berlín. „Það liggur
ekkert fyrir af neinu
tagi," segir hann.
Fréttastofa sjón-
varpsins greindi fr á því fyrir
skömmu að til stæði að
Ólafur yrði sendiherra þegar
Halldór Ásgrímsson tekur
við af Davíð Oddssyni í
haust. Ólafur segist ekkert
geta tjáð sig um hvort hann
haldi áfram eða hvort aðrir
starfsmenn séu að hugsa sér
til hreyfings.
Tómas Ingi Olrich, þáverandi menntamálaráðherra, vissi um ónógar fjárveitingar.
Framhaldsskólakennarar gagnrýndu hráskinnaleikinn. Kolbrún Halldórsdóttir
fékk engin svör. Þorsteinn Þorsteinsson skólameistari segir ástandið nú hafa verið
fyrirsjáanlegt.
Getuleysi
fyrirboði
hjartaáfalls
Karlmenn sem þjást af
ákveðinni tegund sykur-
sýki og eiga við ristruflan-
ir að stríða í þokkabót
ættu að drífa sig í Hjarta-
vemd. Komið hefur í ljós
við rannsóknir á ítahu að
sykursjúkiingar með
leyndan hjartasjúkdóm
em níu sinnum líklegri til
að glíma við getuleysi en
þeir sem þjást af viðkom-
andi sykursýki en hafa
hraust hjarta.
Menntamálaráðherra er sagður hafa hunsað ítrekuð varnaðar-
orð skólamanna vegna fyrirsjánlegrar kreppu í vistun nýnema í
framhaldsskólum næsta haust.
Go-kart í
Kringlunni
Byggingarfulltrúinn í
Reykjavík hefur tekið já-
kvætt í beiðni Reis bíla ehf. í
Keflavík um að fá að setja
upp go-kart braut við
Kringluna. Samkvæmt um-
sókn Reis verður brautin á 3.
hæð norðurbflastæðis
Kringlunnar. Þar á brautin
að vera til 3. ágúst.
Magalending
á Siglufirði
Domier farþegaflugvél
frá fslandsflugi magalenti á
flugvellinum við Siglufjörð
klukkan 19.35 í gær. Aðeins
voru tveir flugmenn mn
borð og sakaði þá hvomg-
an. Vélin mun hins vegar
talin nokkuð skemmd. Svo
virðist sem hjól vélarinnar
hafi ekki farið niður fyrir
lendingu. Vélin kom frá
Reykjavík.
Menntamálaráðherra og fjárveit-
ingavaldið vom ítrekað vöruð við
því, vegna fjárlagagerðar síðastliðið
haust, að fýrirhugaðar fjárveitingar
til framhaldsskólanna myndu hvergi
nærri duga til að tryggja skólavist til
að mæta þeirri eftirspurn sem fyrir-
séð var komandi skólaár. Þegar fjár-
veitingin var rýmkuð fyrir afgreiðslu
fjárlaga var enn varað við því að við-
bótin myndi ekki duga til.
Svara ekki ítrekuðum spurn-
ingum
Ekki var hlustað á þessi varnaðar-
orð, en með raunhæfrim fjárveiting-
um hefði mátt koma í veg fyrir að
hátt í 700 nýnemar úr gmnnskólun-
um fengu synjun um skólavist.
Menntamálaráðuneytið gekk í
gær frá afgreiðslu óska framhalds-
skólanna um frekari fjárveitingar í
því skyni að tryggja „sem flestum"
skólavist.
Hvorki ráðherra né nánustu sam-
starfsmenn Þorgerðar Katrínar
Gunnarsdóttur hafa sinnt ítrekuð-
um hringingum og tölvupóstsend-
ingum DV með óskum um svör við
lykil-
spurn-
Fékk engin svör Kolbrún
Halldórsdóttir kraföist svara
en fékkengin.Tillaga um
auknar fjárveitingar var felld.
ingum varðandi málið.
Kolbrún varaði við
Við umfjöllun um fjárlagafrum-
varpið í nóvember í fyrra sagði Kol-
brún Halldórsdóttir, þingmaður
Vinstri grænna, þegar hún gerði
grein fyrir atkvæði sínu um breyt-
ingatillögu um raunhæfa fjárveit-
ingu til framhaldsskólanna:
„Það er sanngjörn krafa að fram-
haldsskólum á Islandi sé gert kleift
að taka við þeim nemendum sem
sækja um skólavist. Slíkt verður ekki
hægt á næsta ári nema til komi fjár-
veiting til viðbótar við þá sem lögð
hefur verið til nú þegar. Ef við ætlum
ekki að loka dyrum ffamhaldsskól-
anna í andlitið á ungu fólki sem
langar að afla sér þar menntunar þá
greiðum við þessari tillögu okkar at-
kvæði.“
Skólastjórar sveltir til hlýðni
Kolbrún segir enda nú að ástand-
ið í dag hafi verið fyrirsjáanlegt. „Ég
óskaði eftir því að rfkisstjórnin rök-
styddi hvernig hinar ónógu fjárveit-
ingar samræmdust yfirlýstri
menntastefnu hennar,
en það komu engin
svör frá mennta-
málaráðherra, sem
þá var Tómas Ingi
Olrich. Það er
enda undantekn-
ing að svör komi
frá ríkisstjórninni
og þarna þagði ráð-
herra þunnu hljóði.
Stjórnvöld voru
þarna með
galopin aug-
. . , un og vissi í
Astandið fyrirséð Þorsteinn
Þorsteinsson.formaðurSkóla-
meistaraféiagsins-.Vitaö um
fjölmennari árgang og minna
brottfall úrnámi.
hvað stefndi. Það er því ekki hægt að
túlka þetta öðruvísi en að meðvituð
sveltistefna sé í gangi, að verið sé að
svelta skólastjórnendur til hlýðni,“
segir Kolbrún.
Síðbúnar björgunaraðgerðir
Skólamenn gagnrýndu fjárveit-
ingarnar líka harðlega sl. haust og
gagnrýndi stjóm Félags framhalds-
skólakennara „þann árvissa hrá-
skinnaleik með tölur um fjárveiting-
ar til framhaldsskólans sem þingi og
þjóð er boðið upp á“ og taídi hrá-
skinnaleikinn illa hæfa „rfldsstjóm
sem kennir sig við viðleitni til um-
bóta í ríkisrekstri
með tilheyrandi
langtíma-
stefnumótun
og ábyrgri fjár-
málastjóm."
Framhalds-
skólakennarar
hvöttu „ráð-
herra í ríkis-
stjórn, fjárlaga-
nefnd og alla
þingmenn til
þess að bæta nú
um betur og setja
fjárframlög til fram-
haldsskólanna á
raunhæfan grundvöll
fyrir árið 2004 þannig
að í minna mæli þurfi
að koma til síð-
búinna
Svarthöfði elskar sólina og nýtur
veðurblíðunnar eins og aðrir. En
kannski öðruvísi. Svarthöfða finnst
nefnilega gott að vera í vinnunni í
góðu veðri.
Ýmsir starfsfélagar Svarthöfða;
þá sérstaklega Grænhöfði og Blá-
höfði, hafa allt á hornum sér á
skrifstofunni þegar sól skín í heiði.
Er helst á þeim að skilja að loka eigi
skrifstofunni vegna veðurblíðu.
Þetta skilur Svarthöfði ekki því
honum finnst betra að gott veður
sé í vinnunni en vont. Til dæmis
þegar hann
Svarthöfði
fer út á stétt til að reykja með
vinnufélögunum. Þá er gott að
baða sig í sólinni á meðan. Fara
svo aftur inn endurnærður eins og
eftir mini-frí. Svo ekki sé minnst á
hádegið þegar hægt er að spranga
um utanhúss líkt og á frönsku Rív-
íemnni þó gangstéttin sé reykvísk.
Mæta svo aftur rjóður og sæíl. Fara
svo heim úr vinnunni í góðu veðri
og góðu skapi. Toppurinn er þó að
vakna og mæta til vinnu í geisl-
Hvernig hefur þú það?
Ólafur Páll Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður á RÚV. „Ég hefþað glimrandi gott og bíð
spenntur eftir tónleikunum með Deep Purple í kvöld (gærkvöld). Ég hitti hljómsveitina í fyrradag
og þeir voru mjög fínir. Ég fór með gömlu plötuna mína og fékk hana áritaða. Þetta er platan
Made in Japan og ég man að þetta var önnur piatan sem ég keypti á lífsleiðinni. Fékk hanaí
Safnarabúðinni á tvöhundruð kail áriö 1982. Platan er gegnspiluð enda hlustaði ég mikið á
þessa sveit ígamla daga. Mig hefur alltaflangað að sjá Deep Purple. Það eru forréttindi að fá
hljómsveitina hingað."
björgunaraðgerða með fjáraukalög-
um.“
Leita ekki sökudólgs
Þorsteinn Þorsteinsson, formað-
ur Skólameistarafélags íslands, tek-
ur undir að ástandið hafi verið vel
fyrirsjáanlegt. „Fjölgun í árgangi nú
og ffarn til 2009 hefur legið ljós fyrir
og um leið hefur verið að skila sér sú
víðleitni að draga úr brottfalli úr
námi. Stærri árgangar og aukinn
áhugi á framhaldsnámi er vitneskja
sem lá fyrir. Síðasta haust miðuðu
forsendur fjárlagafrumvarps við
16.200 ársnemendur í upphafi
skólaárs 2004 og við bentum
á að það væri allt of lág tala.
Það var viðurkennt að
hluta og forsendurnar
hækkaðar í desember
í 17.000 og enn sögð-
um við að fjölgunin
yrði meiri. Útlit er
fyrir að raunhæf tala
sé um 18.000
ársnemendur. En ég
leita ekki sökudólgs
og nú er ráðuneytið
að leysa málið, þar
sem í forgang er sett að
leysa strax mál ný-
v nema," segir Þor-
steinn.
fridrik@dv.is
Viövörun en þögn Síðastliöið haust var
Tómas Ingi Olrich, þáverandi menntamála-
ráðherra, itrekað varaður við ónógum fjár-
veitingum til framhaidsskóianna. Varnaðar-
orðin reyndust rétt.
Misskilin veðurblíða
um morgunsólar og stillu nýs dags.
Hvernig dettur fólki í hug að það
sé kostur að vont veður sé á vinnu-
tíma? Brjótast út í bflinn í norðan-
garra og jafnvel rigningu. Komast
vart út til að reykja né heldur
skreppa í hádeginu því hundum er
vart út sigandi. Og hvernig finnst
fólki að koma heim úr vinnu í
aftakaveðri og þurfa að loka að sér
þar til svefninn loks leysir það
vandamál að tóra heilan dag. í
vondu veðri?
Sólskinsdagar eru vinnudagar.
Það er þá sem vinnan verður loks
þess virði að hún sé unnin. Við
kjöraðstæður þegar enginn munur
er á veðri úti eða inni. Þegar vinnu-
menn geta um frjáls höfuð strokið.
Því á vinnandi fólk að fagna
góðviðrinu í stað þess að krefjast
lokunar vinnustaða vegna góð-
viðris. Hvað ætíar það svo sem að
gera í góða veðrinu? Sitja einhvers
staðar á bekk og glápa út í loftið?
Betra er að nota vonda veðrið til
iðjuleysis. Þá er hvort sem er leið-
inlegt.
Svarthöfði.