Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ2004
Fréttir DV
Þögull
prestur
„Ég tjái mig ekki
um þennan dóm.
Nú segi ég ekkert,"
sagði séra Vigfús
ÞórÁmason, sókn-
arprestur í Grafarvogi, eft-
ir dóm Héraðsdóms
Reykjavíkur í Landssíma-
málinu í gær. Þar var son-
ur prestsins, Ámi Þór Vig-
fússon, dæmdur til
tveggja ára fangelsisvistar.
Áður hafði séra Vigfús Þór
tjáð sig um málefni sonar
síns í máli þessu og staðið
þétt við hlið hans. Svo
verður eftir sem áður.
Síminn íhuq-
areinkamál
Síminn íhugar
að höfða einkamál
á hendur Sveinbimi
Kristjánssyni og fé-
lögum. Skaðabóta-
kröfu íyrirtækisins
að upphæð um 250
milljónirvarvísað
frá dómi. Héraðsdómur
telur að fjallaþurfi betur
um kröfuna. Iyfirlýsingu
sem Síminn sendi frá sér í
gær kemur fram það mat
fyrirtækisins að með
dómnum sé lagður
grunnur að bótaskyidu til
þeirra sem dæmdir vom
tfl refsingar. „Sfminn mun
leita viðeigandi úrræða
gagnvart umræddum að-
ilum í samræmi við nið-
urstöðuhéraðsdóms, eftir
atvikum með einkaréttar-
legum úrræðum," segir
orðrétt í yfirlýsingunni.
Fyrir utan 260 milljónim-
ar sem gjaldkeri Símans
tók ófrjálsri hendi nam
kostnaöur fyrirtækisins
við að greiöa úr svindlinu
tæpum 13 milljónum
króna.
Kristján oq
Ámi áfrýja
ÁmiÞórVigfús-
son og Kristján R.
Kristjánsson ætla
að áfiýja dómi hér-
aðsdóms til Hæsta-
réttar. Lögmaður
Áma sendi frá sér
yflrlýsingu í gær þar
sem kemur fram að
Ámi unir ekki niðurstöðu
dómsins og telur rök-
stuðning fyrir sakfefling-
unni engan veginn stand-
ast
Þyngsfi
dómurinn
Jón H. Snorrason, sak-
sóknari hjá Rfldslögreglu-
stjóra, segir þungan dóm
yflr Sveinbimi Kristjáns-
syni í samræmi við þaö
sem búast mátti við.
Auðgunarbrotin séu þau
alvarlegustu sem réttar-
kerflð hafi fengist við. Jón
vildi ekkert segja um
hvort dómnum yrði áfrýj-
að til Hæstaréttar - rflds-
saksóknari tæki þá
ákvörðun. Dómurinnyfir
Sveinbimi er sá þyngsti í
sögunnifyrir
auðgunarbrot.
Dómuryfir
Bjama Sig-
urðssyni fast-
eignasala er í
öðm sæti. Bjami
hlaut þriggja og
hálfs árs fangelsi
fyrir að draga
sér 160 milljónir
frá viðskiptavin-
um fasteignasöl-
unnar Holts.
Það var rafmagnað andrúmsloftið í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þegar dómur
var kveðinn upp í Landssímamálinu. Höfuðpaurarnir létu ekki sjá sig en rekstrar-
stjóri Priksins og barstúlka mættu og hlýddu á dómsorðið. Þeim var bersýnilega
létt að því loknu.
Léttir Auður Harpa og fjöl-
skylda hennar ígær. Ragnar
Orri Benediktsson stendur hjá.
DV-myndir GVA
Eins og á biðstofu hjá tannlækni. Þannig leið Ragnari Orra Bene-
diktssyni rétt fyrir klukkan 14.00 í gær þar sem hann stikaði um
gólf í anddyri Héraðsdóms Reykjavíkur skömmu áður en dómur
var upp kveðinn í Landssímamálinu. Gamlir félagar hans og
frændur voru víðs fjarri; Sveinbjörn Kristjánsson, fyrrum aðalfé-
hirðir Landsímans, og sjónvarpskóngarnir fyrrverandi, Kristján
Ra. Kristjánsson og Árni Þór Vigfósson. Enda höfðu þeir í önnur
horn að líta; framleiðendur að söngleiknum Fame sem frum-
sýndur verður í Smáralind í kvöld.
„Biðin hefur verið allt of löng,“
segir Ragnar Orri sem hætt hefur öll-
um afskiptum af veitingastaðnum
Prikinu í Hafnarstræti. Þar sem hann
stóð við stjórnvölinn og þáði fé úr
sjóðum Landssímans til rekstursins.
Snyrtilega klæddur í svört jakkaföt,
nýpússuðum skóm og röndóttri
skyrtu líkist hann helst ungum
manni á uppleið. En það eru hindr-
anir á framabrautinni. Hann veit að
örlögin bíða hans í dómsalnum fyrir
enda gangsins.
Hann segist vera í fuflri vinnu við
afls kyns verkefni en vill ekki ræða
það frekar, með hnút í maganum
sem hefur haft langan tíma til að
herpast. Gengur svo beinn í baki inn
í dómsalinn undir leiftrandi ljósum
myndtökumanna íjölmiðlfmna. Þeir
eru þarna allir. Á eftir honum gengur
Auður Harpa Andrésdóttir, fyrrum
barstúlka á Prikinu, sem ákærð var
fyrir að skipta ávísunum ffá aðalfé-
hirði Landssímans sem þá var. Það
heitir peningaþvætti á lagamáfl. Hún
er f fylgd foreldra sem standa þétt við
hflð hennar. Auður Harpa sest á bekk
ákærðra en hefur nokkra lausa stóla á
milfl sfn og fyrrverandi vinnuveit-
anda á Prikinu. Eins og þau þekkist
ekki. Foreldrarnir eru f augnsam-
bandi. Þar blika tár.
Dómarinn byrjar að dæma þá
Ragnar Orri ásamt verjanda sínum,
Sigmundi Hannessyni Búinn að blða lengi
eftir niðurstöðu með herptan hnútí maga.
stóru. Fyrst aðalféhirðinn fyrrverandi
í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Síðan
koma sjónvarpskóngarnir og fá tvö ár
hvor. Ragnar Orri veit hvað klukkan
slær. Hann er næstur: Átta mánaða
fangelsi.
Ragnar Orri sýnir engin svipbrigði
en honum er bersýnilega létt. Það
sést. Og loks er Auður Harpa sýknuð
af refsikröfu vegna þess að sök
hennar er fymd. Það fer kflður um
salinn. Fósturfaðir hennar smellir
saman fingrum eins og karlmaður á
knattspyrnuleik þegar lið hans hefur
Sýkn saka Auður Harpa Andrésdóttir með
unnusta sínum eftir dómsuppkvaðningu í gær.
Móðirr hennar fylgist með, tárvotum augum.
skorað. Móðirin hágrætur. Dóttirin
berst við grátin. Þetta er gleðistund
þó staður og stund séu síst til þess
fallinn.
Dómarinn sfl'tur þinghaldinu og
foreldrar Auðar Hörpu endurheimta
dóttur sína í fangið. Saklausa eftir allt
saman. Ragnar Orri fylgist með, al-
vörugefinn en yfir honum er léttari
blær en áður. Hnúturinn í maganum
lfldega horfinn. Hann hverfur af vett-
vangi ásamt verjanda sínum. Út um
gluggann glittir í Hæstarétt.
Landssímapiltarnir á leið í fangelsi samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur
Mánuður í fangelsi á hverjar 10 milljónir
Sveinbjörn Kristjánsson fékk í
gær þyngsta dóm Islandssögunnar
fyrir auðgunarbrot enda telst brot
hans mesta fjársvikamál sem upp
hefur komið. Sveinbjörn var dæmd-
ur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir
að stela rúmum 260 milljónum
króna frá Landssíma íslands.
Sveinbjöm, fyrrverandi aðalgjald-
keri, þarf að lflcindum að sitja af sér
helming refsingarinnar eða 27 mán-
uði, að því gefnu að hann hegði sér
vel. Miðað við að hann stal rúmum
260 milljónum er hægt að meta
hvern mánuð í fangelsi á tæpar 9,7
milljónir króna - sem telst ekki
slæmt tímakaup!
Málsbætur Sveinbjörns em þær
að hann aðstoðaði við rannsókn
málsins og notaði aðeins hluta
peninganna sjálfur en brotavilji hans
hafi verið styrkur og einbeittur.
Árni Þór Vigfússon og Kristján R.
Kristjánsson, kenndir við Skjá einn,
fengu hvor um sig tveggja ára fang-
elsisdóm en þeir eru sakfelldir fyrir
að taka við rúmum 160 milljónum
króna úr hendi Sveinbjörns og auk
þess nokkrum smærri upphæðum.
Árni og Kristján héldu því fram fyrir
dómi að þeir hefðu talið féð vera lán
en mestur hluti íjárins, eða um 100
milljónir, rann til einkahlutafélag-
anna Alvöm lífsins og íslenska sjón-
varpsfélagsins árið 1999. Þá er Ámi
sakfelldur fyrir að taka við 8,6 millj-
ónum króna inn á einkareikning
sinn og Kristján fyrir rúma hálfa
milljón króna.
Skýringar standast ekki
Héraðsdómur telur skýringar
Árna og Kristjáns þess efnis að um
lán hafi verið að ræða ekki standast.
Dómurinn segir að þeim hafi ekki átt staðnum Prikinu,
að geta dulist að Sveinbirni var var fundin sek um
óheimilt að ráðstafa peningum peningaþvætti
Landssímans með þessum hætti. af gáleysi en
Héraðsdómur bendir á að aldrei hafi var sýknuð
verið skrifað undir lánsskjöl eða rætt af refsikröfu
um ábyrgðir. Ragnar Orri Benedikts- vegna þess
son hlaut átta mánaða dóm fyrir að brotið
hylmingu og peningaþvætti þegar telstfymt.
hann tók við rúmum 22 milljónum amdis@dv.is
króna vegna hlutafélaganna Haninn,
Lífstífl og Hafskip. Að mati dómsins
mátti Ragnari vera ljóst að pening-
amir vom veittir í heimildarleysi. Til
frádráttar refsingunni em sjö dagar
sem Ragnar sat í gæslu-
varðhaldi í fyrra.
Auður Harpa
Andrésdóttir,
fyrrverandi
starfsmaður á .
veitinga- k ■