Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Blaðsíða 3
W Fyrst og fremst FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ2004 3 Arnþrjíður varðsljóri í vettvangsrannsókn „Já ég man eftir þessu augnabliki en þama er ég varðstjóri í umferðarlögreglunni og þetta hefur verið árið 1976 en þá bar ég númerið 170 á einkennisbúningnum," segir Amþrúður Karls- dóttir, hin skelegga útvarpskona á Útvarpi Sögu, en hún prýðir gömlu myndina í DV í dag. „Þarna er ég að ræða við vitni að því að bíll hafði keyrt utan í annan og stungið svo af. Um var að ræða sendiráðsbíl sem flúði af vettvangi en við höfðum uppi á honum síðar og leystum máhð.“ Arnþrúður segir að hún eigi margar minningar frá vem sinni í lögreglunni, bæði skemmtilegar og miður skemmtilegar. Hún varð síðar rannsóknarlögreglumaður um átta ára skeið eftir að hafa þjónað í almennu lögreglunni. Á þessum árum var hún einnig framarlega í kvennahandboltanum og spilaði með landsliðinu þar til hún lenti í slæmu slysi í vinnunni sem næstum kostaði hana aðra hendina. En skondnar uppákom- ur komu einnig til í starf- inu af og til. „Ég man að við vomm tvær kven- löggur sendar í útkall til konu sem kvartaði undan mús í íbúð sinni,“ segir Arn- þrúður. „Við kom- um þarna báðar kvenhetjumar til að leysa vandamál þess- arar konu en enduðum báðar hrópandi með henni upp í sófa í stofunni og þurftum svo sjálfar hringja í lögregluna eftir að- stoð." Spurning dagsins Borðarðu gellur? Eg elska gellur „Steiktar, marineraðar, djúpsteiktar, soðnar, grillaðar; já, ég borða gellur. Þetta er þvílíkur herramannsmatur og bara sjávarmeti yfir höfuð sem ég borða mikið af. Ég hefselt sjávarafurðir í tíu ár og get því ekki talað nema vel um þær afurðir. Ég elska gellur en þið megið ekki misskilja það.“ Gunnar Örn Örlygsson alþingismaður _________________________________ „Nei, veistu ég hefbara aldrei prófað þær. Ég myndisamt gera það efein- hvern myndi bjóðamérað smakka. Ég held nefnilega að maður þurfi að smakka allt en þetta er hinsvegar mjög tvíræð spurning. En efeinhver býður mér þá segi ég já, takk. “ Svali á FM, útvarpsmaður „Nei það geri ég ekki. Ég hef reyndar smakk- aðþærogmér fannst þær frek- ar vondar. Ég borða hinsveg- ar alveg sjávar- meti og þá aðallega humar og lax. Svo er líka ágætt að fá sér sushi svona afog til. Kampavín og kavíar er fyrir poppstjörnur þannig að ætli maður fari ekki að fá sér það í öll mál." Steinunn Camilla í Nylon, söngkona „Úff, nei ég geri það ekki. Amma var reyndar stund- um með þetta í matinn en ég held að ég hafi ekkismakkað þetta. Ég skammast mín nú fyrir það vegna þess að ég get svarið það að ég borða nánastallt. Ég borða allt nema kartöflur og gellur." Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, fyrrv. umsjónarmaður ats „Hérna borða ég gellur spyrðu.Já ég borða gellur frekaren ellur. Égerallurífisk- inum og kann vel að meta hann. Hvort sem hann er grillaður, steiktur eða soðinn þetta er allt fyrir mig. Svo finnst mér rosalega gott að fá mér sushi, það er sko ég." Atli Erlendsson í hljómsveit- inni Dáðadrengir Sigvaldi Gunnlaugsson gelluframleiðandi sagði í viðtali við DV í gær að erfitt væri að koma gellum ofan í ungu kynslóðina. Hið óstöðvandi endalausa klúður „Ef eitthvað getur klúðr- ast, þá klúðrast það." Þannig hljómar hið svo- kallaða „lögmál Murphys" og munu flestir hafa sannreynt það á sjálfum sér. Lögmálið heitir eftir höfuðsmanni og verkfræðingi í bandaríska flughemum, Edward Murphy. Árið 1949 hafði hann þann starfa á Ed- wards-flugstöðinni í Kalifomíu að aðstoða við prófanir á hversu mikið álag mannslíkaminn þolir við flugslys. Dag nokkurn kom í ljós að misvitur tæknimaður hafði tengt víra í einhverju mælitæki vitlaust og Murphy larást illa. Hann bölvaði tæknimanninum og sagði: „Ef það er einhver leið til að klúðra því, þá finn- ur hann hana.“ Fufltrúi verktaka á staðnum hafði þann sið að skrifa hjá sér ýmislegt skemmtilegt og þetta skráði hann sem sagt undir heitinu „lögmál Murphys". Nokkrn síðar var haldinn blaða- mannafundur um prófanir flughers- ins og þar lét yfirlæknirinn á flugstöð- inni svo um mælt að sérlega lága slysatíðni við prófanimar mættí rekja til þess að menn gerðu sér grein fýrir „lögmáli Murphys" og reyndu því æv- inlega að búa svo um hnútana að ekk- ert gæti farið úrskeiðis. Blaðamenn höfðu þetta eftir lækninum og þannig komst lögmálið í umferð - þótt ýmsar aðrar myndir þess hafi svo sem verið á sveimi meðal fólks áður. Síðan hafa menn skemmt sér við að bæta við fleiri greinum í „lögmál Murphys" og er andinn í þeim flest- um svipaður; aflt klúðrast. Fleiri greinar Murphys-lögmáls Ekkert er eins auðvelt og það h'tur út fyrirað vera. Allt tekurlengri tíma en þú heldur. Ef nokkrír hlutir geta faríð úrskeiðis, þá mun sáþeirra fara úr- skeiðis sem veldurmestum skaða. Ef eitthvað getur ails ekki klúðrast, þá klúðrast það samt. Efþú hefurþefað uppi fjóra hluti sem gætu faríð úrskeiðis og lagar þá, þá muntu í leiðinni skapa fímmta hlut- inn sem samstundis mun þá fara úr- skeiðis. Sérhver lausn hefur í för með sér ný vandamál. Lögmál hvunndagslífsins Sveitarstjórinn & forstjórínn Karl Steinar Guðnason, fyrrum þingmaðurAlþýðuflokksins og núverandi forstjóri Tryggingastofnunar, er faðir sveitarstjórans skelegga ó Raufarhöfn, Guðnýjar Hrundar. Karl Steinar satsem kunnugt er ó þingi ó drunum 1978-1993 allt þar til hann var skipaður forstjóri Tryggingastofnunnar ríkisins. Guðný Hrund, sem er rétt rúmlega þritug, er þriðja í röð fjög- ájk urra barna Karls og konu hans, Helgu Þórdísar Þormóðsdóttur fT félagsróðgjafa.Guðný komst óvænt i fréttir fyrir tveimur órum 1 þegar hún tók við einu versta búi landsins í Raufarhafnar- Á|j hreppi og hefurþótt standa sig vel ístarfi sínu á erfiðum tím■ um nyrðra.Karl Steinar hættir hins vegarstörfum hjá Tryggingastofnun á hausti komanda. FORSALA HEFST Á SUNNUDAGINN í VERSLUNUM SKÍFUNNAR 0G BT Á AKUREYRI 0G EGILSSTÖÐUM SÉRSTÖK FORSALA AÐEINS FYRIR M12 ÁSKRIFENDUR Á LAUGARDAGINN í SÖMU VERSLUNUM LAUGARDALSHOLL FÖSTUDAGINN 20. ÁGÚST aðeinsA380Ö,r istíeði oj> |Ö00 kr i stúkii. ATH! ENGINN MÖGULEIKI A AUKATÓNLEIKUM FERNANDOSAUNDÉR MIKE RATHKE JANE SCARPANTONI TONY SMITH VIKING JSKONROK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.