Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Blaðsíða 32
T* J1 t í íljJ í (J í Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar J^nafnleyndar er gætt. 505020 SKAFTAHUÐ24, T05 REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMISS05000 Bláa höndin fundin Er 48 ára • Það verður Jónsmessubrúð- kaup á Eyrarbakka í dag. Þar mun Benedikt Erlingsson leikari ganga að eiga unnustu sína til margra ára, dönsku leikkonuna Charlotte Böving. Kirkjan á Eyrarbakka varð fyrir vaiinu þar sem Benedikt á ættir sínar að rekja til staðarsins og eiga for- eldrar hans, leikararnir Erlingur Gíslason og Brynja Benedikts- dóttir, hús þar. Ekki er vafi á því að brúðhjónin muni velta sér upp úr dögginni á Jónsmessu- nótt að lokinni athöfn og gest- irnir kannski líka. Ástæða er til að óska öllum til hamingju... Verður séra Vigfús gerður að fangelsispresti? J Sverrir Hermannsson Gamta höndin var frjáls- lynd þar sem stétt starfaöi með stétt en ekki böðuls- hönd eins og sú nýja. „Það er gott að hún er fundin en verra að hún sé til," segir Hall- grímur Helgason rithöfundur sem gert hefur Bláu höndina ódauð- lega í lýsingum sínum á stjórnar- háttum Sjálfstæðisflokksins síð- ustu misseri. Hallgrímur notaði fyrst hugtakið í blaðagrein og var fyrir bragðið kallaður á teppið hjá Davíð Oddssyni þar sem hann fylltist kvíða vegna atvinnuöryggis föður síns. ________ Nýjar upplýsingar um Bláu höndina birtast í Fréttabréfi starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar en þar er mynd af áróðursseðli Sjálfstæðisflokksins fyrir alþingiskosningarnar 1956. Þar trónir blá hönd með textanum: “REYKVÍKINGAR SENDUM 5 SJÁLFSTÆÐISMENN Á ÞING". Bláa höndin er því orðin 48 ára en áróðurs- seðillinn sem hér um ræðir er geymdur á Borgarskjalasafni Reykjavíkur og hefur ekki verið fjarlægður þrátt fyrir umræðuna sem Hallgrímur kom af stað. „Ég vissi ekki að Bláa höndin væri svona gömul,“ segir Hallgrímur. Sverri Hermannssyni, fýrrverandi ráð- herra Sjálfstæðisflokksins, var einnig ókunn- ugt um aldur Bláu handarinnar en man þó eftir alþingiskosningunum 1956 þegar henni Hallgrímur Helgason Gottað höndin sé fundin en verraaðhúnsétil. var beitt í fyrsta sinn: „Þessi Bláa hönd var ekki eins beitt og hin sem verið hefur við lýði und- anfarin misseri. Sú gamla var frjáls- lynd með allra hag fyrir augum, ekki síst þegar kom að málfrelsi og at- hafnafrelsi. Hin nýja er böðulshönd sem reynir að þagga niður í mönnum með fjölmiðlalögum og athafnafrelsi hennar sést best í sjávarút- vegi þar sem sameign þjóðarinnar er afhent örfáum mönnum," segir Sverrir. Sverri Her- mannsson minnir að Sjálfstæðisflokknum og Bláu höndinni hafi tekist að fá fimm alþing- ismenn kjörna eins og til stóð: „Þetta voru Bjarni Benediktsson, Gunnar Thoroddsen, Jóhann Hafstein, Ragnhildur Helgadóttir og svo Ólafur Björnsson hagfræðingur sem var fimmti maðurinn," segir Sverrir. Ekki náðist í Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, né held- ur Hannes Hólmstein Gissurarson prósessor áður en blaðið fór í prentun. Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður var í veiðiferð. REVKVIKiNEftR SENDUH Upphafleg útgáfa af bláu höndinni Áróðursseðill frá 1956 sem varðveittur er á Borgaskjalasafni Reykjavíkur. Eimskipahótel þokast nær Burðarás hefur sótt um leyfi byggingarfuUtrúa til að innrétta 70 herbergja hótel í Eimskipafélags- húsinu í Pósthússtræti 2 og aðliggj- andi húsi í Tryggvagötu. I kjallara Pósthússtrætishússins yrði eldhús, þvottahús, geymslur og skrifstofur . Á fyrstu hæð yrði móttaka, setustofa og veitingasalur. Á annarri til fimmtu hæð yrðu 50 tveggja manna hótelherbergi með snyrtingum, þar af þrjú sérhönnuð fyrir fatlaða. Jafn- framt er sótt um leyfi til að gera inn- angengt miUi hússins og annarrar og fjórðu hæðar Tryggvagötu 28. í því húsi yrðu 20 herbergi á þremur hæðum. Foreldrar slógust á golfmóti barna sinna AUt fór í loft upp á meistaramóti unglinga í golfi sem haldið var á HeUu á RangárvöUum um síðustu helgi. Ganga þurfti á mUli feðra og mæður rifust. Ungur piltur sparkaði í bílhurð föður pUts sem hann hafði tapað fyrir og einn unglingurinn í keppninni grét svo mjög ofan á vél- arhlíf fjölskyldubUsins að hann var skiUnn eftir. Annar henti golfkylfu sinni í loft upp og fann ekki aftur. Rekur menn ekki minni tU að tU slíkra átaka hafi áður komið á golf- móti hérlendis. „Á golfþingi árið 2000 var sam- þykkt að leyfa foreldrum að vera kylfuberar bama sinna en ísland varð þar með eina Evrópulandið sem leyfði slíkt. Ég held að í ljósi reynslunnar um síðustu helgi sé rétt að afturkaUa þetta leyfi. Erlendis er þetta bannað tU að koma í veg fyrir slagsmál foreldra," segir Hinrik HUmarsson hjá Golfsambandinu sem er jafh forviða og aðrir á uppá- komunni. I Barnagolf Slæm | reynsla afforeldrum 1 kylfuberum. . s&mm bim y 'V-' r .................. ..... !// Að sögn sjónarvotta var mesta mUdi að ekki varð stórslys á þessu golfmóti ungUnganna þar sem for- eldrarnir voru kylfuberar. Fram- koma þeirra var með ólíkindum og ekki tU fyrirmyndar á neinn hátt: „Ég held að unglingarnir þroskist fýrr sem golfleikarar þegar foreldrarnir eru ekki með í spiUnu. Þetta er heið- ursmannaleikur þar sem hver verð- ur að gæta sín,“ segir Hilmar hjá Golfsambandinu. Leikir í bústaðnum sg Uppáhaldsblómiðj I '11 ill I Mitur oi vin • Rósir • Lystigarðurinn á Akureyri * Htavík • ^ • Ke'U,ik' RtykiiVÍk Fæst á næsta blaðsölustað 586 8005 Sumarhúsið og garðurinn ehf Síðumúla 15,108 Reykjavík, www.rit.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.