Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Blaðsíða 29
BV Fókus FIMMTUDAGUR 24. JÚNl2004 29 Depp leiki Ozzy Johnny Depp er sagður vera i viðræðumum að taka að sér hlutverk Oz2y Osbournes í kvik- mynd um líf rokkarans. Sharon, eiginkona Ozzy, sagði í viðtali við tímaritið Kerrang! að ekkert væri þó öruggt um þetta en vissulega hefðu farið fram viðræður við Depp I um að taka að sér hlutverkiö. Shar- on sagði jafn- framt í við- talinu að Ozzy gæti sest í helgan j stein á næstu árum, eftir að hafa slasað sig al- varlega í mót- orhjólaslysi fyrir skemmstu. Sonur Jaggers er líka sætur Fegurðargenið virðist vera ráðandi í Jagger-fjölskyldunni og nú hefur sonur Mick Jagger og Jerry Hall, James Jagger, hafið fyrirsætuferil einungis 18 ára gamall og fetar þar í fótspor syst- ur sinnar Eliza- beth og móður- innar Jerry sem var ff æg tísku- fyrirsæta hér áður fyrr. Hins vegar virðist sem pabbinn sé ekki sáttur við ráðagerð- ina því hann segist hafa óbeit á þeim tískufatnaði sembörnsín neyðast til að sýna. Hjónin sem skildu fyrir nokkrum misserum áttu í opin- berri deílu um fyrirsætuferil dótturinnar Elizabeth sem byrj- aði að sýna föt þegar hún varl4 ára gömul. Gert er ráð fyrir því að Jerry Hall muni vinna þetta rifrildi eins og önnur. 1 , milhomr oollar Á lista tímaritsins Forbes yfir rík- asta og áhrifamesta fræga fólkið í heiminum sem birtur var fyrir skemmstu var að finna fimm fyrir- sætur. Þýska fyrirsæta Heidi í3um kemst hæst á listanum yfir 100 rik- asta og áhrifamesta fræga fólkið í heiminum í dag. Heidi er í 87. sæti en á eftir henni fylgja Milla Jovovich, Tyra Banks, Gisele Búndchen, sem er kærasta Leonardo DiCaprio, og Carolyn Murphy. Allar eiga sameiginlegt gleðja karl- peninginn hvert sem þær fara. Þær prýða milljónir skjámynda og einhverjir ungir menn stúlkur það myndu glaðir viðurkenna að plakat af þeim hangi uppi í herbergi þeirra. Og stúllcurnar þéna nú bara noklcuð bærilega á þessu starfi sínu. Á síðasta ári þénaði Heidi Klum 9,8 milljónir dollara á fyrirsætustörf- um sínum, Tyra Banks og Carolyn Murphy náðu sér í fimm milljónir dollara hvor en á toppnum var brasilíska fegurðardísin Gisele Bundchen með heilar tíu miiljónir dollara. Tyra Banks Rík og áhrifamikil með 5 millj- ónir dollara i árslaun. Do you speak American? Eurotrip Scott er sagt upp af kærustu sinni á útskriftardaginn og kemst að því að þýski pennavinur hans, sem hann hélt að væri gaur, er í raun þrusugella og hann ákveður að halda til Þýskalands ásamt vinum sínum til að finna hana. Upphefst þá mikið ævintýri sem flytur þau um gervalla Evrópu og þau upplifa allt það sem álfan hefur upp á að bjóða. Ég veit ekki hvort ég á að vera sár- móðgaður eða hlæja að þessu öllu saman því að samkvæmt þessu þá erum við Evrópubúar kynh'fssjúkir, skítugir og ofbeldisfullir vitíeysing- ar. Feh! ég er sko EKKI ofbeldisfúll- ur. Kvikmyndagerðarmennirnir taka aliar þær klisjur og fordóma sem Bandaríkjamenn hafa um oklcur og troða þeim inn í eina mynd. Þetta eru reyndar bara misfyndin atriði sett saman í einhverri röð þar sem krakkarnir kynnast breskum fót- boltabullum, hollenskum kynlífs- búllum, frönskum nektarnýlendum og ítölskum pervertum, sem er besta atriðið í myndinni svona okkar á milli. Ekkert nýtt eða frumlegt þar á ferð. Þeim hefur þó tekist að fá fullt af góðum aukaleikurum í smá hlutverk Sýnd i Sambióunum. Leikstjóri: JeffSchaffer. Aðalhlutverk: Scott Mechlowicz, Jacob Pitts, Michelle Trachtenberg, < Travis Wester. hér og þar, Vinnie Jones sem fót- boltabulla (hvað annað), Matt Damon sem söngvara í rokkbandi, Diedrich Bader (Oswald í Drew Car- rey Show) sem hollenskur ræningi og fleiri. SNL leikarinn Fred Armisen stendur samt upp úr sem ítalski per- vertinn í lestinni. Það er ekld mikið hægt að segja um þetta allt saman, þetta er ágætt Stjörnuspá Pétur H. Blöndal alþingismaður er sex- tugur í dag. „Maðurinn sem hér um ræðir verður bæði að fá útrás og upplifa ást til að geta blómstrað og gefa og þjónajafnt í starfi sem í einkalifi. Óeirðin og efinn eru minnst þegar hann er sannarlega ástanginn og í góðu jafnvægi," segir í stjörnuspá hans. Pétur H. Blöndal VV Mnsbefm (20. jan.-18.febr.) vv --------------------------------- Vatnsberinn hefur svo sannar- lega hæfileika til að breyta ótta í tilfinn- ingar sem gefa Kfinu gildi og er einnig fær um að halda niðri líðan sinni með- vitað en ætti að komast í snertingu við sínar eigin hvatir með opnu hugarfari. F\skam\r (19. febr.-20.mars) Stjörnu fiska er ráðlagt að gefa skynhneigð sinni lausan tauminn þessa dagana sér í lagi, tjá sig og viður- kenna eigin líðan á opnari máta. MWm (21.mars-l9.aprll) Ákveddu hvað þú getur gert með því að taka skref í átt að innra jafn- vægi. Líðan þín sprettur á þessum árs- tíma af ýmsu og gæti verið tengd til- teknum aðstæðum eins og starfi eða fjölskyldu af einhverjum ástæðum. T Ö NaUtið (20. aprll-20. mal) Þú verður að læra að allir þurfa að þróa með sértilfinningu fyrir eigin hagsmunum og þjóna þeim hjálp- arlaust. Þú tengist hér náttúrunni og þú leggur þig fram við að efla samskipti þín við þá sem þú unnir. n Tvíburarniroi . mal-21.júnl) Hér kemur fram að þú virðist vera fær um að nýta reiði þína og þar með reynslu til góða og tengjast þessar tilfinningar jafnvel atburðum fortíðar. Þú ert fær um að breyta Ifðan þinni í þágu góðs málstaðar nánast daglega en þar er góður eiginleiki í fari þínu sannarlega á ferð. s-Q k\M'm(22.júní-22.júlD Frá upphafi hefur þú haft stjórn á því hvert þú ætlar þér og hverja þú kýst að umgangast. Leggðu þig fyrst og fremst fram við að upplifa fögnuð- inn yfir tilverunni hvern dag meðjá- kvæðu hugarfari og góðvild til handar náunganum. Ljónið (23.júll-22. ágúst) Peningar virðast skipta þig nokkru máli um þessar mundir en þér er ráðlagt að gæta að eigin jafnvægi og velliðan. Reyndu eftir fremsta megni að klára þau verkefni sem bíða þín yfir helgina framundan en þú virðist hafa beðið með að takast á við þessi verk sökum leiða einhverskonar. Meyjan (23. agúst-22. septj Þú ættir að gera meira af því að minna þig á tilgang tilveru þinnar og hlúa að því sem er jákvætt. Q Vogin (23. sept.-23. okt.) ~~~ Refskák ástarinnar á vel við þig þessa dagana af einhverjum ástæð- um. Þér líður jafnvel illa yfir hvatvísum athöfnum og telur það án efa vera al- vörumál að verða ástfangin(n). Sporðdrekinn (24.dt.-2im.) Ómar fór í bíó svo sem, ekki mikið meira en það en frekar auðgleymanlegt. Enginn af þessum leikurum er að gera neinar gloríur og þau eru öll steypt í mót sem hafa verið notuð áður, sæti gaurinn, fyndni gaurinn með kynlíf á heilanum, nördið og sæta stelpan sem strákamir taka ekki eftir í fyrstu en komast svo að því að hún er al- gjör gella. En markmiðið er ekki að gera listaverk heldur mynd um brjóst og tippi og sem á að skemmta okkur í tvo tíma. Það tekst alveg eða þangað til í lokin þegar einhver bölvuð væmni skýtur upp kollinum og eyði- leggur þetta allt saman. Fín tíma- eyðsla en væri sennilega betur nýtt í þynnkunni. Ómar öm Hauksson Hér kemur fram að þú hneig- isttil þvermóðsku þegartilfinningar þínar í garð annarra er annars vegar. Hér geislar þú reyndar áberandi mikið af sjálfsöryggi og áberandi reisn miðað við stjörnu sporðdrekans. / Bogmaðurinn (22^-2;.*^ Reyndu meðvitað að horfast í augu við tilveru þína með jákvæðum augum og deila þrám þínum með þeim sem þú treystir og elskar en það stuðlar að þroska þínum og ekki sfður athafna- semi. z Steingeitin (22.des.-19.jan.) Hafðu hemil á örlæti þínu og hugaðu fyrst og fremst að því sem skiptir þig virkilega máli. Þú ættir einnig að beina athygli þinni að því sem gerist núna en ekki því sem koma skal. SPÁMAÐUR.IS *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.