Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 6
í Jtriðja dálki er tölurBð, sem sýnir hvern tíma og mínútn
túngl er hæst á hverjum degi; jiar af má marka sjáfarföll,
og fjörur.
í yzta dálki til hægri handar stendr hið forna fslenzka tfm®'
tal; eptir því er árinu skipt í 12 mánuði þrítugnætta og 4
daga umfram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; 1
því tali er aukið viku fimta eða sjötta hvert ár f nýja stíl; þa’^
heitir sumarauki eða iagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru hef
taldir eptir því, sem menn vita fyllst og rettast.
Arið 1884 er Sunnudags bókstafr: F.E. — Gyllinital
Mílli jóla og long-u föstu eru 8 vikur og 5 dagr.
Lengstr dagr í Reykjavík 20 st. 54 m., skemmstr 3 st. 58 m-
Myrrvar.
þessir myrkvar verðft á árinu 1884:
1) Sólmyrkvi 27. iVfarts fyrir miðjau dag. Verðr ei sýnileg1'
nokkurstaðar á íslandi.
2) Almyrkvi á tungli 10. Apríl miðjan dag. Shst aðeins vestan*
til í Ameríku, i Astralíu og austantil í Asíu.
3) Sólmyrkvi 25. Apríl eptir miðjan dag. Shst aðeins í hafit'11
mikla og um suðrodda Ameríku og Afríku.
4) Almyrkvi á tungli 4. Oktdber eptir miðjan dag. Mvrkvinn
hefst í Reykjavík kl. 6.47', tungl er almyrkvað frá lcí. 7.48'
til 9. 21' en myrkvanum lokið kl. 10, 21'.
5. Sólmyrkvi nóttina milli 18. og 19. Októbers. Sest því ei á
íslandi, og aðeins um norðaustrsknga Asín, í Norðr Ameríku
að norðvestan og norðan til í hafinu mikla.