Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 22
 skaramsl fra sólu lengst frá sólu Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna Olbers 24 — — 674 — — Bielas 18 — — 123 — — Enckes 7 — — 81 — — timferöflrúini^,. 76.2 ár 74 — 6.6 — 3.3 — þessar sex koma einnig í ljós á tilteknum tímuin. iiinferóirtiini i’ayes, fundin 22. Nóvembr. 1843 ............ 7 ár 5 mán. Vicos — 22. Ágúst 1844 ............ 5 — 6 — Brorsons — 26. Febrúar 1846 ............ 5 — 7 — d’Arrest’s — 27. Júní 1851............ 6 — 5 — Tuttle’s — 4. Janúar 1858............13 — 8 — Winnecke’s— 9. Marts 1858 ................. 5 — 7 — MERKISTJÖKNURNAR 1884. Mcrkúrius er sem optast svo nærri sól, að hann sest ei berum augum. Hann er 4. Janúar, 25. Apríl, 21. Ágúst og l7- December lengst anstr frá sól og má þá leita hans um kvöU eptir sólarlag á vestrlopti. En 14. Eebrúar, 12. Júní og 5. Ok' tóber er hann lengst vestr frá sól og hans því að leita un1 morgna fyrir sólar uppkomu á austrlopti. Venus er kvöldstjarna hinn fyrsta helming árs, gengr '• Janúar undir 2'ls stundu eptir sól. Er hún þá á austrleið í stein' bokk, fer síðan um vatnskarl og er í Febrúar í fískum. Fyrst 1 Marts gengr hún undir 41/* stund eptir sól, en í þau mánaðar lok nm miðnætti. Fer hún í Marts, Apríl og Maí með æ vaxanó1 ljóma um veðr, þjór og tvíbura, sem hún skilst við fyrst í Júnii og er þá Ijómi hennar mestr 1. Júní. Seinkar þá ferð henB*r unz hún alveg nemr staðar 20. Júní og snýr síðan aptr vestr. ' næsta mánnði hverfr hún sýnum, því hún gengr þá saman við sól. Verðr hún því næst morgunstjarna og má þá sjá hana ' stundum fyrir sóiaruppkomu. Er hún þá aptr á austrleið 1 tvíburum, skærleikrinn verðr æ meiri og meiri og mestr 2l‘ Ágúst, er hún kemr upp */a stund eptir miðnætti. I September og Október fer hún um krabba og ljón og fer í því merki fra»' hjá Begúlus fyrir sunnan nóttína milli 6. og 7. Októbers. BeW bún æ áfram austr, fer í Nóvember um mey og metaskálar og el í árslok í sporðdreka.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.