Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 23
Mars er í upphafi árs á hægri aptrferð í Ijdnstnerkí og skst n'cstan hlut nætr. í'yrst i Febrúar gengr hann hæst um mið- nsetti, og gengr því þá og næsta mánuð undir um sölaruppkomu. Ssinast í Marts verðr ferð hans rett fram, og gengr hann þá um ®°ttína milli 31. Maís og 1. Júnís framhjá Regúlus fyrir norðan. Um seinni hluta Júnís gengr hann undir um miðnse.tti, en seinast 1 Júlí um sdlarlag. Sest hann þá ei aptr til ársloka. Júpíter sest fyrstu mánuði ársins alla nóttina, er hann þá á ^Ptrleið (vestr) úr krabba í tvíbura, og nemr þar staðar í miðjum ';Ia>'ts. Snýr þá ferð hans austr um tvíbura, er hann gengr úr tyrst í Maí og inn í krabba. Um þann tíma allan hefir hann æ Sengið fyrr og fyrr undir um nóttina; því, þar sem hann er gagnvart sól 20. Janúar, gengr hann fyrst f Apríl undir kl. 5 ’norguns og í miðjum Maí um miðnætti. Af því hann nálgast sVona sól, hverfr hann sýnum í Júlí. Er hann aptr sest um a'°rgna í miðjum Ágúst er hann á austrferS í ljóni, og fer þá n°rðan um Regúlus 7. Október mjög skammt frá. Um það leyti 'en>r hann upp stundu eptir miðja nótt. Seinkar þá ferðinni a,istr eptir, svo að stjarnan fjarlægist iítt Regúlus það sem eptir ®r árs. í miðjum Deeember nemr hann staðar og snýr síðan ferð sinni vestr á aptr. •Satúrnus sest í Janúar mestan hluta nætr. Gengr hann í koð mund undir kl. 6 um morgun, en síðan æ fyrr og fyrr, svo rO hann shst ei lengr, enn til ki. 2 í miðjum Marts, en í miðjum úpríl til miðnætr. Seinast í Maí gengr hann undir kl. lOkvölds, en hverfr síðan í sólangeislonum þartil í miðjum Júlí að hann 'ýetnr upp um miðnætti og sest því um morgna, en frá því í Ágúst og til ársloka alla uóttina. Hann er alt árið á ferð í Pjórsmerki og gengr þar seinast í Apríl 4 stigum fyrir norðan Aldebaran.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.