Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 30
Værí ekki af góSu bergi brotinn og eíginlega utiendinguf) en Disraeli taldi Gyöinga hina göfgustu þjóð og sannnefnd® abalsmenn heimsins, og benti það honum að leita s®tis með tíginbornum mönnum Englands. Disraeli sótti eigi menntunarsköla í æsku; ef til vii hefur faðir hans sjálfur sjeð um fræðslu hans, eða öllu helduf látið hann sjálfan ab mestu einráðan um, hvað hann vikj* lesa og nema, því ab sveinninn var snemma brábgjörr u® öllum þroska. Skamma hríb var hann hjá málfærslumann* til þess ab kynna sjer lögvísi, en ekki undi hann lengi vi þab; honum hefur víst litizt sú leib seinfarin. Orb liggja til alls fyrst, og Disraeli byrjabi á því ab vcra rithöfundur og skáld. Hann hafbi einn um tvítugt, er fysta skáldsaga hans kom út. Framan á bókinni stóbu þau ein' kunnarorb: „Heimurinn er skelfiskur, sem jeg ætla ab ijúk® upp meb sverbi mínu“. Vivian Grey, er frá segir í sögunn* og sagan tekur nafn af, er ungur mabur, öllum kostuU* búinn, sem ekki hugsar sjer minna, en ab ná stjórnaf' taumunnm á Englandi. Ilann er eigi vandur ab vopnuu*’ ef þau ab eins duga, og hyggur ab bezt sje, ab láta tígi°' borna menn stybja sig til valda; hann leggur til banda' lagsins sitt mikla mannvit, en þeir aubæfi og ættgöfgi. Spa er spaks geta má hjer segja. Disraeli varb brátt kunnuj fyrir skáldrit sín, enda gjörbi hann allt sem hann gat li þess ab láta mönnum verba tíbrætt um sig, hann var hin° mesti skrautmabur, og þeir sem ómildari voru í dómuul köllubu hann spjátrung; hann var einkarfríðursýnum, svart**r á hár en ljós á hörund og augun sem í tinnu sæi, eny var hann uppáhald hefbarkvenna í Lundúnum. Di3rne 1 hafbi þannig getib sjer orbstír, ef ekki sem beztan, þá saU* allmikinn, en hann var stórhugabri en svo ab láta þal vib sitja. Til þeas ab ná völdum og metorbum var beinasta lei&*° ab komast inn á þing, en ábur en hann reyndi þab var hauU erlendis nokkra vetur. Sumarib 1832 baub hann sig frain til þingsetu. Sama vorib höfbn Viggar gjört lögin um kosi*' ingar til þings miklu rýmri og frjálslegri, en þau höfbu ver* ábur, en ekki sagbi Disraeli sig í sveit meb þeim, hann var raubari en svo, hann krafbist miklu meiri umbóta og breyr inga, en kenndi ekki Torýum heldur Viggum um öll vaU' M

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.