Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 31
smífcin á kosningarlögunum nýju. Disraeli beib ösigur fyrír manni úr Viggalibi og kvabst hann skyldu muna Viggum Pab. Honum hefur opt verib horib á brýn, ab hann hafi J'laupib úr libi frelsismanna í flokk íhaldsmanna, en |)á hefur 'ann fasrt sjer til málsbdta, ab hann hafi jafnan verib ‘jandmabur Vigganna, frá því er hann fyrst gaf sig ab stjörn- jPúlum. Disraeli hefur og opt talab f |)á átt, ab koma mætti * eitt band apturhaldsmönnum, er hneigjast ab ríku kon- angsvaldi, og frelsispostulum almúgans. þessa Herkúlesar- )faut hafa þeir og reynt ab vinna Napúleon 3. og Bismarck, j|Ver á sinn hátt, en engum þessara manna hefur tekizt Pab, sem vonlegt er. Næstu ár freistabi Disraeli tvisvar eba þrisvar ab ná þingsetu, en allt fúr á sömu leib. Kjús- ®ndum leizt maburinn ekki tryggur. Disraeli sá ab þetta augbi ekki og þá breytti hann sannfæringu sinni, ab þvf ®r hann sjálfur segir, og gjörbist nú Torýlibi eindreginn. ‘ Cniiilegast er, ab sú sannl'æring hafi verib ríkust f brjústi a°num, ab hann sjálfur væri borinn til vegs og valda, hvab Set« öbru libi. Haustib 1837 nábi Disraeli þingsetu. Sama sumarib a°nt Viktoría drottning til ríkis á Englandi. Eptir 5 ára stríb var nú þessi sigur unninn, en mikib var lagt í sölurnar. •lann hafbi orbib fyrir þungu álasi og verib hæddur af pdfgum, en auk þess hafbi hann eytt of fjár, því ab á ^ngtandi er sá úsibur, ab þingmannaefnin verba ab múta júsendum sínum á ýmsan hátt beinlínis eba úbeinlínis, og £engur opí til þess stúrfje; þessi úsibur var ríkari fyr meir ®n nú, því ab allir hinir beztu menn reyna þú ab kippa Pes3u f lag. þa{> er þyf ekki fyrir snauba menn, og Dis- |aeli var víst hvergi nærri aubugur mabur, ab keppa um Pingmennsku, og þegar á þing er komib sitja menn þar aunalausir. þab má því telja merkisatburb í lífi Disraeli, 'll1 |>ann tveim árum eptir kosningu sína gekk ab eiga ríka ekkju. Hún var 10 árum eldri en hann og lítt merintub, mætti því ætla ab hann hefbi kvænzt til fjár, eba öllu e,dur til þess ab geta haldib sjer vib þingmennsku, en . Vab sern því líbur, urbu samfarir þeirra hjúna hinar beztu; I n '’ar afbragbskona, og þegar hún hætti ab skilja hvab 'aun fúr( þá trúbi hún á hann. Innan þings rak hann sig skjútt á þab, ab enn mundi (97)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.