Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 38
skyldi fara ab heimari og reka erindi lands síns um sjálfa'1
þingsetutímann. Bismarck stýrBi fundinum, og skal ósagt
hvor þeirra Beacorisfields rjebi þar mestu en starsýnast var
öllum á gamla Beaconstíeld. Mmlt er ab Bismarck hafi
á eriska tungu, er hann setti fundinn, fyrir kurteisis sakir
vib hinn merka gest, en sumir bættn því vi&, ab Beacons-
field hefbi verib farinn ab rybga í frönskunni. — Kostir
Tyrkja urbu nú allir skaplegri og Rússar urbu ab lffgj3
seglin. England fjekk ab launum eyna Kípur. Heimkonia
Beaconstíelds var hin glæsilesasta, þjóí in og drottningin túk
honum sem frægsta sigurvegara, enda kvabst hann nú hafa
heim ab faira „frib og fagran heibur“.
Torýstjórnin hlaut minni sóma af stríbunum gegn AfgÖn'
um og Zúluköffum, enda tók nú sól hennar ab lækka á lopt';
þab var fremur hart í ári á Englandi og varb því stjórninm
margt örbugra fyrir, en herkostnabur allmikili. Um samá
leyti fóru Irar og ab gjörast andvígari stjórninni á þing1,
Torýar höfbu og misst mikib, þar sem Disraeli var horfinn
þeim úr nebri málstofunni, en nýi foringinn eigi sem fæt'
astur. Eigi mega líba nema 7 ár milli kosninga, en Beacons-
field leizt eigi ráblegt ab bíba hins 7. ársins, og kvaddi til
nýrra kosninga seint í mars 1880. Kosningar fóru á annan
veg, en margir hugbu, og bibu Torýar mikinn ósigur, °S
lauk svo stjórn Beaconsfields í aprílmánubi 1880.
Hefbi hann bebib 7. ársins, er vísast ab hann hef®'
jafnsnemma kvatt völdin og lífib. Seinasta árib var þó ekki a*5
sjá, ab hinir andlegu kraptar væru þrotnir. Honum vannst
tími og heilsa til ab semja eba fullsemja hina síbustu skáld'
sögu sína, er kom út fyrir árslokin. Ilann dó snemnia
morguns 19. dag aprílmánabar eptir fremur Ijetta Iegu. Alh
fram í andlátib hafbi hann látib segja sjer hvab gjörbist á
þingi. Gladstone minntist hans mjög loflega á þingi, °g
lagbi til, ab hann yrbi jarbabur ab Westminster-kirkju me®
öbrum þjóbsnillingum, en Beaconsfield hafbi kosib sjer lcS
hjá konu sinni og var hann þar grafinn. þeim hjónum vai'b
aldrei barna aubib.
Dómar manna um Beaconsfield voru og eru enn mjÖ£
misjafnir, ekki sízt á Englandi. Hann var óvæginn sjálfm-)
og eigi var honum hlíft af mótstöbumönnum, en því er optast
nær samfara ást og fylgi úr hinni áttinni. Hann hefur
(84)