Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Síða 39
varla verií) sem einlægastur vib kolann í fylkingarbrjdsti íhaldsmanna og því sí&ur sem hugheilastur, er hann t«5k sjer í raunn orh ensku hákirkjunnar. Honum hefur og verib ^orib á brýn ab hann fyrst og fremst ha6 hugsab um frægb °g gengi sjálfs sín, og þessu næst um hag og gagn landsins, °g defah ber meira á því hjá honum en mörgum öbrum stdrmerkum mönnum. Okomnir tímar sýna bezt, hversu holl ráb hans hafa verib f austræna málinu, og hvab gott leibir af skörungsskap hans hin síöustu stjárnarárin. Andstæbingar hans, sem þá töldu allt hans ráb vera rábleysu eina, hafa enn sem komib er ab miklu leyti orbib ab halda í sama horönu sem hann. Sfi leib liggur til frægbar og landauka fyrir England, en því er opt samfara mein og angur annara þjöba. En annab, sem lifir hann, og honnm verbur síbar, ab öllum líkindum, betur þakkab, er ab hann hefur „upp alib“ Torýmenn, svo ab þeir nú eru frjálslyndari en ábur og færari til land- stjörnar, og er þab eigi lítil blessun fyrir landib ab geta báizt vib góöri stjórn, hvort sem Torýar eba Viggar hafa hana á hendi. Gladstone heitir fullu nafni WiIIiam Ewart Glad- stone. Hann er fæddur í Liverpool 29. des. 1809. Hann er ættabur frá Skotlandi. Skozka ættarnafnib gamla var Gledstones, er síbar varb Gladstones, og þýbir „GIede“ haukur, en „stones“ steinn. Afi hans, Thomas, var kaupmabur í Leith, en fabir hans, er hjet John Gladstones, bjó í Liver- pool og var stóraubugur kaupmabur og jarbeigandi. Hann fjekk baronetsnafn og sleppti hann þá seinasta stafnum aptan af nafninu. Kona Johns baronets, og móbir Williams Giadstone, hjet Anna, og telnr hún ætt sína bæbi til hins fræga Róberts Brúsa, Skotakonungs, og Englands konunga á miböldunum. John Gladstone dó 1857 og liföu hann þá 4 synir, og er mælt, ab hver þeirra hafi tekiö ab erfbum 100,000 enskra punda (1,800,000 kr.). William var næst- elztur þeirra bræbra og hlaut því eigi baronetstignina. Allir hafa þeir bræbur hans orbib merkir og nýtir menn. Um uppvöxt Gladstones má segja líkt og annara ungra 'nanna á Englandi af heldri stigum. I heimaskóla þótti bann eigi sjerlega námfús, en þótti gaman ab lesa og heyra (85)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.