Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 40
talab um landsins gagn og naufcsynjar, enda gaf fafeir han3 sig töluvert ab öllum stjörnarmálum. þegar hann var 12 vetra var honum komib í Eton-sköla; þangab sækja synir hinna ríkustu og tignustu manna, og hefir skólinn jafnan haft á sjer frægbarorb. þar var Gladstone 6 vetur. Skóla* sveinar tömdu sjer ab yrkja bæbi á latnesku og grísku, og Ijet Gladstone þa& mæta vel, en jafnframt er þess geti&» ab hann var snillingur ab rita sitt eigib móburmál. ’V'ö háskólann í Öxnafurbn dvaldist Gladstone síban 3 vetur, ng hlaut hib mesta lofsorö háskólans fyrir kunnáttu sína ' fornu málunum og í reikningslist. Flestir námsmanna vib háskólann voru synir Torýmanna, og þar sem skobun <* stjórnmálum allajafnast gengur ab erfbum á Englandi vovt' hinir ungu menn vib háskólann sjálfir ákafir íhaldsmenn, en enginn þó rneir en Gladstone. þeir áttu fjelag naeb sjer og ræddu þar landsmál, sem fyrir komu, og fjekk Gladstone orb á sig fyrir málsnilld, og komst í mikla kæ'-' leika vib ýmsa unga abalsmenn, er voru háskóiabræbur hans. Allt hnje ab því í uppvexti Gladstones, ab hann mundt gjörast þingma&ur, enda var þess eigi lengi ab bíba. Hann kvaddi háskólann 1831, ferbabist síban um Suburlönd eit1 missiri, og um árslokin 1832 var hann kosinn á þing- Hann var þá 23 ára. þab var aubvitab, ab Gladstone fyllti flokk Torýmanna, enda nábi hann þingsetu meb fy'g1 hertoga eins úr Torýlibi, en sonur hertogans var háskóla* bróbir og vinur Gladstones. I sama skiptifo sem Gladstone nábi þingsetu, freistabi Disraeli þess í annab sinn en tókst eigi. Allt varb honum Ijettara fyrir á þingi en Disraeh reyridist nokkuru síbar, öllum gazt vel ab ræbum hans og allri framgöngu. Honum er lýst svo, ab hann væri mebal- mabur á allan vöxt og fríbur sýnum, ljóseygur og snar- eygur og robi í kinnunum, svartur á hár og nokkub brúna- mikill. Gladstone gjörbist brátt mjög handgenginn RobertPeet> er þá stýrbi Torýum, og gjörbist undirrábherra hjá honuin skamma stund, 3 vetrura eptir ab hann kom á þing. það var margt svipab meb þeim Peel og honum, hvorugur þeiri'8 bar lávarbsnafn, en bábir koinnir af góbu og efnubu fólki- Peel var hinn mesti starfsmabur og mjög vel heima ‘ öllura fjármálum landsins. Gladstone gat því margt a (se)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.