Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 42
langt suíur í Neapel, og sá me6 eigin augum grimmdarverk Ferdínands konungs, og reit um þau heim til Englands svo skorinort, ab málib kom til tals á þinginu enska, og stjdrn Ferdínands reyndi ab bera af sjer ámælin. Garíbaldi sagbi> ab freisishijdmurinn, sem Gladstone hefbi vakib í Neapei> hefbi bergmálab um alla Ítalíu. Gladstone hefur miklu síbur en Disraeli sætt ámæli andvígismanna sinna fyrir ab hafa breytt skobunum sínum, af því ab flestir hafa orbib a® kannast vib, ab honum hefur aldrei gengib annab til þesS' en hin innilegasta ósk, ab finna hib sanna og rjetta og fylgja því. Áratuginn 1850—60 má telja hann enn þá ^ vegamdtum, þd ab ljóst væri hvert hann stefndi. Á þessutu árura átti hann tvisvar kost á, ab sitja í rábaneyti meb þeim Derby og Disraeli, en þábi þab eigi. Gladstone var nú á bezta aldri, og hafbi jafnan þ mikib í hann varib sem þingmann, en nú fyrst aflabi hann sjer þess orbs fyrir mælsku sína, ab fár eba enginn stse®1 honum framar. Einkum er getib ræbu hans, er hann minntist vinar síns Robers Peels, og ræbunnar miklu tveitu árum síbar, 1852, er hann dnýtti fjárlög Disraeli. Sumir mælskumenn á þinginu hafa í einni eba fleiri greinum stabi® honum framar, en engir haft jafnmarga kosti mælskumanns og jafnvel samstillta. Disraeli segir í hinni síbustu skáld- sögu sinni, ab þekkingin sje undirstaba mælskUnnar. þet|a sannmæli kemur ljósast fram hjá Gladstone, en á eigi vt® Disraeli sjálfan, sem aptur hafbi ímyndunarafl skáldleg® anda langt fram yfir Gladstone. Bábir höfbu þá kost' mælskumanns ab vera heitir og ákafir. Gladstone sagbi einu sinni vib pilta í skdla, ab þegar þeir hlypu, þá ættu þejr jafnan ab hlaupa eins hart og þeir gætu, og þegar þelt stykkju, ættu þeir ab stökkva eins Iangt og þeim vtnf* mögulegt. þetta sýnir vel lund hans. Hann dró aldrel af sjer; hann var þar allur og heill, þar sem hann lagb'st á, og jafnvel þdtt um lítib væri ab tefla. því var aptnf samfara, ab hann hafbi eigi til ab bera þrautgæbi og þol bins mikla mdtstöbumanns síns. Eitt hefur Gladstone fram yf'* flestalla atra menn, og þab erraustin. Öllum þykir ynd' ab hlusta á hina skæru og þýbu rödd, sem nær öllum gebs- hræringum eins og hljdbfæri í höndum listamanns. Mönn- um er skemmt vib ab hlusta á hann, þó ab umtalsefni® (as)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.