Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 44
komust undir Grikkland nokkru síBar. Gladstone hafbi ámælí margra af því, at) hafa rekib slælega erindi sitt, en hjer kom fram sem optar, a& hann lítur meira á hvaB rjett sje og sanngjarnt, en metnaö og stærilæti. þegar Viggum bárust völdin í hendur 1859, gjör&ist Gladstone af nýju fjármálará&gjafi hjá Palmerston, og ljet hann ná allmikib til sín taka Hann vann sjer hylli al- múgans me& því a& Iækka gjöld og tolla. Honum var& einna torsöttast a& afnema álögurnar á pappír. Álögurnar voru miklar, og gátu þess vegna eigi a&rir en efna&ir menn keypt blii& og bækur, a& nokkrum mun. Máli& var þesS yegna næsta þý&ingarmiki& fyrir menntun þjó&arinnar. lhaldsmenn stó&u í móti þessari og ö&rum tillögum, enda var nú slitið fri&inum me& þeim og Gladstone. Nú má telja hann fullkomlega kominn í sveit framfara- og frelsis- manna, og fylgdu honum eigi sízt hinir framsóknarmeiri þingmenn, því a& hann tók miklu dýpra í árinni en stjórn- arforinginn Paimerston gamli. þa& jók og vinsældir hans me&al írelsismanna, a& hann varð fyrstur til þess af fyrir- mönnum að fagtia Garíbaldi me& veizlu, er hann kom ltynnisför til Englands, en á&ur höf&u stórhöf&ingjar og stjórnvitringar enskir hálft í hverju talife Garíbaldi rjettan og sljettan stigamarin. Vi& kosningarnar 1865 hafna&iog háskólirin í Oxnafur&u horium, og var& hann þá fulitrui fyrir Su&ur-Lankaster, og kva&st hantr nú fyrst vera kom- inn til frjálslyndra drengja. Við þá kosningu komst Stuart Mill inn á þing, og voru þeir Gladstone og John BrigW kalla&ir „þrímenningarnir frjálslyndu“. Viggastjórnin hjelt völdunum í 7 ár og var þa& tölu* vert afe þakka fjárstjórn Gladstones. Hvor hinna tveggj® höfuðflokka vir&ist eigi lengur í senn a& njóta trausts og fylgis landsmanna; þegar breytinga og umbóta hugur er ‘ mönnum, komast Viggar a&, en Torýar, þegar menn vilja hægja á sjer sem hríð; Viggastjórnin kom eigi fram kosn- ingarlögum sínum vegna sundurlyndis fylgisinanna sinna og varö því frá a& fara sumariö 1866. þá var Palmerston dáinn, og Russel, sem stýr&i rá&aneytinu sí&asta ári&, var or&inn fjörgamall, svo a& nú var Gladstone sjálfkjörinn foringi Vigga. þess er áður getið a& Disraeli og Torý" (40)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.