Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 44
komust undir Grikkland nokkru síBar. Gladstone hafbi ámælí
margra af því, at) hafa rekib slælega erindi sitt, en hjer
kom fram sem optar, a& hann lítur meira á hvaB rjett sje
og sanngjarnt, en metnaö og stærilæti.
þegar Viggum bárust völdin í hendur 1859, gjör&ist
Gladstone af nýju fjármálará&gjafi hjá Palmerston, og ljet
hann ná allmikib til sín taka Hann vann sjer hylli al-
múgans me& því a& Iækka gjöld og tolla. Honum var&
einna torsöttast a& afnema álögurnar á pappír. Álögurnar
voru miklar, og gátu þess vegna eigi a&rir en efna&ir menn
keypt blii& og bækur, a& nokkrum mun. Máli& var þesS
yegna næsta þý&ingarmiki& fyrir menntun þjó&arinnar.
lhaldsmenn stó&u í móti þessari og ö&rum tillögum, enda
var nú slitið fri&inum me& þeim og Gladstone. Nú má
telja hann fullkomlega kominn í sveit framfara- og frelsis-
manna, og fylgdu honum eigi sízt hinir framsóknarmeiri
þingmenn, því a& hann tók miklu dýpra í árinni en stjórn-
arforinginn Paimerston gamli. þa& jók og vinsældir hans
me&al írelsismanna, a& hann varð fyrstur til þess af fyrir-
mönnum að fagtia Garíbaldi me& veizlu, er hann kom
ltynnisför til Englands, en á&ur höf&u stórhöf&ingjar og
stjórnvitringar enskir hálft í hverju talife Garíbaldi rjettan
og sljettan stigamarin. Vi& kosningarnar 1865 hafna&iog
háskólirin í Oxnafur&u horium, og var& hann þá fulitrui
fyrir Su&ur-Lankaster, og kva&st hantr nú fyrst vera kom-
inn til frjálslyndra drengja. Við þá kosningu komst Stuart
Mill inn á þing, og voru þeir Gladstone og John BrigW
kalla&ir „þrímenningarnir frjálslyndu“.
Viggastjórnin hjelt völdunum í 7 ár og var þa& tölu*
vert afe þakka fjárstjórn Gladstones. Hvor hinna tveggj®
höfuðflokka vir&ist eigi lengur í senn a& njóta trausts og
fylgis landsmanna; þegar breytinga og umbóta hugur er ‘
mönnum, komast Viggar a&, en Torýar, þegar menn vilja
hægja á sjer sem hríð; Viggastjórnin kom eigi fram kosn-
ingarlögum sínum vegna sundurlyndis fylgisinanna sinna og
varö því frá a& fara sumariö 1866. þá var Palmerston
dáinn, og Russel, sem stýr&i rá&aneytinu sí&asta ári&, var
or&inn fjörgamall, svo a& nú var Gladstone sjálfkjörinn
foringi Vigga. þess er áður getið a& Disraeli og Torý"
(40)