Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 45
stjornin kom frani nýjum kosningarlögum, en Salisbury lavarbur eignabi þau Gladstone. Torýstjdrninni varb þab til falis, er Gladstone t<5k aí) bindast fyrir því máli, er lengstum hefnr verib hib mesta vandamál hins mikla ríkis, en þaí) er írska málib. Vorib 1868 minntist einn þingmabur frá Irlandi á, hversu Irum væri rangt gjört meb ríkiskirkjunni, þar sem 5 c allra lands- ntanna væru kaþólskir, en yrbu þd a& gjalda og híta hinni protestantísku ríkiskirkju. Bright tók skjótt í sama strenginn. L'tlu sí&ar kvah Gladstone þetta vera rjett og satt, og íír því varb þab kappsmál á þingi, og fjekk Gladstonc meiri i'Iuta atkvæ&a fyrir uppástungum sínum um afnám ríkis- birkjunnar írsku. þah kom a& engu, aö Disraeli minnti bann á, hvaö hann hef&i lagt til þess máls fyrir 30 árum. Lisraeli sleit þinginu og höf&u Viggar töluvert meiri afla e» Torýar eptir kosningarnar. Gladstone var nú sjálf- björinn forma&ur stjdrnarinnar. Um aldamótin haf&i Fox sagt, a& eigi mætti stjárna Irlandi meö enskum lögum og a& enskum si&, heldur kæmi frum be/.t írskt stjórnarfyrirkomulag. þetta hafa Englend- lngar eigi viljaö kannazt vi&, en nú var sá ma&ur kominn tU valda, sem liaf&i sanngimi og rjettsýni til þess a& sjá þetta, samfara djörfung og þingfylgi, til þess a& fá miklu komiö álei&is. Eins og vi& var a& búast af Gladstone, sá hann a& fleira var en ríkiskirkjan ein, sem írum var a& meini. I ræ&unni til kjósanda sinna í Lankaster kva& bann þrjár vera greinar eiturtrjesins írska, er hann kva&st vilja afkurla, en þær væru ríkiskirkjan, úlagiö á landleigu- lögunum og á skólamenntuninni. Kjósendum hans þótti nú °f geyst fariö, og var hann því ekki kosinn þar, en ná&i kosning í Greenwich. Fyrsta ári& sneiö hann af bolnum þá grein, er hann Ijet fyrst geti&. Næsta ár fjalla&i þingiö um landsleigumáliö. Mönnum er kunnugt, a& mestur hluti Ir- lands er eign enskra lávar&a, sem opt sitja heima á Eng- landi, en láta ráðsmenn sína heimta leigurnar. IlingaÖ til böf&u Englendingar trúab á or& Palmerstons, a& rjettindi löiguli&ans væru rangindi viö landsdrottin. Gladstone fjekk nú hrundi& þessari kreddu. Kjarninn í lögum hans var sá, a& engum yr&i útbyggt, sem stæ&i í skilum me& landsskuldir, °g landsdrottinn skyldi grei&a þóknun fyrir allar jar&abætur. (4,)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.