Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 48
vizkuley3i a& veita slíkum sibleysingjuin, en Disraeli kva&
stjórnkænsku eiga aí> ráBa meiru. Gladstone barbist fý1'11'
sínu máli utan þings og innan, og var nú á nýjan lel'c
genginn á hólm vib sinn forna mótstö&umann, og var vií»ir"
eign þeirra í þetta skipti bitrari og mefe meiri stóryrbuni,
en vandi var til. Beaconsfield bar hærra hlut í þeim vi&'
skiptum. Skotar og Norburenglar hjeldu forna tryggö vlJj
Gladstone, en á Lundúnastrætum varb hann eitt sinn u®
foría sjer undan mannþyrpingu, er leitafei á hanu n>e®
illyrbum og hótunum.
Hinir síhustu vi&burhir í lífi Giadstones eru mönnuW
svo kunnir, aí> eigi þarf nema a& drepa á einstok
atrihi. Sigur Vigganna vii> kosningarnar vorib 1880 var mest
ah þakka Gladstone. Hann gjöröist nngur í annah sinn og
stefndi til funda víhs vegar um landib, og hafhi ellin,
því er sjá og heyra mátti, eigi breytt honum á annan hátt,
en ab liann nú var öllu harSskeyttari en áfeur. Drottniuíí
stefndi þeim Hartington og Granville á sinn funri, en þel1’
vísu&u öllum veg og vanda af sjer til Gladstones, og kvaddi
hún hann þá til stjórnar, en mælt er, aib henni hafi veriö
þah um geh, enda unni hún jafnan betur Disraeli. Glad'
stone tók sjer til abstoSar ýmsa framsóknarmenn og gjÖf'
bætendur, og eru sumir þeirra jafnvel þjó&veldissinnar, og
má nefna þá Bright, Forster, Fawcett og Dilke, er þá og
sí&ar fengu sæti í rá&aneytinu. Á þingi 1872kvá&ust 3 menu
óska og vona, aö England yr&i þjó&veldi, og voru 2 þeirra
þeir Fawcett og Dilke. Nærri má geta, ab „hertogarnir
í Viggalibi eru annars hugar en þessir menn, en bábar sveit'
irnar fylgjast ab öllum höfu&málum, meban Gladsíone er
fyrir þeim.
Gladstone hefur orbib ab fara varlegar í austræna máli&i
eptir ab hann sjálfur jjekk stjórnarábyrgbina. Sumir hafu
furbab sig á herferbinni til Egyptalands, og nrætti um þ®
för segja, ab þar hafi fremur kornib fram ráb Disraeli®)
en Gladstones. Vi&skipti Gladstones vib Búa í Su&ur'
Afríku eru líkari sjálfum honum. Englendingar áttu se»l
von var alls kostar vib Búa, en Gladstone ljet mannúb og
sanngirni rába meiru í samningunum, en hefndarhug
þjóbardramb. þyrigst veitir Gladstone ab skijita vib Irý'
þeir eru nú verri vibfangs, en nokkru sinni ábur, og segj11
(«)