Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 51
áÖ. Stofnað nhið sunnlenzka sílclarveiðafjelag" í Kvík. Pormaður Eggert Gunnarsson. Fjelagsmenn þegar ritað sig fyrir meira en hundrað 100 kr.-hlutum. 4. feb uar Forstöðunefnd samskotanna til minnisvarða yfir Jón Sigurðsson auglýsir, að samskotin haíi orðið rúml. 4300 kr., og sjeu 1600 kr. afgangs. penna afgang vill hún gera að vísi í nýjan sjóð, til að koma upp líkneski af Jóni Sigurðssyni, er kosti ekki minna en 8000 kr., og skorar á almenning um sam- skot í því skyni. 4. Bókmenntafjelagsfundur í Khöfn. Ejelagatal 767. 11. Fórst skip í fisldróðri frá Hnífsdal í Isafj.sýslu með 7 mönnum. 41. Fórst hátur með 5 mönnum á Eyjafirði, í fiskiróðri. 1. marz. Byrjar póstskipið tValdemar) 1. ferð á árinu fráKhöfn; kom til Bvíkur 19. s. m. 2. Fiskiþilskip frá Rvík, Sigþrúður, fór af stað frá Khöfn tillsl.; kom hvergi fram. °.Urðu 2 menn úti á jporskafjarðarheiði. 6. Opnað landsbókasafnið, í Alþingishúsinu. 12. nvríi Jann dag eða þá dagana rak hafís að Austurlandi. Komst suður fyrir Berufjörð. Spildan náði 15-20 mílur til hafs og fyllti alla firði. Síðara hlnt mánaðarins rak hafísinn að Norðnrlandi, vestur að Homi, og fyllti alla firði. 18. Hæstinettur dæmir Sigurgeir prest Jakobsson á Grund frá kjóli og kalli. 23. Fellishret og skaðræðis-sandfok um Rangárvelli og víðar syðra. Stóð til 4. maí. 26. Brann bærinn að Hjarðarholti á Mýrum. 2. maí I'luttust mislingar til Reykjavíkur með póstskipinu Valde- mar frá Khöfn. Urðu að bana nær 1 - hundraði manna í Rvíkursókn. Flnttust þaðan um allt land um sumarið; urðu mjög mannskæðir vestanlands sumstaðar. 8. Drukknuðu 5 menn í fiskiróðri frá Auðnum á Vatnsleysuströnd. 8. Áskorun frá Iðnaðarmannafjelaginu í Reykjavík um gripasýn- ing þar að sumri. 16. Bokmenntafjelagsfundur í Khöfn. 22. Dómur í Elliða-ár-kistubrotsmáli (frá 8/i 80) gegn 33 mönnum uppkveðinn af Jóni landritara Jónssyni eptir umbnði konungs. Fjorir (þar á meðal 1 kvennmaður) sektaðir um 40—5 kr. og dæmdir í skaðabætur. Hinir 29 sýknir. 23. Hófst 3-daga kafaldshríð liin grimmilegasta nær um allt land, mest f}Trir norðan og vestan. 25. Fórust tvö fiski-þilskip frá Khöfn undir Látrabjargi, Bella og Lovenern. Menn týnaust allir, 32, flestir færeyskir. 25. Brant kaupskip á Flatey á Breiðafirði, Charlotte frá Rudkjobing. 25. Mun hafa farizt fiskiþilskip frá ísafirði, Jóhannes, með 8 mönnum. 25. Varð maður úti frá Grænumýrartungu í Hrútafirði. -5. Rak um 40 hvali í Miðfirði og þar í grennd, þar af 31 á Ánastöðum. 31. Fulltrúar frá 4 bindindisfjelögnra af 6 á Austurlandi eiga fnnd («)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.