Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Qupperneq 51
áÖ. Stofnað nhið sunnlenzka sílclarveiðafjelag" í Kvík. Pormaður
Eggert Gunnarsson. Fjelagsmenn þegar ritað sig fyrir meira
en hundrað 100 kr.-hlutum.
4. feb uar Forstöðunefnd samskotanna til minnisvarða yfir Jón
Sigurðsson auglýsir, að samskotin haíi orðið rúml. 4300 kr.,
og sjeu 1600 kr. afgangs. penna afgang vill hún gera að vísi
í nýjan sjóð, til að koma upp líkneski af Jóni Sigurðssyni, er
kosti ekki minna en 8000 kr., og skorar á almenning um sam-
skot í því skyni.
4. Bókmenntafjelagsfundur í Khöfn. Ejelagatal 767.
11. Fórst skip í fisldróðri frá Hnífsdal í Isafj.sýslu með 7 mönnum.
41. Fórst hátur með 5 mönnum á Eyjafirði, í fiskiróðri.
1. marz. Byrjar póstskipið tValdemar) 1. ferð á árinu fráKhöfn;
kom til Bvíkur 19. s. m.
2. Fiskiþilskip frá Rvík, Sigþrúður, fór af stað frá Khöfn tillsl.;
kom hvergi fram.
°.Urðu 2 menn úti á jporskafjarðarheiði.
6. Opnað landsbókasafnið, í Alþingishúsinu.
12. nvríi Jann dag eða þá dagana rak hafís að Austurlandi.
Komst suður fyrir Berufjörð. Spildan náði 15-20 mílur til hafs
og fyllti alla firði. Síðara hlnt mánaðarins rak hafísinn að
Norðnrlandi, vestur að Homi, og fyllti alla firði.
18. Hæstinettur dæmir Sigurgeir prest Jakobsson á Grund frá
kjóli og kalli.
23. Fellishret og skaðræðis-sandfok um Rangárvelli og víðar syðra.
Stóð til 4. maí.
26. Brann bærinn að Hjarðarholti á Mýrum.
2. maí I'luttust mislingar til Reykjavíkur með póstskipinu Valde-
mar frá Khöfn. Urðu að bana nær 1 - hundraði manna í
Rvíkursókn. Flnttust þaðan um allt land um sumarið; urðu
mjög mannskæðir vestanlands sumstaðar.
8. Drukknuðu 5 menn í fiskiróðri frá Auðnum á Vatnsleysuströnd.
8. Áskorun frá Iðnaðarmannafjelaginu í Reykjavík um gripasýn-
ing þar að sumri.
16. Bokmenntafjelagsfundur í Khöfn.
22. Dómur í Elliða-ár-kistubrotsmáli (frá 8/i 80) gegn 33 mönnum
uppkveðinn af Jóni landritara Jónssyni eptir umbnði konungs.
Fjorir (þar á meðal 1 kvennmaður) sektaðir um 40—5 kr. og
dæmdir í skaðabætur. Hinir 29 sýknir.
23. Hófst 3-daga kafaldshríð liin grimmilegasta nær um allt land,
mest f}Trir norðan og vestan.
25. Fórust tvö fiski-þilskip frá Khöfn undir Látrabjargi, Bella og
Lovenern. Menn týnaust allir, 32, flestir færeyskir.
25. Brant kaupskip á Flatey á Breiðafirði, Charlotte frá Rudkjobing.
25. Mun hafa farizt fiskiþilskip frá ísafirði, Jóhannes, með 8 mönnum.
25. Varð maður úti frá Grænumýrartungu í Hrútafirði.
-5. Rak um 40 hvali í Miðfirði og þar í grennd, þar af 31 á
Ánastöðum.
31. Fulltrúar frá 4 bindindisfjelögnra af 6 á Austurlandi eiga fnnd
(«)