Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 53
viðarfarm anuað iim i Hvaminsfjarðarbotn, íiitt upp að fjtarðl
á Skarðströnd.
t. íepí. Taða hirt í Skagaf. og víðar nyrðra um það leyti; óhirt
sumstaðar 12. s. m.
3. Prcstvígður þorsteinn Halldórsson.
•v Kafaldshríð nyrðra með — 7“ E.
Týndist skip á Húnafióa með 6 mönnum frá Ströndum á heim-
leið úr kaupstað í Hóianesi með 50 tunnur af korni.
Kýr teknar inn á gjöf í Skagafirði.
H. og 12. Kafaldshríð mikii nyrðra. Gengið á skíðnm bæja á
milii í Skagafirði.
12. Utskrifaðir frá læknaskólanum í Kvík: Ásgeir Blöndal 1. eink.,
Bjarni Jensson 2. eink.
11- Gránufjelagsfundur á Akureyri. í árslok 1881 gróði fjeiagsins
orðinn alls 111 þús. kr., það ár 22 þús. Útveguð þetta ár
áhöld til gufubræðslu á Jýsi á Oddeyri og Siglufirði, og fengið
einkaleyfi handa fjelaginu fyrir nýrri aðferð að geyma kjöt og
17 ^ svo sem nýtt sje.
17. Dimmviðrishríð í Skagafirði og víðar nyrðra.
28. A. Hansen, norskur maður á ísafirði, skorar á menn að ganga
i hlutafjelag til hvalveiða; vill fáll/vhundraðlOOOkr.-hluti.
2. okt. Mokhríð nyrðra.
3. Svend Foyn frá Túnsbergi í Norvegi veitt einkaleyfi til að
smíða og láta smíða á íslandi hvalveiðivjelar, er hann hefir
fundið npp.
11-Útskrifaðir úr latínuskólanum 2 stúdentar.
12. Kom Eiríkur Magnússon bókavörður í Cambridge til Rvíkur á
gufuskipinu Lily með gjafakom o. fl. frá Englandi. Kom á
ýmsar hafnir aðrar umhverfis landið.
17. Kom til Rvíkur gufuskipið Valdemar hlaðið gjafakorni oglieyi
frá hallærissamskotanefndinni í Khöfn. Fór á ýmsar hafnir um-
hverfis landið.
24. Strandsiglingaskipið Arcturus kemur til Khafnar úr síðustu
ferð; byrjaði 1. ferð 5. maí.
~~ I þessum mánuði braut kaupskip á Keflavík. Týndust 3 menn.
1. nöB. Lærisveinatal í latínuskólanum 127, í Möðruvallaskóla 27;
lærimeyjar íRvíkurskóla25, íLaugalandsskóla 11; áprestaskólan-
um lðstúdentar, læknask.4, við Kliafnarháskóla 35 ísl. (1881: 31).
5. Varð maður úti frá Miklagarði í Eyjaf., varð undir snjóflóði.
8. Varð maður út á Fjarðarheiði við Seyðisfjörð.
14. Nýsmíðað póstskip til íslandsferða, Laura, leggur af stað frá
Khöfn sína 1. ferð. Kom aptur þangað 23. des.
13. desbr. Braut danskt kaupskip á leið til Keflavíkur, Ásta & Mál-
fríður, við Vatnsleysuströnd.
29. Brann bærinn á Svertingsstöðum í Miðfirði.
~~ I þ. m. stofnað í Rvík nýtt fjelag, Ingólfur, til »siðsamlegra
skemmtana« og fræðslu.
b. Lög ng nvkkur stjórnaibrjef.
13. janúar. Víxillög fyrir ísland.
13. Lög um víxilmál og vixilafsagnir.