Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 54
13. LÖg um borgun tíl hreppstjóra og annara, sem gjöra rjettarverk.
17. Landshöfðingjabrjef um sjerstakt manntalsþing í Garpsdal.
23. Lhbrjef um að leggja Blöndudalshólakirkju niður.
27. Lh veitir þeim Jóni Jónssyni og Jóni Ólafssyni styrk til
gefa út íslenzkt lagasafn.
7. f'tbruar. Lhbr um spítalagjald af sjávarafla frá ágústmánaðar-
lokum til ársloka 1881.
7. Stjómaiherrabijef um að sjá nm að ekki stundi aðrir en dansku'
þegnar fiskiveiðar í landhelgi við ísland, og það á skipun5!
sem eru dönsk eign.
9. Lh veitir Skagafj.sýslunefnd 9000 kr. lán til búnaðarskóla-
stofnunar á Hólum í Hjaltadal.
9. Lh veitir Gilsbakkaprestakaili 1500 kr. til kirkjubyggingar.
13. Lhbr um að leggja niður Krossholtskirkju.
10. Lög til bráðabirgða um breyting á 9. gr. í lögum 4. nóvbr.
1881 um útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl.
10. Lh veitir þorvaldi Thoroddsen kennara á Möðruvöllum lWy
kr. styrk til vísindalegra rannsókna á Austfjörðum og 500 kr.
til verkfærakaupa.
28. Stjórnarherrann skipar að undirbúa nvtt jarðamat fyrir al-
þingi 1883.
7. marz. Lh leyfir að kirkjan á Dvergasteini sje flutt að Vest-
dalseyri og heitir 4000 kr. láui til pess.
14. Lh leyfir að þingvallahreppur í Árnessýslu verði sjerstök mann-
talsþinghá með pingstað á þingvöllum.
17. Landamcrkjalög.
17. Lög um friðun fugla og hreindýra.
17. Lög um bann gegn innflutningi á útlendu kvikfje.
17. Konungur synjar staðfestingar á lögum frá alþingi um friðun
á laxi.
17. Ifonungur synjar staðfestingar á lögum frá alþingi um sðlo
nokkurra þjóðjarða.
17. Ifonungsúrskurður um danskar messur í Eeykjavik.
24. Llibr um að sameina pingeyraklaustursókn við Hjaltabakkasókn-
25. Lh treystist ekki til fjárskorts vegna að ráða að sinni útlend®
verkfræðinga til að stjórna vegagjörð á Islandi.
1. aptíl. Umburðarbrjef frá landshöfðingja um jarðamatsskýrslu'''
3. Auglýsing frá lh um iandsskjalasafn.
5. Stjórnarherrabijef um nýja hókagjöf frá A.Fr.Iírieger geheinm'
ráði handa landsbókasafninu.
19. Stjhbrjef um ferð Hjálmars kaupmanns Jónssonar a fiskisý11'
ing í Edinborg. , .
27. Lhbr um sameining Asgarðssóknar við Hvammssókn og 1G0<J
kr. lán til að byggja upp Hvammskirkju.
27. Staðfesting konungs á reglum um »Gjöf Jóns Sigurðssonar«.
4. mai. Stjórnarherrann telur fýrirmæli íslenzkra sóttvarnar- ng
verzlunarlaga ekki eiga við útlend fiskiskip, sem ekki ætla að
eiga samgöngur við landsmenn.
8. Lhbr um að lögsækja Norðmenn fyrir ólöglega sildveiði við
landið sumarið áður.