Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 56
1 (i. íc/ií. tíandar i Dvraf. síra Jóní .Tonssyni í I)yrafjarðarf)íngHtrl.
30. Presthólar síra Pjetri Jónssyni í Fjallaþingum.
d AíSrar embœttisueitingar og lausn frá emb. m. m.
20. jan. Cand. jur. Jón Jensson assistent hjá stjórnarherranum.
23. marz. Síra Bjarni Sigvaldason á Stað í Steingrímsfirði stap'
aður prófastur í Strandasýslu.
13. npríl. Cand. jur. Guðl. Guðmundsson settur sýslnm. í Dalasýslu-
29. Jón Sig'urður Johnsen læknaskólakand. skipaður hjeraðslæknu'
í 12. læknishj. (Jiingeyarsýslu).
4. maí. W. G.SpencerPaterson brezkur konsúll fyrir ísland í K'uk-
8. Jorsteini Daníelssyni dbrmanni veitt lausn frá Möðruvall®"
klausturs umboði. ..
20. juii Bogú Pjetursson, hjeraðslæknir í Eángarvallas., settur tu
að þjóna Vesturskaptafellssýslu með (17. læknish.).
28. Halldór Briem, prestaskólakand., skipaður 2. kennari við Möð*
ruvallaskóla.
28. Einar Ásmundsson alþm. skipaður umboðsmaður Möðruvallaki’
ð. águst. Bergur amtmaður 'lhorberg settur landshöfðingi.
29. Síra Jsorvaldur Jónsson á Eyri við Skutulsfjörð skipaður pr°'
íastur í Norður-Isafjarðarprófastsdæmi.
31. Ásmundur stúdent Sveinsson skipaður umboðsmaður Arnaí'
stapajarða m. rn.
31. okt. Cand. med. & chir. George Schierbeck settur landlæknir-
21. nóv. J. V. Havsteen svensk-norskur vice-konsúll á Akareyri. _
22. desbr. Landshöfðingi samþykkir, að þeir cand. phil. Jón þ?1'
arinsson, prestaskólakand., Magnús Helgason og ValdimarÁS'
mundsson hafa verið skipaðir kennarar við alþýðn- og gagn'
fræðaskólann í Flensborg.
d. Nokkur manruilnl.
Aðalbjörn Jóakimsson þilskipaformaður, drukkn. á Jóhanncsi
(25. maí?).
Andrjes Hjaltason, f. prestur í Flatey, 22. júlí.
Anike Em. Knudsen, ekkja í Kvík.
Anna Bjering, heitins kaupmanns í Kvík, 3. júlí.
Anna Stefánsdóttir, kona Einars læknis Guðjohnsen á Vopnafirðn
9. ágúst.
Ame Finsen, landshöfðingja, stúdent, drukkn. í Iíhöfn 5. júlí, 18 ára»
Bjarni Árnason bóndi á Broddanesi, 3. sept.
Bjarni Bjarnason, f. hreppstjóri á Esjubergi, 23. nóv., 6G ára.
Björn Gíslason á Búlandsnesi, f. hreppstj. í Geithellnahr., 11. aprn.
76 ára.
Björn prófastur Halldórsson, í Laufási, 19. des., 59 ára.
Grímur Pálsson amtskrifari á Akureyri.
Guðmundur prófastur Einarsson á Breiðabólsstað, 31. okt., 66 ára.
Guðrún Jónsdóttir (Hjaltalíns), lcon-a Magnúsar kanpmannS
Jónssonar frá Bráðræði, 24. maí, 74 ára.
Halldór Egilsson stúdent í Rvík, 1. sept.
Halldór Pálsson, bóndi í Hnífsdal, drukkn. 11. febr., 37 ára.
Jlalldóra Jónsdóttir kona á Lundarbrekku í Vopnafirði, 13. ágúst-
(55)