Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 66
(jRÁSARÍKIÐ A ÍSLANDI. Eptir Móritz H. Fritrilcsaon. II. Meiru en þessu framhaldi af upptalningu grasa á Islandi er ekki við a5 búast &á mjer í bráð; því að hitt, sem ótalið er fmosar, þangtegundir, sveppar) er svo lítt kannað, að jeg treysti mjer ekki til við það að svo stöddu. Mjer er mikil þökk á, að þeir sem kunna að vita annað rjett- ara eða betur um grasanöfn á Islandi en hjer er skráð, gjöri svo vel að skýra mjer frá því brjeflega við fyrstu hentugleika, umbótar þessari tilraun minni. Jeg tek það fram, að þar til gefnu tilefni, að jeg nefni hm íslenzku grasaheiti eins og jeg veit frekast þau sjeu höfð í dag- legu máli meðal almennings eða þá í bókum og handritum iS' leuzkra grasafræðinga, en smíða engin sjálfur nje geri við þa’j sem þess kynnu að þurfa útlenzku vegna eða annara lýta; slíW tel jeg mjer ekki heimilt og væri auk þess gagnstæðilegt til- gangi þessarar upptalningar. Jeg hefl t. d. aldrei haldið hofmóo (f. á. Alm., nr. 218), sem herra Guðmundur Hjaltason finnui' að í Norðanf 20Ao 82, vera góða íslenzku ftemur en hann; ennúþj1 að aðrir eins menn og þeir 0. Olavius og Eggert Ólafsson hafo það í sínum íslenzku grasaheitum, hefði að minni hyggju verw beinlínis rangt af mjer að láta þess ógetið. Af hinum heitunuin, sem hann nefnir, eiga tvö við allt önnur grös: augnfró við nr. 101 og kveisugras við nr. 75; en hin tvö, ununaqurt og fjaila- ljósberi, eru að eins þýðing á hinum latínsku grasanöfnum euphrasia og lychnis alpina (úrelta nafninu á viscaria a.), eptir Magnús konferenzráð Stephensen. A. Blómgrös (Phanerogamæ). Niðurlag. b. 3Æonocotyled.oneÐ0. Gramineoc: 259. Tóugras Alopecwus genicu- latus. 260. Túnarefshali .1. pratensis. 261. Tímótheígras Phleum pra- tense. 262. Fjallarottuhali P. alpinum. 263. Loðpuntur Holcus lanatus 264. Reyrgresiifieroc/iioaborealis 265. Reyrgras Anthoxanthum o- doratum. 266. Milíugras Milium effusum. 267. Catabrosa aqvatica. 268 269. 270.. 271.) IAgrostis vulgaris. A. alba. A. canina. A. rubra. 272. 273. 274. 275 276. 277. 278. 279. 280. 281. 282 283. 284. 285. («*) Reyr Calamagrostis stricta. þakreyr Phragmites commu- nis. Knappapuntur .lira citsp1' tosa. lColpunt.ur A. alpina. Puntur 4. flexuosa. Vahlodea atropurpurea. Punthali Trisetum subspi- catum. Sesleria coerulea. Sveifgras Poa annua. Vetrarkvíði P. laxa. Poa alpina. Poa trivialis. Poa compressa. Poa nemoralU.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.