Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 69
hveiti; rætur: fuskuleggir, sumtag; rótarangarnir: sumtagsþræðir; sUmtagsnál kallast endinn á sumtaginu; stönglarnir kallast: Uielamæður, þegar þeir bera meir en eitt ax hver. 304. Sinufinn- Ungur, töðufinnungur. 320. Hringastör. 321. Rauðbreyskingur. “<4. Kverkagras. 375. Villilaukur, fúlilaukur. 377. Lásagras, Juusnargras, þjófagras; rótin: þjófarót. 381. Rauðdepla. 382. brönugras; rótin: rægirót, graðrót, vinarót. 384. Hvítt brönu- 8ras. 386. Svínakambur. 388. Grómbitill, vallarelting, góibeytill, Hftingur; um frævingartímann: skolláfótur; frævingaríietirnir: vvöndarber, sultarepli. 391. Páring. 412. Stóriburkni. ALMANAK, ÁRSTÍÐIR OG MERKIDAGAR. IV. Eptir Guðmund Þorláksson. Auffustus. Upprunalega bjet mánuður þessi Sexiilis ~ 'únn ejötti, því að hann var sjötti mánuðurinn eptir timatali Róniveija; en siðar var hann kallaður Augwtus til heiðurs við Áugustus, keisara Rómverja. Hann var uppi um sama leyti og Kristur fæddist. Annars var mánuður þessi helgaður gyðjunni Leres. Gyðju þessa hugðu menn hafa uppgötvað akuryrkjuna og ulla þær iðnir, er að henni lúta. Menn töldu hana svo skírlíia °g helga, að konur einar máttu starfa að fórnum til hennar. Jjó Jar reyndar skírlifi hennar ekki betur varið enn svo, að hún ól börn við bræðrum sínum, að því er sagan segir. Enginn karl- niaður mátti sjá mynd af henni, hvað þá snerta hana. Á hát.íð- um þeim, er henni vóru lielgaðar, var henni fórnað blómkrönsum og axi, sem menn hengdu upp við bofdyr hennar; enn fremur fórnuðu menn henni hunangi, vini og mjólk; af dýrum var henni einkum fórnað svínum, því að eðlisfar þeirra er að róta jörðunni upp og spilla sæðinu. Áður en svínunum var sálgað, voru þau þrisvar sinnum leidd í kringum akrana; fylgdi þeim þámanngrúi 'nikill með ærslum og ólátum, og á undan uppskerunni bundu bændurnir kransa úr laufum um höfuð sjer og skemtu sjer með dansleikum gyðjunni til særndar. Hátíðadagar hennar vóru því uppskeruhátíð mikil, enda heitir og mestur hluti mánaðar þessa eptir tímatali voru Heyannir, og Guðbrandur byskup kallar hann 1 almanaki sínu heyannamánuð. 1. Bandadagur. Alexander páfi hinn fyrsti (109-119) skipaði dag þenna heilagan í minningu þess, að Herodes konungur| A- grippa ljet hneppa Pjetur postula í fjötra, til þess að gjöra Gyð- ingnm til hæfis. Annars varð sú handtaka ekki postulanum að meini, því að engill af himnum ofan vitraðist honum og leiddi hann út úr varðhaldinu. 4. Dominicus. Jiessi dagur er helgaður spænskum dýrðlingi sem hjet Dominirus de Guzman og var fæddur árið 1170 í borg- inni Galarvejo í Kastilíu í Spáni. Hann var aðalsmaður að ætt M

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.