Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Side 72
lífandi og síðan hálsliöggvinn. Nóttina milli 24. og 25. ágúst
1572 hófnst ógurleg manndráp í París. {>au Karl konungur 9-
og móðir hans, Katrín af Medici, stóðu fyrir þeim, og ætluðu að
láta myrða alla prótestanta á Frakklandi. |>essi manndráp stóðu
í 30 daga alls og er talið, að meira en 30,000 saklausra manna
hafi verið drepnir í París og víðsvegar um landið.
28. Augustinus var einn af hinum helztu kirkjufeðrum. Móðn"
lians hjet Monika, hin mesta ágætiskona, og vandaði lnín mjög
uppeldi sonar síns. Seinna leiddist hann út í óreglu j'msa,
lifði nokkuð misjöfnu lífi um hríð; en að lokum hvarf hann fra
því með öllu og varð einn af máttarstólpum kristninnar; einkum
ljet hann mjög til sín taka í deilu við villutrúarmann einn, Fe'
lagius að nafni, sem kenndi það, að menn gætu íjettlætzt at
verkum sínnm. Augustinus ljet eptir sig afargrúa afritum. Hann
dó 430. Við Augustinús er kend ein munkaragla (svartmunka-
regla). Af þeirri reglu var klaustrið í Viðey, sem Jjorvaldur
Gissurarson, stofnaði árið 1226 og síðan varð eitthvert helztá
klaustur á Islandi. Marteinn Luther var upphaflega svartmunkuO
eða af Augustinareglu, og þaðan er það komið, að prestar hja
oss bera svarta hempu.
29. er kallaður höfuSdagur-, hann var fyrrum haldinn heil-
agur í minningu þess, að þann dag átti Herodes konungur Anti'
pas að hafa látið höggva Jón skírara, árið 31 e. Kr. (sbr. Matth.
14,3-is). þessi dagur er opt nefndur í fornum íslenzkum ritum,
og sýnir það, að Islendingar hafa haldið talsvert upp á hann.
Septeviber. Hann kallar Guðbrandur biskup nSdráttar-
mánuð í almanaki sínu. Nafnið kemur af latnesku orðinu septrm
= 7, því upphaflega var þetta sjöundi mánuðurinn í röðinm;
Man var þa sá fyrsti. En þessu var breytt árið 521 f. Kr-
þannig, að janúarmánuður varð fyrstur, en nöfnunum september-
december þó haldið (7-10). Eómverjar helguðu mánuð þenna
Vulcano, sem var smíðaguð og sonur Jupiters. Vulcan varhaltur
og var eptir sumum goðasögum Eómverja og Grikkja gipturástar-
dísinni Venusi, sem þó hafði fram hjá honum. í aðalatriðunnm
er Vúlkan hjá Eómveijum sami sem Völundur hjá okkur, að
minsta kosti eins og hann kemur fram í þiðreks sögu afBern.
1. sept. er helgaður Ægidius nokkrum, grískum manni ®
liáum stigum, sem varð einsetumaður í koti einu í nánd við
borgina Arles á Frakklandi. þar á hann að hafa lifað eingöng0
á hindarmjólk, þangað til sveinar Karls Martels Frakkakonungs
rákust á hann og drógu hann fyrir konung. Ægidius varð svo að
lokum erkibiskup í Eúðuborg. Honum er helguð Sauðafells-
kirkja í Breiðafirði, og á Ægidiusmessu var það — illu heilli "
að Norðlendingar kusu Guðmund Arason til byskups, árið 1201.
3. Seraphia var ung kristin kona frá Antiokkiu, sem komtil
Vendóme. þar lifði hún svo hreinu og flekklausu lífi, að menn
fengu hatur á henni, og tveimur hermönnum var falið það verk
á hendur að spjalla hana. Guð ljet þá sjúkdóm mikinn koma
yfir þá, en menn kendu það göldrum hennar og ætluðu að brenna
hana; en það tókst ekki betur til eu svo, að eldurinn slokknaði
(ns)