Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1884, Page 73
jtl sjáll'ii »jw. Síðan var liún barín svípnm og lofes hálslioggvín ‘ijer um bil árið 100. 8. Maríumessa hin síöari er hátíðisdagur mikill hjá páfa- trúarmönnum. Sagan segir, að einsetumaður einn guðhræddur hafl a ári hverju heyrt englasöng í kofa sínum þenna dag. Hann ákallaði því guð og bað hann heitt og innilega að birta sjer, hvernig i* þessu stæði; honum var svarað, að þetta væri afmælisdagnr ■Maríu, guðs móður. Hann gjörði það síðan heyruin knnnugt, og J>PP frá því er mælt, að farið hafi verið að halda dag þenna heilagan. 13. er helgaður Cyprianus, einhverjum helzta kirkjuföður og jniklum rithöfundi. Hann var fæddnr í Kartagó í Afríku, um árið 300 e. Kr. og var framan af heiðinn og galdramaður, en snerist seinna, og varð biskup í Kartagó, A dögum Decius keisara varð nann fyrir ofsóknum miklum, og var að lokum hálshöggvinn 13. sept. Í158, en honum var hann þó helgaður sökurn þess að kross- messu bar upp á dánardag lians. 14. er Kiussmessa um haust til minningar urn krossinn helga, s_em Helena, móðir Konstantíns keisara mikla, á að hafa fundið JJ Golgatha. Hún Ijet reisa krossinn á sama stað og hún fann nann og byggja kirkju yfir. premur hundruðum ára síðar tókuPersar Jórsalaborg og þar með krossinn, en Heraklius keisari náði borg- inni og krossinum, aptur árið 361 og stofnaði þessa krossmessu í minningu þess. Á Norðurlöndum var hátíð þessi þó fyrst í lög ieidd' árið 1377 eptir boði Gregors páfa ellefta. 15. er að sumra sögn helgaður Áskatli erkibyskupi í Lundi, sem lifði á 12. öld og dö 6. sept. 1182 í Clairvaux á Frakklandi. Af lionum voru þeir vígðir til byskupa, Björn Gilsson til Hóla (4. niaí 1147) og Klængur þorsteinsson til Skálholts (6. apr. 1152). Árið 1179 sleppti hann erkibyskupsembættinu og fór í klaustur og varð þá Absalon frændi hans erkibyskup í lians stað. — Eptir annari sögusögn á Áskell sá, sem þessi dagur er helgaður, að hafa verið Englendingur, sem lengi boðaði trú í Svíþjóð og sein- ast var grýttur í hel. 21. er helgaður Mattheusi guðspjallamanni. Eptir uppstign- ingu Krists ferðaðist hann um Asíu og boðaði þar trú, en seinna fór hann tilEþíópíu í Aíríku og þar beið hann píslarvættisdauða. Af Mattheusi eða Mattíasi, sem hann líka kallast, eru til tvær stuttar sögur á íslenzku og prentaðar í postulasögum; honum er °g helguð kirkja á Fagranesi. 23. Tekla. jþað var mær frá Lykaoniu í Asíu, sem sagan segir, að Páll postuli hafa snúið á rjetta trú. Seinna koinst hún til Rómaborgar og þar var hún drepin sökum þess, að hún vildi ekki þýðast Neró keisara, hundheiðinn mann. 27. Kosmus oq Damianus voru bræður og ættaðir frá Rabíta- landi. þeir eiga einkum að hafa skarað fram úr sem læknar, en helgir urðu þeir fyrir það, að þeir voru hálshöggnir á dögum flíocletians keisará fyrir kristna trú. þeim var á lslandi helguð kirkja á Ingjaldshóli. 29. Mikjátsmessa var heilög haldin til minningar um Mikjál (fi9)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.