Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2004, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2004, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 19.JÚLÍ2004 Fókus DV * ► Eriendar stöðvar VHl 8.00 Then & Now 9.00 Vacation Top 10 10.00 So 80s 11.00 VHl Hits 15.00 So 80s 16.00 Vacation Top 10 17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20J0 VHl Presents the 80s 21.30 Billy Idol Greatest Hits TCM 19.00 The Night of the Iguana 21.00 The Appointment 22.50 The Catered Affair 0.20 The Swan 2.05 Knights of the Round Table EUROSPORT 13.30 Cyding: Tour of Italy 15.30 Motorsports: Motorsports Weekend 16.30 Football: Eurogoals 17J0 Football: Gooooal! 17.45 All sports: WATTS 18.15 Fight Sport: Fight Club 20.15 Football: UEFA Champions League Happy Hour 21.15 Football: Eurogoals 22.15 News: Eurosport- news Report 22.30 Motocross: World Championship Netherlands 23.00 Rally: World Championship Cyprus ANIMAL PLANET 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet's Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Mad Mike and Mark 19.00 The Jeff Corwin Ex- perience 20.00 Growing Up... 21.00 From Cradle to Grave 22.00 Mad Mike and Mark 23.00 The Jeff Corwin Experience 0.00 Growing Up... BBC PRIME 14.05 S Club 7 in La 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Changing Rooms 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 1830 To ' the Manor Born 19.00 Silent Witness 20.40 Parkinson 21.30 To the Manor Born 22.00 Friends Like These 23.00 Century of Flight 0.00 Meet the Ancestors 1.00 Helike- tííe Real Atlantis DISCOVERY 18.00 Speed Machines 19.00 Trauma - Life in the ER 7 20.00 A Cruel Inheritance 21.00 Sex Sense 21.30 Sex Sense 22.00 Extreme Machines 23.00 Killer Tanb - Fighting the Iron Fist 0.00 Exodus from the East MTV 17.00 European Top 20 19.00 Making the Video 19.30 Newlyweds 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 The Osbournes 22.00 The Rock Chart 23.00 Unpaused DRl 17.00 19direkte 17.30 Bedre bolig (15:35) 18.00 Fra Kap til Kilimanjaro (5:8) 18.30 Kender du typen? (6:7) 19.00 TV- j| avisen med Horisont og SportNyt 20.00 Et billede lyver aldrig - Snap Decision (kv - 2000) 21.30 Den halve sandhed (1:8) 22.00 Boogie Listen 23.00 Godnat DR2 17.00 Opfindernes Univers (3) 17.30 Mellem himmel og jord (3) 18.00 Falling Down 20.00 John Olsen 20.30 Deadline 21.00 Den store flugt 21.50 DR-Dokument- ar - Sig det ikke til nogen (4) 22.20 Film- land NRK1 15.45 Tid for tegn (ttv) 16.00 Bame-tv 17.00 Dagsrevyen (ttv) 1730 Magiske understren- ger - historien om hardingfela (ttv) 1830 Gratulerer med dagen! 19.15 Selskapsgol- feren (t) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Dokl: Folk i fremmed fan/ann (t) 22.00 Váre smá hemmeligheter - The seoet life of us (8:22) "f 22.50 Meltdown - Nils Petter Molvær og Magne Furuholmen NRK2 18.00 Siste nytt 18.10 Pilot Guides spesial: Store stammefolk (t) 19.00 Niern: Wa- terworld (KV - 1995) 21.10 Dagens Dobbel 21.15 David Letterman-show (t) 22.00 MAD tv (t) 22.40 Nattonsket 1.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVTl 17.30 Rapport 18.00 Idlaflickorna 19.00 Plus 19.30 Surfa pá menyn 20.00 Drömmarnas tid 20.40 Megadrom 21.40 Rapport 21.50 Kulturnyheterna 22.00 Mannen frán U.N.CLE. SVT2 18.00 Vetenskapsmagasinet 18.30 Kontroll 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 ^ Fotbollskváll 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Váder 20.30 Motorsport: Race 21.00 Bilder av Bibi ►Sjónvarp Sjónvarpið Stöð 2 16.35 Fótboltakvöld 16.50 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Villt dýr, Stjarnan hennar Láru og Bú! 18.01 Villt dýr (11:26) (Born Wild) 18.09 Stjarnan hennar Láru (12:13) (Laura's Stern) 18.19 Bú! (22:52) (Boo!) 18.30 Spæjarar (30:52) (Totally Spies II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ég er með henni (15:22) (l'm With Her)Bandarísk gamanþáttaröð um kennara sem verður ástfanginn af fræ- gri leikkonu. Aðalhlutverk leika Teri Polo, David Sutdiffe, Rhea Seehorn og Danny Comden. 20.20 Blessuð kýrin (Holy Cow) Bandarísk heimildarmynd um kýr og hvernig þær hafa fylgt manninum í ald- anna rás. VIÐ MÆLUM MEÐ 21.15 The West Wing Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Að- alhlutverk leika Martin Sheen, Alison Janney, Bradley Whitford, John Spencer, Richard Schiff, Dule Hill, Janel Moloney, Stockard Channing og Joshua Malina. 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (4:10) (Spooks ll)Breskur sakamálaflokkur um úrvals- sveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipu- lagða glæpastarfsemi og hryðjuverka- menn. Þættirnir fengu bresku sjón- varpsverðlaunin, BAFTA. Aðalhlutverk leika Matthew MacFadyen, Keeley Hawes, Jenny Agutter, Anthony Head, Hugh Laurie, Lorcan Cranitch, Peter Firth og Lisa Faulkner. e. 23.15 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.40 Dagskrárlok 7.15 Korter 18.15 Korter 20.30 Toppsport 21.00 Niubió Up at the Villa. Áhrifa- mikil ensk bíómynd. 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 18.00 Bænalínan 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 ioyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer 6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 í finu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 ísland I bítið 12.00 Neighbours 12.25 ffínuformi 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 Bernie Mac (20:22) (e) (Kell/s Heroes)Gr(narinn Bernie Mac fer á kostum í bráðskemmtilegum gaman- myndaflokki. Hvað gerir nútímamaður- inn þegar hann fær óvænt þrjú frændsystkini f fóstur? Bernie Mac var tilnefndur til bæði Golden Globe og Emmy-verðlauna fyrir frammistöðu s(na ( þáttunum. 13.55 George Lopez (20:28) (George vs. George)George og Angie þurfa að fá lán fyrir skólagöngu Carmen en fá neit- un í bankanum. Þetta finnst George einkennilegt og fer að rannsaka málið. Hann kemst að því að það er annar maður sem heitir sama nafni og hann, á sama afmælisdag og það sem meira er hann er bróðir hans. Leyfð öllum aldurshópum. 14.15 Fear Factor (e) 15.10 1-800-Missing (4:18) (e) 16.00 Bamatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 fsland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 íslandídag 19.35 The Simpsons (2:23) 20.00 Tarzan (2:8) 20.45 Hooligans (3:3) (Fótboltabull- ur) Ógnvekjandi þáttaröð um breskar fótboltabullur sem svífast einskis. Bull- urnar gefa sig út fyrir að hafa áhuga á knattspyrnu en ásetningur þeirra er að valda glundroða. Bullurnar setja Ijótan blett á vinsælustu íþrótt í heimi og þær verður að stöðva með öllum tiltækum ráðum. í myndaflokknum er fylgst með fótboltabullum með aðstoð falinnar myndavélar. 21.45 60 Minutes II 22.30 Appointment with Death (Stefnumót við dauðann)Sakamála- mynd byggð á skáldsögu eftir Agöthu Christie. Emily er stjúpmóðir Boynton- barnanna en seint verður sagt að hún hafi velferð þeirra að leiðarljósi. Emily er raunar svo óforskömmuð að hún kúgar lögmann fjölskyldunnar til að breyta erfðaskrá föður þeirra. Eftir þann gjörning munu börnin aldrei losna und- an taki vondu stjúpunnar. Leyndarmálið kvisast samt út og svo fer að Emily finnst látin. Henni var byrlað eitur og Hercule Poirot er kallaður til. Þetta er flókið mál því margir höfðu illan bifur á Emily. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Lauren Bacall, Carrie Fisher, John Gielgud. Leikstjóri: Michael Winner. 1988. Leyfð öllum aldurshópum. 0.10 Kingdom Hospital (2:13) (e) (Á sjúkrahúsinu)Hrollvekjandi mynda- flokkur frá spennusagnameistaranum Stephen King. Hér segir frá Kfinu á bandarískum spítala þar sem óútskýrðir atburðir eru nánast daglegt brauð. Spít- alinn er reistur á stað þar sem eldsvoði varð löngu áður. í brunanum létust mörg börn en getur það tengst atburð- um líðandi stundar? Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Bruce Davison, Di- ane Ladd. Leikstjóri: Craig R. Baxley. 2004. Stranglega bönnuð börnum. 0.55 Bad Boys (Pörupiltar)Spennu- mynd með gamansömu ívafi. Myndin fjallar um tvo lögreglumenn í Miami en vandræðin hellast yfir þá þegar þeir reyna að endurheimta risastóran farm af eiturlyfjum sem stolið hefur verið frá fíkniefnalögreglunni. Aðalhlutverk: Will Smith, Tea Leoni, Martin Lawrence. Leikstjóri: Michael Bay. 1995. Strang- lega bönnuð börnum. 2.50 Sjálfstætt fólk (e) (Erpur Ey- vindarson) Erpur Eyvindarson betur þekktur sem Johnny National er við- mælandi Jóns Ársæls að þessu sinni. 3.15 Neighbours 3.40 ísland í bítið e. 5.15 Fréttir og ísland í dag e. 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Sýnkl. 23.15 Picture Claire Claire kemurtilToronto f leit að ástmanni sínum. Illa gengur að finna manninn og ekki batnar ástandið þegar Claire dregst óvsnt inn í hættulega atburðarás. Vafa- samir náungar fara mannavillt og standa í þeirri trú að Claire sé öllt önnur manneskja. Hún blandast ennffemur (sakamál og é allt annað en góða daga i borginni. Aðalhlut- verk: Juliette Lewis, Gina Gershon, Mickey Rourke. Stranglega bönnuð börnum. Lengd,91 mín. ★ ★ Bíórásin kl. 22 TheTransporter Frank Martin er fyrrverandi sérsveitarmað- ur sem hefur það náðugt. Hann tekur enn að sér stöku verkefni og hefur þá megin- reglu að spyrja engra spurnlnga. Frank hef- ur reynst farsæll en brýtur eina af vinnu- reglum sínum þegar hann sér um sendingu fyrir einn viðskiptavlna sinna. Þegar pakk- inn tekur að hreyfast ótæpilega verður Frank forvitinn. Aðalhlutverk: Jason Statham, Qi Shu, Matt Schulze. Stranglega bönnuð bömum. 94 min. Lengd.94 mfn. ★ ★★ Popptívi 7.00 70 mínútur 16.00 PikkTV 19.00 GeimTV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Miami Uncovered 22.03 70 mínútur 23.10 TheManShow 23.35 Meiri músik 6.00 The Mummy Returns 8.05 JoeSomebody 10.00 RockStar 12.00 Bubble Boy 14.00 The Mummy Returns 16.05 Joe Somebody 18.00 Rock Star 20.00 Bubble Boy 22.00 The Transporter 0.00 American Psycho 2 2.00 Life Without Dick 4.00 The Transporter SkjárEinn 18.30 Birds of Prey (e) Helena er gröm vegna erfiðs sambands síns við Reese. Þá hittir hún Darkstrike, ofur- menni sem er komið til New Gotham í leit að raðmorðingja. En Barbara og Dinah komast að því að Darkstrike er ekki allur þar sem hann er séður. 19.30 Grounded for Life (e) 20.00 The O.CAllir eru enn að bregð- ast við óvæntri trúlofun Julie og Caleb. Kirsten finnst óþægilegt að hafa verið beðin um að vera brúðarmey. Kirsten og Marissa þurfa að sjá um að halda Julie veislu og Marissa býður gesti sem vekur litla hrifningu. Theresa biður Sandy um aðstoð. 21.00 Karen Sisco Svo virðist sem ástir Karenar og kynþokkafulls kastara ( Miami Marlins ætli að kafna (fæðingu. Að hluta er það vegna þess að henni er falið það verkefni að ná í fanga sem flúið hefur úr fangelsi til að hitta kærustuna sína sem er fatafella í Mi- ami. 22.00 The Practice Eugene á (innri baráttu þegar hann reynir að hlýða skipun réttarins um að verja mann sem telur hvíta kynstofninn öðrum æðri. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþátta- stjórnenda og hefur verið á dagskrá Skjás eins frá upphafi. Hann tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjón- varpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. í lok hvers þáttar er boðið upp á skemmtileg tónlistaratriði. 23.30 The Restaurant (e) 0.15 Queer as Folk-lokaþáttur (e) 0.50 NÁTTHRAFNAR 0.50 Still Standing 1.15 CSI: Miami 2.00 Dragnet 2.45 Óstöðvandi tónlist 10.00 Suður-Ameríku bikarinn (8 liða úrslit) 16.55 Suður-Ameríku bikarinn (Copa America) 18.40 David Letterman 19.25 íslensku mörkin 19.45 Landsbankadeildin (Lands- bankadeildin 2004) 22.00 Stjömugolf 2004 Margar kunn- ar persónur úr íslensku þjóðlífi tóku þátt í Stjörnugolfi en mótið var haldið til styrktar góðgerðarmálum. Keppt var eftir svokölluðu Texas Scramble fyrir- komulagi og er óhætt að segja að kylfingarnir hafi skemmt sér hið besta. Á meðal keppenda voru Sveppi, Sigfús Sigurðsson, Arnór Guðjohnsen, Sigurð- ur Sigurjónsson, Laddi, Randver Þor- láksson, Eyjólfur Sverrisson og Úlfar Jónsson, fyrrverandi íslandsmeistari í golfi. 22.30 David Letterman 23.15 Picture Claire (Hin rétta Claire)Spennumynd um fransk-kanadís- ka konu sem verður að bjarga eigin skinni. Claire kemur til Toronto í leit að ástmanni s(num. Illa gengur að finna manninn og ekki batnar ástandið þegar Claire dregst óvænt inn ( hættulega at- burðarás. Vafasamir náungar fara mannavillt og standa ( þeirri trú að Claire sé öllt önnur manneskja. Hún blandast ennfremur í sakamál og á allt annað en góða daga í borginni. Aðal- hlutverk: Juliette Lewis, Gina Gershon, Mickey Rourke. Leikstjóri: Bruce McDonald. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Næturrásin - erótík huaðpTtn al hl „Ég hlusta á 90,9 þar se: er eðalmelló tónlist. Ég hlusta alla vega aldrei á FM957 því það er ekki tónlist sem þeir spila þar, þá myndi ég frekar vilja heyra gargið í leikskóla- krökkum. Á Skonrokki spila þeir aft- ur á móti al- vöru tónlist. Ég er meira að segja farinn að hlusta á Metalllca, ég og sonur minn sem er þriggja og hálfs árs gerum það. Hann er svo æstur yfir þessu að ég held ég verði að kaupa nýja hátalara í bílinn." Uignir Freyr flndersen best klæddi golfaii landsins ;g missi aldrei af.. • •• Simpson „Ég missi aldrei af Simp- sons-fjölskyldunni á Stöð 2. Ég hef horft á þessa þætti frá því að ég var lítill og hef alltaf haft gaman að þeim, sérstak- lega Hómer. Þótt þættirnir hafi verið lengi í sjónvarpinu finnst mér þeir ekkert hafa versnað með tímanum, þeir eru alltaf jafn fyndnir." Ekki selja þig, Halldór > % Fréttir og auglýsingar eru nánast það eina sem ekki fer framhjá manni þessi björtu sumarkvöld. Athygli vekur hve Halldór hefur tekið mikl- um stakkaskiptum síðustu vikumar og hefur ljóslega lært ýmislegt af skipstjóranum í brúnni. Orðinn hvumpinn við íjölmiðlamenn og pirrings gætir í röddinni þegar hann svarar spurningum. Mér finnst hann ætti heldur að láta ógert að apa eftir forsætisráðherra. Fer honum greini- lega ekki. Bergljót Davíðsdóttir sá að Halldór Ásgrímsson er orð- inn pirraður eins og Davíð Pressan Ekki veit ég hvort hann gerir sér grein fýrir hvað bíður hans í forsætis- ráðherrastóli í haust ef hann þá kemst þangað sem augljóslega er hans takmark hvað sem tautar og raular. Mér segir svo grunur að seta hans verði ekki löng þar og margir sjálf- stæðismennimir eiga eftir að vera honum erfiður ljár í þúfu þegar þar að kemur. Mín ráðlegging til hans er einfaldlega að selja ekki sálu sína fyr- ir það sem ekki kemur til með að verða honum til gæfu. En nóg um það; ein er sú auglýs- ing sem komið hefur við mig og ég veit að margir aðrir hafa haft orð á hve ný auglýsing Umferðaráðs er í raun áhrifamikil og sjokkerandi. Mér líður alltaf jafii illa þegar hún birtist á skjánum og og myndavélin ferðast um landið þar sem dauðinn hefur slegið niður ljánum. Annað mál er hvort tilgangurinn helgar meðalið. Gísli Einarsson er náttúmtalent og Út og suður læt ég ekki framhjá mér fara. Alltaf jafn fróðlegur og skemmtilegur. Þátt Súsönnu Svavars hef ég hins vegar ekki enn séð og ætla sannarlega að koma mér vel fyrir og fylgjast með næst. Ég hef mikla ánægju af svona rammíslensku mannh'fsþáttum og í raun er þetta eitt þakklátasta og ódýrasta íslenska efni sem hægt er að bjóða upp á. Mætti vera meira af því og alltaf hægt að endursýna gamla svona þætti. Skora á Stöð 2 að róta í gömlu efni og kanna með endursýningar. ► Útvarp ©Rá$1 FM 92,4/93,5 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morg- unvaktin 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgunleikfími 10.15 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Há- degisfréttir 12.50 Auðlind 13.00 Útvarpsleikhúsið, Mýrin 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, Dæt- ur frú Liang 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Grasaferð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veður- fregnir 16.13 í nýjum heimi 17.00 Fréttir 17.03 Víð- sjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánar- fregnir 19.00 í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 í óperunni með Vaílu Veinólínó 21.00 Laug- ardagsþátturinn 21.55 Orð kvöldsins 22.10 Veður- fregnir 22.15 Slæðingur 2230 Hlustaðu á þetta 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. Útvarp saga fm 99,4 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafna- þing. 15.00 Hallgrlmur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.00 Viðskiptaþátturínn. Rás 2 FM 90,1/99,9 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 íþrótta- spjall 12.20 Hádegisfréttir 1245 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2 18.26 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið og fótboltarásin 22.10 Hringir Bylgjan fm 98,9 6.58 ísland í bítið 9.05 ívar Guðmundsson 12.15 Óskalagahádegi 13.00 íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástar- kveðju FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kíss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindln FM 102,9 Útvarp Wj. FM 91,7 Radíó Reykjavfk FM 104.5 X-ið FM 97,7 T*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.