Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Page 39
Vilhjálmur I þýzkalandskeisari. 1797 tók Friferik Vilhjálmur III vií) konungs- tign yíir Prússlandi, eptir föíur sinn látinn, Friörik • vilhjálm II; hann var kvæntur Lovísu, prinsessu frá Mecklenburg-Strelitz; hún var gáfukona og tápniikil, og 'arfe síhar fræg í sögu þýzkalands. þau áttu tvo syni; "Jet hinn eldri Fri&rik Vilhjálmur (f. 1795) en hinn yngri Vilhjál mur, og var hann átta mána&a gamall er ■aoir hans túk vife ríkistjdrn. Bræöurnir dlust upp sanian, og var þeim þegar frá æaku tamin hernaf)aríl)róttin. þaf) kom fijdtt fram, a& ekiri brdfirinn var betur gefinn afe gáfum og skarpleika, en Vilhjálmur tdk brd&ur sínum fram í skyldurækni og stabfestu. . ( Á uppvaxtarárum þeirra bræ&ra var stjórnarfarif) á Pýzkalandi allt annab enn glæsilegt. Austurríki og Prdss- * jand kepptu hvort vif> annaö um vir&ingu og forustu, og ' srnáríkjunum var sundurlyndisandinn engu minni. En nitt var þd mest um vert, at) þá var vegur Napoleons ®e,n mestur. Margir beztu menn þjó&verja báru lotningu 'yrir honum, en afirir dttubust hann og gjör&u sjer því j'kt far um aö yera honum til geöþekkni, enda gjör&ist nann mjög hlutsamur um mál manna á þýzkalandi, kúgafii hjó&höf&ingjana til sarnbands vif) sig og til þess a& bera '°Pn á mdti ættbræ&rum sínum. Prdssum þótti nd nóg J*>n. J>eir vonu&u þess, a& hertnenn Fri&riks mikla mundu b«tur gefust, en her annara þjd&a, er átt höf&u í höggi v'ó Napoleon, og sög&u honum því strí& á hendur. þa& v^t 1. d. októberm. 1806 a& dfri&urinn hófst. En þa& - °r á allt annan veg enn Prdssar hug&u. 14 dögum sí&ar ®td& hin nafnfræga orusta vi& Jena og Auerstadt, og tú&u Prdssar þar svo miklar dfarir, a& þeim var engin JJPpreisnar von, kastalarnir gáfust upp hver af ö&rum, og n'f&in var& a& flýja frá tíerlin til Königsberg. Prdssar voru sem þrumulostnir. Mikillæti& haf&i a&- ®>ns veriö tál og draumar. þa& er enginn efi á því, a& Pfissar hörmungar Prdssa voru hinn fyrsti atbur&ur, sem (95)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.