Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 39
Vilhjálmur I þýzkalandskeisari. 1797 tók Friferik Vilhjálmur III vií) konungs- tign yíir Prússlandi, eptir föíur sinn látinn, Friörik • vilhjálm II; hann var kvæntur Lovísu, prinsessu frá Mecklenburg-Strelitz; hún var gáfukona og tápniikil, og 'arfe síhar fræg í sögu þýzkalands. þau áttu tvo syni; "Jet hinn eldri Fri&rik Vilhjálmur (f. 1795) en hinn yngri Vilhjál mur, og var hann átta mána&a gamall er ■aoir hans túk vife ríkistjdrn. Bræöurnir dlust upp sanian, og var þeim þegar frá æaku tamin hernaf)aríl)róttin. þaf) kom fijdtt fram, a& ekiri brdfirinn var betur gefinn afe gáfum og skarpleika, en Vilhjálmur tdk brd&ur sínum fram í skyldurækni og stabfestu. . ( Á uppvaxtarárum þeirra bræ&ra var stjórnarfarif) á Pýzkalandi allt annab enn glæsilegt. Austurríki og Prdss- * jand kepptu hvort vif> annaö um vir&ingu og forustu, og ' srnáríkjunum var sundurlyndisandinn engu minni. En nitt var þd mest um vert, at) þá var vegur Napoleons ®e,n mestur. Margir beztu menn þjó&verja báru lotningu 'yrir honum, en afirir dttubust hann og gjör&u sjer því j'kt far um aö yera honum til geöþekkni, enda gjör&ist nann mjög hlutsamur um mál manna á þýzkalandi, kúgafii hjó&höf&ingjana til sarnbands vif) sig og til þess a& bera '°Pn á mdti ættbræ&rum sínum. Prdssum þótti nd nóg J*>n. J>eir vonu&u þess, a& hertnenn Fri&riks mikla mundu b«tur gefust, en her annara þjd&a, er átt höf&u í höggi v'ó Napoleon, og sög&u honum því strí& á hendur. þa& v^t 1. d. októberm. 1806 a& dfri&urinn hófst. En þa& - °r á allt annan veg enn Prdssar hug&u. 14 dögum sí&ar ®td& hin nafnfræga orusta vi& Jena og Auerstadt, og tú&u Prdssar þar svo miklar dfarir, a& þeim var engin JJPpreisnar von, kastalarnir gáfust upp hver af ö&rum, og n'f&in var& a& flýja frá tíerlin til Königsberg. Prdssar voru sem þrumulostnir. Mikillæti& haf&i a&- ®>ns veriö tál og draumar. þa& er enginn efi á því, a& Pfissar hörmungar Prdssa voru hinn fyrsti atbur&ur, sem (95)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.