Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Síða 40
hafbi atárvægilegri áhríf á sálarlíf híns unga manns. Móbir hans haffei f'ylgt herlibinu og skilib vib þab skömmu ábur en orustan hdfst. þegar hún nábi fundi sona sinna, flóbi hún í tárum; hún bab þá þó bera vel óhamingjuna, og láta ekki hugfallast, en búa sig undir þab ab þeir á sín- um tíma gætu brotizt inn í Frakkland og hefnt ófaranna. Ófribur þessi endabi 9. d. júlím. 1807, er friburinn var saminn í Tilsit, og hafbi Napoleon ábur barib á Rússum. Fribrik Vilhjálmur III varb ab láta af hendi öli lönd fyrir vestan Elben og auk þess púlsku löndin, er Prússum höfbu hlotnast 1793 og 1795. þegnar hans höfbu ábur verib 9 milljónir ab tölu, en urbu nú abeins 5 milljónir. Ófarir þessar voru ab sönnu miklar, en þo er almennt talib svo, ab þær hafi orbib Prússum til bamingju. þeir huggubu sig vib þab, ab þeim hefbi verib einn kostur naubugur ab berjast, og betra væri ab falla meb sæmd en Iifa vib skömm. Napoleon hafbi ekki brotib þjóbardramb- ib og þjóbernistilfinninguna á bak aptur, en miklu fremur gefib þeim nýtt líf og lypt þeim á hærra stig. Ymsar breytingar voru gjörbar á stjórnarfarinu, enda risu þá upp margir ágætismenn á þýzkalandi, er unnu mjög ótraublega ab andlegum og líkamlegum framförum þjóbarinnar. Vegur Napoleons fór nú hnignandi; árib 1812 beib hann ógur- legar ófarir á Rússlandi; Prússar risu þá upp sem einn mabur til þess ab hefna harma sinna, vopnubu 271,000 manna, 17. hver mabur bjóst herklæbum, og í þetta skipti fór betur enn 1806. Napoleon beib ósigur í orustunni vib Leipzig og tign hans var þá lokib skömmu seinna. Árib 1815 skiptu þjóbhöfbingjarnir ab nýju löndunum á milli sín, og báru Prússar þá einnig nokkub úr býtum. Vilhjálmur sat heima meban á ófribi þessum stób, en þó naubugur. Ilann bab hvab eptir annab um fararleyfi, en föbur hans þótti harin ekki nógu þroskabur, til þess ab þola vosbúb hermennskunnar, og varb hann ab sætta sig vib þab, en þó sveib honum sárt, er bróbir hans var sendur til hersins og hann varb ab sitja heima; styrjöldin vakti hjá honum vígahug, enda hafbi uppeldi hans allt mib ab í þá stefnu, ab glæba ást hans til hermennskunnar. (a«)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.