Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Blaðsíða 42
einnm reikning fyrir rá&smennskunni meb þegnana. En þegnarnir vildu líka sjá reikninginn, og væntu sjer alls hins bezta af hinum nýja konungi. Fribrik Vilhjálmur IV var gáfumabur mikill, en ab mörgu leyti illa fallinn til ríkisstjórnar og skildi ekki lcröfur þjóbarinnar. Mibalda- hugmyndirnar um konungsveldib voru honum of ríkt í brjósti, og auk þess skorti hann stabfestu til þess ab veita tíbarandanum vibnám. Hann viidi þræba mebalveginn, veita þegnunum nokkub meiri rjettindi en þeir höfbu ábur haft, en þjóbin viidi ekki heyra annab nefnt en fulikomna stjórnarskrá. I þessu stappi stób Iengi. því verbur heldur ekki neitab ab nokkrir örbugleikar voru á því ab veita þjóbinni þab, er htín óskabi. Nikulás Rússakeisari var svarinn óvinur allra frelsishreifinga, og stjórn Austurríkismanna engu síbur, en þetta voru bandamenn Prússa. Ef konungur hefbi veitt þegnum sínum stjórnarskrá, eptir fyrirmynd Frakka, þá var vib því búib ab vináttan mundi kólna. Engum var þab fremur á móti skapi enn Vilhjálmi ab skerba í nokkra vald krúnunnar, en þó var sá muniir þeirra bræbra ab ráb konungsins var á reiki, en Vilhjálmur var ein- beittur og stabfastur, enda fóru vinsældir hans mjög þverrandi, og óánægja þjóbarinnar vaxandi. þá kom stjórnarbyltingin á Frakkiandi 1848. Louis P h i I i p p e var hrundib af stóli og þjóbveldib endurreist. þab var 24. d. febrúarm. Jafnskjótt og fregnin barst til Ber- línarborgar, var sem kveikt væri í sinu,' og urbu vibsjár miklar meb mönnum. Hatrib gegn Vilbjáimi fór þá svo mjög í vöxt, ab konungur hugbi þab rábiegast ab senda hann burt úr borginni. Var svo ráb fyrir gjört ab hann færi austur til Rínar og tæki þar vib yfirstjórn yfir her- sveitum nokkrum, en þá komu þau bob til Berlínar, ab Vilhjálmur væri svo óvinsæll þar um slóbir, ab allt mundi fara í bál og brand þegar hann kæmi, og varb því ekki af förinni. En þá gaus þegar sá kvittur upp í Berlín, ab Vilhjálmur væri látinn sitja heima, til þess ab bera vopn á móti Berh'narbúum, ef þörf þætti á vera. Æsing- arnar urbu þá svo megnar ab konungur sá sitt óvænna og hjet þegnum sínum þingstjórn. þab var 18. d. marts- mánabur. Borgarlýburinn streymdi þá til konungshallar- (as)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.