Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1890, Side 50
þeim, er unnin voru af Prússum, eptir a& hann túk vií)
ríkisstjórn. þú styrjaldirnar sjeu báf)ar í nafni konung-
anna, þá eru þa& opt ekki þeir sjálfir, sem leggja ráíiin
á og búa allt í haginn. Flestir munu líta svo á, aí> stjúrn-
arsaga Vilhjálms hef&i orbif) alit önnur, og miklu úglæsi-
legri, ef hann hef&i eigi haft í þjúnustu sinni þá ágætis-
menn, er hann haföi. En ailir þeir, er unna honum
sannmælis, munu einnig játa því, ab hann fúr hyggiiega
meb vald sitt, a& hann haf&i vit og bamingju til þess aí)
velja þá menn til stjúrnarstarfa, er bezt voru til þess hæfir
og þor til þess a& sty&ja þá í öllu og fylgja rá&um þeirra.
Stjúrn konunganna er líka opt miklu fremur í því fúlgin
a& leyfa e&a banna, enn því a& þeir vinni verki& sjálfir.
Og þó hafa sumir — þú fáir sjeu — veri& þeir afbrag&s-
menn aÖ þeir hugsu&u allt sjálfir og framkvæmdu þaö
sjálfir. þeir voru, ef svo má ab or&i komast, allt í öliu.
þeir stjórnu&u öllu heima fyrir, en áttu þó í sífelldum
úfri&i, hugsu&u sjálfir herna&ara&fer&ina og unnu sigur.
Vilhjálmur var hvorki frábær stjúrnvitringar nje mikill
hershöf&ingi. Hann þurfti þess heldur ekki; Bismarek og
Moltke voru bá&ir í hans þjónustu.’ Hann var í engu
jafningi Napoleons I e&a Fri&riks II. Hann var rnerkis-
ma&ur, en naumast mikilmenni.
þegar hjer er komife sögunni, haf&i Vilhjálmur fjúra
um sjötugt. Hann var þó ern og úlúinn. En þegar
stundir li&u fram, kva& minna a& stjúrn hans enn á&ur.
Valdife fær&ist meira og meira í hendur Bismarcks. Hann
vann a& því, sem á&ur, a& binda þýzkaland saman í eina
heild og verja þa& árásum úyina og fjandmanna. Saga
þjú&verja var& saga hans. Öllum var þó kunnugt um
þa&, a& Vilhjálmur vildi me& engu móti hefja úfriö a&
nýju vi& nágranna sína, og vann þa& er hann mátti a&
því, a& engir seg&u fri&inum sundur. Hann var fullsaddur
á herna&i og vildi búa sem bezt a& því, er þjú&verjar
höf&u unniö. Öldungurinn var& því í almennings augum
Atlas sá, er bar þjú&afri&inn á her&um sjer, og júk þa&
mjög vinsældir hans. þú munu nokkrar ýkjur hafa veri&
í þeim or&rúmi, og víst a& miklu leyti runnar af lotningu
þjó&verja — og margra annara — fyrir gráu hárunum
keisarans. þa& fer opt svo, a& þeir sem eiga vi& mikla
(.16)